loading/hleð
(67) Blaðsíða 61 (67) Blaðsíða 61
61 hugsun að mikil þörf sé á fræðslu og að hún sé sjSlfsögð. Læknar nefna í formálum að fákunnátta sé mikil, en það vekur þS spurningu hvernig fræðslan hafi komist til skila? Um það efni eru læknar einir til frásagnar S prenti, en tölurnar tala sínu mSli. Fæðingartíðnin lækkaði einkum S kreppuSrunum og f)? ) er það I samræmi við það sem annars staðar gerðist . Tímabilið milli stríða var veruleg gróska I útgSfu fræðslubóka, og I skýrslum lækna kemur fram að nokkuð var til þeirra leitað um fræðslu, einkum í bæjunum. Ekki var framboð S bókum minna eftir að styrjöldin hófst, en þrStt fyrir það tók fæð- ingum mjög að fjölga. Það bendir til þess að aðrir þættir en fræðsla og möguleikar S að nSlgast getnaðarvarnir hafi meiri Shrif S það hvort fólk Stti börn eða ekki. Það er ókannað mSl hvort einhverjum aðgerðum var beitt hér S landi til að hvetja til barneigna, eða hvort tíðarandinn og batnandi efnahagur voru að verki. Að lokum skal stuttlega vikið að sjónarmiðum sem blönduðust inn í umræðuna um takmarkanir barneigna milli 1930 og 1940, en það var kynbótastefnan. Hugmyndir um það að sumt fólk væri öðru æðra og að sumir hefðu betri kyn- fylgjur en aðrir stungu upp kolli í skrifum nokkurra höfunda hér. I bæklingi sem Eiður S. Kvaran gaf út og kallaði „Kynspillingu og varnir gegn henni"6^, deilir hann S það að hinir kynbetri menn noti getnaðarvarnir meðan hinir verr ættuðu fjölgi mannkyninu meira en góðu hófi gegni. Hjá Vilmundi Oónssyni koma svipaðar hugmyndir fram, þótt í öðru samhengi sé. Hann segir:„Að fá dregið úr þeirri sorglegu Shættu, að bezt gerða fólkið í öllum stéttum, dugmesta fólkið, karaktérfólkið, fólkið sem hefir mesta Sbyrgðartilfinningu fyrir sér og sínum, fólkið sem yfirleitt mS gera rSð fyrir, að búi yfir heilbrigðustum og kostamestum kynföstum eiginleikum, freistist meira og meira til að takmarka við sig barneignir kynslóð eftir kynslóð. En hér mun lítið S vinnast, nema þjóðfélögin taki þeim breytingum að einmitt slíku fólki verði eftirsóknarvert að ala börn í heiminn i stað þess að skelfast það af fullgildum Sstæðum. Og að vísu má heimurinn taka miklum stakkaskiptum til þess að slíkt megi S vinnast"64l Þannig mæltu sumir með takmörkun barneigna, meðan aðrir ótt- uðust að slíkt leiddi til úrkynjunar. Niðurstöður FrS 1850-1940 fór fæðingartíðni lækkandi hér S landi, nema áratuginn 1880-1890. Fólk hafi einhver rSð með að takmarka barneignir, en þó var fæð- ingartíðni hér mjög há. Arið 1884 var fyrst tekið að fræða konur og karla um kynfærin og starfsemi þeirra, en ekki hef ég fundið dæmi um að getnaðarvarnir eða takmarkanir barneigna beri S góma fyrr en I skrifum Guðmundar Hannessonar læknis 1917 og þS sem eitthvað fjarlægt sem er að gerast úti I heimi. Hann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Blaðsíða 207
(214) Blaðsíða 208
(215) Blaðsíða 209
(216) Blaðsíða 210
(217) Blaðsíða 211
(218) Blaðsíða 212
(219) Blaðsíða 213
(220) Blaðsíða 214
(221) Blaðsíða 215
(222) Blaðsíða 216
(223) Blaðsíða 217
(224) Blaðsíða 218
(225) Blaðsíða 219
(226) Blaðsíða 220
(227) Blaðsíða 221
(228) Blaðsíða 222
(229) Blaðsíða 223
(230) Blaðsíða 224
(231) Blaðsíða 225
(232) Blaðsíða 226
(233) Kápa
(234) Kápa
(235) Saurblað
(236) Saurblað
(237) Band
(238) Band
(239) Kjölur
(240) Framsnið
(241) Kvarði
(242) Litaspjald


Íslenskar kvennarannsóknir

Ár
1985
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
238


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenskar kvennarannsóknir
http://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed

Tengja á þessa síðu: (67) Blaðsíða 61
http://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed/0/67

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.