loading/hleð
(29) Blaðsíða 23 (29) Blaðsíða 23
23 henni sem hægt er að finna út, ekki bara um hvað konur skrifa, heldur einnig hvernig þær skrifa og af hver/ju þannig. Til grundvallar skilgreiningunni liggur sú kenning, að listsköpun sé stjórnað af vitund listamannsins um sjálfan sig og heiminn, og vegna ólíkrar þjððfélagslegrar stöðu kynjanna og þar með mismunandi reynslu þeirra, hljðti vitund kvenna að vera að einhverju leyti frábrugðin vitund karla og koma fram í bðkmennt um þeirra í öðru formi en hjá þeim. Út frá þessu hafa lykil- hugtök kvennabókmenntarannsðkna verið kvenvitund, kvenleg reynsla og það sem kallað hefur verið kvenlegur still, og er þá átt við stíl í víðustu merkingu orðsins. Það er bðkmenntasögulega merkilegt atriði, þðtt sjaldan sé á það bent, hve tiltölulega fáar konur eru og hafa verið meðal rithöfunda. Ætla má að ástæðurnar fyrir þessu séu eink- um af tvennum toga. Annars vegar sé um að ræða þjððfélagslega stöðu kvenrithöfunda, sem þær eiga sameiginlega öðrum konum, og hins vegar stöðu þeirra gagnvart bðkmenntastofnun og bðk- menntahefð. Fræg eru orð Virginiu Woolf i ritgerðinni A Room of One's Own frá árinu 1929, þar sem hún segir, að til þess að geta skrifað vanti konur bæði peninga og sérherbergi. 1 táknrænum skilningi eiga þau við enn þann dag I dag. Skv. nýlegum skýrsl um eiga konur nú innan við \% af auði jarðar, og hér á landi náðu aðeins 3% giftra kvenna meðaltekjum árið 1979. Þær vinna láglaunastörfin á vinnumarkaðnum og ðlaunuð störf á heimilunum, þar sem þær eru flestar bundnar barnauppeldi og öðrum þjðnustustörfum öll sin bestu ár. Sé litið á sögu íslenskra kvennabókmennta er það mjög áberandi, hve seint margar konur fara að skrifa fyrir alvöru, og einnig hve löng hlé verða oft á rithöfundarfer1i þeirra, en hvorttveggja má tengja hlutverki þeirra sem húsmæðra og mæðra. Það eru karlmenn sem hafa mótað ríkjandi bðkmenntahefð og ráðið bókmenntastofnun hvers tíma. Kemur þetta fram bæði í efni og stíl hinna opinberu og viðurkenndu bðkmennta, og ekki síst sjónarhorni þeirra og málnotkun. Sem dæmi um þetta má nefna íslenska sagnahefð, sem fjallar fyrst og fremst um hetju- dáðir og ævintýri karlmanna, deilur þeirra, bardaga og ferðalög
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Blaðsíða 207
(214) Blaðsíða 208
(215) Blaðsíða 209
(216) Blaðsíða 210
(217) Blaðsíða 211
(218) Blaðsíða 212
(219) Blaðsíða 213
(220) Blaðsíða 214
(221) Blaðsíða 215
(222) Blaðsíða 216
(223) Blaðsíða 217
(224) Blaðsíða 218
(225) Blaðsíða 219
(226) Blaðsíða 220
(227) Blaðsíða 221
(228) Blaðsíða 222
(229) Blaðsíða 223
(230) Blaðsíða 224
(231) Blaðsíða 225
(232) Blaðsíða 226
(233) Kápa
(234) Kápa
(235) Saurblað
(236) Saurblað
(237) Band
(238) Band
(239) Kjölur
(240) Framsnið
(241) Kvarði
(242) Litaspjald


Íslenskar kvennarannsóknir

Ár
1985
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
238


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenskar kvennarannsóknir
http://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.