loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
 - 21 - oft ekki nema 10—15 gráður. Af teikningunni má ennfremur ráða, að viðnámið dragi úr vindhraðanum. Coriolis—krafturinn er hér minni en þrýstikraft— urinn, því að C er minni en CV. En þar sem ákveðið hlutfall er ávallt milli Coriolis—krafts og vindhraða, sést á þessu, að við— námið við jörð minnkar vindhraðann. Vegna þess að vindáttin breytist með hæð orkar viðnámið ekki þráðbeint á móti vindi, en þeim áhrifum er sleppt hér. Lögmál Buys — Ballotts Um miðja 19. öld, þegar nýlega var farið að teikna veður— kort, tók hollenzkur veðxirfræðingur, Buys-Ballott, eftir því sambandi loftþrýstings og vinda við jörð, sem sýnt var fram á hér á undan. Hann orðaði það svo: Ef maður snýr baki 1 vindinn á norðurhveli, er lægðarsvæði til vinstri og nokkuð fram undan. A suðurhveli er lægðin þá til hægri og fram undan. Einnig má orða þetta svo: Vindurinn við jörð blæs rangsælis kringum lægðir og inn að þeim, en sólarsinnis kringum liæðir og út frá þeim. Þetta gildir bæði á norður- og suðurhveli. Hvers vegna? Vindbreyting með hæð Tvær orsakir eru aðallega til þess, að vindurinn breytist, þegar ofar dregur í gufuhvolfið: 1) Minnkandi viðnám jarðaryfirborðs gegn vindinum, þegar ofar kemur. 2) Mismunandi breyting loftþrýstings með hæð, þ„e, breytt afstaða hæða og lægða. Viðnám jarðar gegn vindinum er mest yfir ósléttu landi, en minna yfir sjónum. Það dregur úr hraða vindsins og sveigir hann auk þess til vinstri á norðurhveli. Þessi áhrif eru mest við jörð, en eru nær horfin, þegar komið er i 500 m hæð„ Hér fæst því eftirfarandi regla: A neðstu 500 metrum gufuhvolfsins vex vindurinn með hæð og snýst um leið til hægri vegna minnkandi viðnáms. Loftþrýstingur breytist ekki alltaf eins með hæð. Hann lækkar örast þar sem kaldast er, en hægara í hlýju lofti. Er þetta skýrt út í kaflanum um loftþrýsting. Hlý háþrýstisvæði vaxa með hæð, og kaldar lægðir verða kröftugri, er ofar dregur.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.