loading/hleð
(64) Blaðsíða 58 (64) Blaðsíða 58
58 Fram til Srsins 1935 var mikil umræða meðal lækna um fóstureyðingar og þungunarvarnir, eða þar til lög um það efni voru sett. Astæðan var sú að eftir að Vilmundur Jónsson varð Landlæknir 1931 tók hann að vekja athygli lækna á að því er honum fannst miklum fjölda fóstureyðinga sem 391 framkvæmdar voru S sjúkrahúsum landsins . Samkvæmt hegningarlögunum frS 1869 voru fóstureyðingar bannaðar og lSgu þung viðurlög við. Yfirvöld horfðu þó fram hjS því að slíkar aðgerðir voru framkvæmdar, en þegar Vilmundur kom til sögunnar þóttu honum læknar vera S hSlum ís. 1 kjölfar umræðnanna bönnuðu eigendur kaþólsku sjúkra- húsanna í Reykjavík og Hafnarfirði að fóstureyðingar væru framkvæmdar þar og dró mjög úr þeim S sjúkrahúsunum öllum. Það er hins vegar oft gefið í skyn I skrifum Landlæknis og lækna úti S landi, að ólöglegar fóstur- 401 eyðingar eigi sér stað, Sn þess þó að neitt sannist . 1 framhaldi af þessu samdi Vilmundur frumvarp til laga um þungunar- varnir og fóstureyðingar í samráði við lækna og voru þau samþykkt 1935. 1 þeim er að finna Skvæði sem skylda lækna til að fræða konur um þung- unarvarnir og þau heimila fóstureyðingu ef heilsa konunnar er í hættu. Frumvarpið olli miklum umræðum S þingi. Eina konan sem þS sat í þing- sölum, Guðrún LSrusdðttir, var harðasti gagnrýnandi þess. Hún vildi að karlmerrn yrðu fræddir líka, en taldi frumvarpið ef að lögum yrði boða 411 aukna spillingu '. Utan þings tók t.d. Kvenréttindafélagið undir efni 421 frumvarpsins , meðan Ljósmæðrafélag Reykjavíkur varaði við „fóstur- eyðingaforynj unn i . 1 mSli Guðrúnar LSrusdóttur kom fram að henni þótti óhollu lesefni um kynferðismSlin hafa rignt yfir þjóðina:„Alls konar óþverri af þessu tagi hefir borist inn S heimilin og inn í hugi unglinganna, óhreinkað hugs- unarhStt þeirra og valdið sýkingu í sSlarlífinu"44^, sagði hún. Viðhorf hennar minna mjög S rök kvenréttindakvenna 19. aldarinnar, sem vildu 451 standa vörð um siðferðið '. Með þessum orðum var Guðrún eflaust að visa til fyrirlestrar Katrínar Thoroddsen og þriggja bæklinga sem Heimskringla gaf út í ritröðinni „Fræðirit um kynferðismSleftir norska lækninn Karl Evang. Hann fjallar mjög hispurslaust um kynlíf og takmarkanir barn- eigna, fræðir um getnaðarvarnir og setur kynferðísmSlin í þjóðfélagslegt samhengi. Læknirinn í Öxarfjarðarumdæmi vísar einnig til Katrínar er hann greinir svo frS Sstandinu í sínu héraði 1933: „Takmörkun barneigna gengur bölvanlega, þó að vilji sé víða til. Það sem rosknu konurnar kunna að spara, vinna unglingsstúlkurnar upp (13 frumbyrjur, móti 19 fjölbyrjum þetta Sr). Flest eru frumbyrjubörnin óskilgetin eða 9 alls, en mæðurnar sjSlfar nýskriðnar af koppunum margar. Þarna eru að verki frjSlsar Sstir og margt gott úr kommúnisma. Ekki virðast þó þessar barneignir ætla að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Blaðsíða 207
(214) Blaðsíða 208
(215) Blaðsíða 209
(216) Blaðsíða 210
(217) Blaðsíða 211
(218) Blaðsíða 212
(219) Blaðsíða 213
(220) Blaðsíða 214
(221) Blaðsíða 215
(222) Blaðsíða 216
(223) Blaðsíða 217
(224) Blaðsíða 218
(225) Blaðsíða 219
(226) Blaðsíða 220
(227) Blaðsíða 221
(228) Blaðsíða 222
(229) Blaðsíða 223
(230) Blaðsíða 224
(231) Blaðsíða 225
(232) Blaðsíða 226
(233) Kápa
(234) Kápa
(235) Saurblað
(236) Saurblað
(237) Band
(238) Band
(239) Kjölur
(240) Framsnið
(241) Kvarði
(242) Litaspjald


Íslenskar kvennarannsóknir

Ár
1985
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
238


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenskar kvennarannsóknir
http://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 58
http://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed/0/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.