(14) Blaðsíða 10
LOFTHITINN
Hiti loftsins hefur mikla þýðingu fyrir flugmenn. Hann
hefur áhrif á þéttleika loftsins og um leið á lyftikraft vélar-
innar og hraða hennar. Tiu stiga hækkun lofthitans minnkar þétt-
leikann um 4 af hundraði, og er því jafn áhrifamikil og 40 mb
lækkun loftþrýstings.
E;f loftið væri alls staðar jafn heitt, væru ekki til neinar
lægðir eða háþrýstisvæði, og yrði þá alls staðar logn. Má þvl
segja, að breytileiki hitans sé frumskilyrði allra veðrabrigða.
Lofthiti á veðurstöðvum er mældur í mannhæð frá jörðu. Þarf
að skýla mælunum við sólskini, útgeislun og vætu, en vindur þarf
hins vegar að leika um þá. Eru þeir þvi hafðir í hvítmáluðum
smáhjöllum á bersvæði.
Hitinn er venjulega mældur með kvikasilfursmælum. Er þar
hagnýtt þensla kvikasilfurs við hita. Hæsti hiti á ákveðnu tima-
bili er mældur með hámarksmælum. Við mæliskúluna er mjódd á gler-
pípunni, sem kvikasilfrið þrýstist út i við vaxandi hita, en það
kemst ekki til baka gegnum mjóddina, þegar hitinn lækkar aftur.
Mælirinn sýnir þvi hæsta hita mælingatímabilsins að þvi loknu, og
þarf að slá hann niður, þegar nýtt tlmabil hefst.
Lágmarksmælir sýnir á sama hátt lægsta hitann. I honum er
gjarnan hafður vlnandi eða annar vökvi. Mælirinn er hafður lá-
réttur, og í vinandanum er glernál, sem yfirborð vökvans dregur
með sér, þegar kólnar, en skilur eftir, þegar hlýnar i veðri.
Kvikasilfur frýs við -39 stig, og verður að nota vinandamæla
i meira frosti.
Hitamælar á flugvélum verða fyrir áhrifum geislunar, sam—
þjöppunar lofts og núnings, svo að skekkjan getur orðið nokkur
stig. Fylgja þeim þvi leiðréttingatöflur. Venjulega mælist
hitinn of hár, einkum á hraðfleygum vélum.
Við hitamælingar eru viðast notaðir Celsius-mælar, sem sýna
0 við frostmark vatns, en 100 við suðumark. I Norður-Ameríku eru
þó notaðir Fahrenheit-mælar, nema i háloftaathugunum. Þeir hafa
frostmark við 32 stig, en suðumark við 212 stig.
\llll7JttTfífTTfttrtftítttrtttrTtfttt7írttííirttTfTTTTTTTTTTfTTTTTTt
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald