loading/hleð
(44) Blaðsíða 40 (44) Blaðsíða 40
temprað loft á undan, en hlýtemprað á eftir hitaskilum hér við land. Breidd skýjabeltisins er oft 500-1000 km, en úrkomusvæðis 300—500 km. Halli hitaskila er venjulega u.m 1”150. Eru. þau þvi i rauninni nálægt þvi að vera lárétt, þó að á teikningum sé hallinn oft mjög ýktur til þess að myndin verði skýrari. Gráblika Regnþykkn i Þokuská 5,;i i ipi-> 'Hi!«!i! i n tesini1*. /000 Km H e /' <5 h v o / f H/ýtt /oft Þversnið af hitaskilum. Strengurinn blæs í áttina að lesandanum. Ef hitahvörf eru við skilflötinn, þ.e. hlýrra loft fyrir ofan hann en neðan, og hitinn nærri frostmarki, myndast einhver hættulegasta ísing, sem til er, ,.frostrigning. Þetta verður einkum að vetrinum, helzt yfir meginlöndum. Urkoman verður þá að regni í frostleysunni ofan við skilin, en kólnar niður fyrir frostmark er hún fellur niður fyrir þau. Slíkt regn frýs jafnskjótt og það lendir á flugvél og myndar harðan glerung. Er þá ráðlegast að hækka flugið til þess að komast í frostleysuna. Auk þess er alltaf talsverð isingarhætta, þar sem frostið er vægt við hita— skil, en hún minnkar, þegar komið er hærra upp, í meira frost. Oft— ast er fremur lítil kvika við hita— skilin, af því að loftið er stöð— ugt. Þegar hitaskil nálgast, fellur loftvogin, en á eftir fellur hún minna eða stígur jafnvel dálitið. Hitaskil á veðurkorti Vindur snýst til hægri við skilin,
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.