loading/hleð
(49) Blaðsíða 45 (49) Blaðsíða 45
Aður er þess getið, að loftið getur ýmist verið stöðugt eða óstöðugt. Því örari sem hitalækkun þess er með hæð, þvi óstöð- ugra er það, en raki þess hefur lika sín áhrif. Innræn kólnun í lofti, sem stígur, verður minni ef loftið er rakamettað en ef það er ómettað. Rakamettað loft á þvi auðveldara með að verða hlýrra en umhverfi þess við að stiga, og þess vegna er það óstöðugra. Ef loftið er svo óstöðugt, að i þvi myndist mikil ólga, sem nær hátt frá jörð, veldur það þrumuveðri. Það verður eingöngu í háreistum skúraskýjum. 10 __________________2.0_________________________________30 km Þversnið af skúraskýi. Uppstreymi, niðurstreymi og vindur er sýnt með örvum, en punktar tákna frostkalda dropa. Feitar linur sýna takmörk kuldastrokunnar frá skúrunum, en rigning er táknuð með strikum, sem eru því þéttari sem hún er meiri. Eldingarnar, sem þrumunum fylgja, eru í rauninni ekki annað en gifurlegt skammhlaup rafmagns, sem myndast, þegar spennumunur verður nógu mikill í loftinu. Alltaf er nokkur munur á spennu loftsins næst jörð og ofar, en af miklu uppstreymi, árekstrum iskristalla hátt í lofti og stórdropóttu regni getur þessi spennumunur magnazt gifurlega, jafnvel þúsund sinnum. Avilc þess leiðir loftið betur rafmagn i úrkomu, og verður þá hættara við eldingum. Rafstraumurinn brýzt eftir hlykkjóttri leið
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 45
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.