loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
V I N D U R Frumorsök vindanna er mishitun loftsins. Anhennar yrði loftið kyrrstætt og engar lægðir eða háþrýstisvæði. Vindátt, veðurhæð og misvindi við jörð eru þýðingarmikil við bæði lendingu og flugtak, og af vindinum við jörð má auk þess nokkuð ráða um straumana í lægstu loftlögum og jafnvel ofar. Vindátt er sú. átt, sem vindurinn kemur úr og er venjulega til— greind .1 gráðum (0-360) sem meðaltal tíu mínútna. Vindáttin er mæld með vindhönum. Þeir eru i sambandi við skífu með visi, sem lesa má á innan húss. Vindpoka má einnig nota til að áætla vindátto Vindhraðinn eða veðurhæðin er yfirleitt. tilgreindur i hnútum en það er sama og sjómilur á klukkustund. Er hann mældur í tiu metra hæð yfir jörð á bersvæði. Venjulega eru vindmælar þannig gerðir, að þrjár hálfkúlur snúast um lóðréttan ás, því hraðar sem vindurinn er meiri. A skifu eða sjálfritandi tæki i sambandi við vindmælínn má svo lesa vindhraðann. I veðurskeytum er tilgreint tíu mínútna meðaltal vindhraðans vegna þess, að hann er mjög breytilegur frá einni sekúndu til ann- arrar. Þessar sveiflur vindhraðans eru kallaðar misvindi. Ef misvindið er mikið, er það gefið til kynna með þvl að tilgreina hraðann í mestu vindhviðum þá stundina. Venjulega er hraðinn ;í mestu hviðum á hverju tíu minútna timabili um 25 af hundraði meiri en meðalhraðinn. Þetta er við yfirborð jarðar, en ofar er vindurinn oftast miklu jafnari. Vindstigi Beauforts Þar sem ekki er vindmælir, má áætla veðurhæð i stigum frá 0-12 eftir vindstiga Beauforts. Verði veðurhæðin meiri en 12, fárviðri, er tæplega hægt að áætla hana lengur. A landi er farið eftir áhrifum vindsins á reyk, lauf, tré, fána og veifur, skemmd- um á mannvirkjum og öðru slíku. Venjulegir vindpokar á flugvöll- um lyftast nærri því í lárétta stöðu i 20 hnúta vindi. A sjó er farið eftir öldugangi, hve mikið þær brotna og hversu mikið rýkur úr þeim.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.