
(15) Blaðsíða 11
11 -
Samband Celsius (C) og Fahrenheitstiga (F) er J>annig°
C = 5/9 (F - 32), og
F = 9/5 C + 32.
Daglegar hitabreytingar
Sums staðar er hitamunur dags og nætur lítill, annars staðar
mikill. Mestur er munurinn á gróðurlausu landi langt frá sjó,
einkum yfir söndum. Þar getur þessi hitasveifla orðið 20-30 stig.
Minnst er hún yfir sjó og vötnum og á eyjum, og i 1500 metra hæð
yfir jörð er hún nær engin. Hitasveiflan er mun meiri á sumrin
en á veturna.
Hitalækkun með hæð
Hitinn lækkar að meðaltali um 0.65 stig á hverjum 100 hæðar—
metrum, en frá þvi getur þó vikið allmikið. Sjaldan er þó hita-
lækkunin meiri en eitt stig á 100 metrum. Hins vegar getur hún
orðið miklu minni, og það er meira að segja ekki sjaldgæft, að
hitlnn aukist verulega með hæð. Það loftlag, þar sem hitinn vex
með liæð, er kallað hitahvarf (hvarf: þar sem hitalækkunin snýr
við, sbr. sólhvörf). Sem dæmi um þetta má nefna hitann næst
jörðu um heiðar og kyrrar nætur. trtgeislun hita frá jörð fer þá
hindrunarlítið gegnum gufuhvolfið og kælir yfirborð jarðar.
Jörðin kælir síðan loftið i neðsta laginu, og getur það orðið
10—20 stigum kaldara en loftið í nokkurri hæð. Það verður þá
þyngra í sér og getur ekki streymt upp og blandazt hlýja loftinu
fyrir ofan. Neðan við hitahvörf safnast því reykur og ryk frá
jörðu og dregur úr skyggni.
Stundum lyftast hitahvörfin frá jörðu og eru oft í. eins til
tveggja kílómetra hæð. Eru gjarnan flatar skýjabreiður neðan við
þau. Þau hitahvörf, sem eru ofar i loftinu, eru venjulega við
skilfleti lofthafa (sjá síðar um þau).
Innrænar hitabreytingar
Loft, sem stígur upp á við, þenst út vegna minnkandi loft-
þrýstings. Þessi þensla kælir það um eitt stig á hverjum 100
metrum sem það stígur. Jafn mikið hlýnar það við að siga. Þetta
er kölluð þurrinnræn hitabreyting. I diselvélum verður innræn
hitabreyting, þegar loftið þjappast saman 1 strokkunum. Það
hitnar þá svo, að það kveikir I oliuúðanum. Ennfremur verður
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald