loading/hleð
(45) Blaðsíða 41 (45) Blaðsíða 41
oftast úr suðaustri til suðurs. Þegar hlýtt hafloft, eins og oft er á eftir hitaskilum, streymir yfir meginland að sumarlagi, getur það hitnað svo neðan frá, að það verði óstöðugt, þegar það lyftist og verður raka— mettað við hitaskilin, en mettað loft er í eðli sinu mun óstöð— ugra en ómettað eins og fyrr er frá greint. Þetta gerist oft yfir Bandarílcunum, og verða þá gjarnan þrumuveður við hitaskilin. Kuldaskil Þar hrekur kalda loftið það hlýja á undan sér. Kuldaskil verða oftast brattari en hitaskil, og er halli þeirra oft 1:50. Fyrir kemur, að þau verða nærri lóðrétt neðan til, hallast jafn— Þversnið af kuldaskilum. Strengurinn blæs í áttina frá lesandanum. vel öfugt, svo að kalt loft steypist yfir hlýrra loft. I stórum dráttum koma skýin í öfugri röð við það, sem tíðkast við hita— skil. ,0ft sjást klósigar og netjuský rétt áður en aðalskýjabakk— inn nálgast líkt og dimmur veggur. Brkoman byrjar snögglega, stórdropótt og stundum með hagli og þrumum, einkum ef skilin hreyf— ast hratt. Breidd úrkomubeltis er mun minni en við hitaskil, stundum jafnvel minni en 100 km. Fyrir kemur þó, að hægfara kulda— skil eru álíka breið og hitaskil og líkjast þeim þá meira í eðli Kuldaskil á veðurkorti sinu. Eftir að kuldaskil eru
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.