(19) Blaðsíða 15
Samband vindstiga og vindhraða er sýnt i töflu hér á eftir.
Þess ber að gæta, að með vindhraða er hér átt við tlu mínútna
meðalhraða í 10 metra hæð á bersvæði. Er ekki heimilt að nota
þessa töflu til þess að breyta vindhraðanum 1 mestu vindhviðum í
stig, þvi að venjulega er tíu minútna meðaltalið ekki nema um 4/5
mesta vindhraðans á sama timabili, þó að oft skeiki nokkuð frá
þvi i einstökum mælingum. Nærri lætur, að breyta megi hnútum i
vindstig með þvi að deila fyrst með fimm, en bæta siðan einum við
ef út kemur minna en 8.
Vind— Hraði, Nafn, og áhrif vindsins á landi
stig hnútar
0 0-1 Logn. Reyk leggur beint upp.
1 1-3 Andvari. Vindátt má sjá á reyk, en flögg hreyfast ekki.
2 4-6 Kul. Vindblær finnst á andliti. Skrjáfar í laufi. Litil flögg bærast.
3 7-10 Gola. Lauf og smágreinar á stöðugri hreyf— ingu. Breiðir úr léttum flöggum.
4 11-16 Kaldi. Laust ryk og pappírssneplar taka að fjúka. Litlar trjágreinar bærast.
5 17-21 Stinningsgola. Litil lauftré taka að sveigjast. Freyðandi bárur á stöðuvötnum.
6 22-27 Stinningskaldi. Stórar greinar svigna. Hvin i simalínum. Erfitt að nota regnhlifar.
7 28-33 Allhvasst. Stór tré sveigjast til. Þreytandi að ganga á móti vindi.
8 34-40 Hvassviðri. Trjágreinar brotna. Illfært að ganga á móti vindi.
9 41-47 Stormur. Lítils háttar skemmdir (þakhellur fara að fjúka). Varla hægt að ráða sér á bersvæði.
10 48-55 Rok. Fremur sjaldgæft i innsveitum0, tré rifna upp með rótum. Talsverðar skemmdir.
11 56-63 Ofsaveður. Sjaldgæ.ft i innsveitum. Miklar skemmdir á mannvirkjum.
12 64- Fárviðri. Stórskaðar.
Háloftavindur
Vindur i háloftum er oftast mun meiri en við jörð. Einkum
vex vestanáttin með hæð. I 10—15 km hæð eru oft allskýrt afmark—
aðir vindstrengir, sem bugðast frá vestri til austurs um jörðina.
Þeir eru um 500 km breiðir, en til suð'urs og noi'ðurs frá þeim
dregur ört úr vindhraðanum. I strengjunum sjálfum getur hann
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald