loading/hleð
(50) Blaðsíða 46 (50) Blaðsíða 46
gegnum loftið milli þeirra staða, sem spennumunur er mestur á„ Ymist verður eldingin 1 einstöku skýi, milli tveggja skýja eða milli skýs og jarðar. A leið sinni gegnum loftið hitar eldingin það gifurlega, svo að það verður lýsandi, en um leið sendir það frá sér hljóðbylgjur og útvarpsbylgjur. Af því kemur þruman, sem heyrist á eftir, og truflanir i útvarpstækjum. Þrumuský myndast oftast af hitun neðan frá í lofti, sem er kalt hið efra, annaðhvort af sólarhita á sumardegi eða yfir hlýjum sjó. En einnig kemur það fyrir við hraðfara kuldaskil, að kalda loftið '’steypist” fram yfir það hlýja. Vegna viðnáms við yfirborð jarðar tefst hlýja loftið niður við jörð, en brýzt upp á við af miklu afli, þegar kalda loftið streymir fram yfir það í nokkurri hæð. Þarna myndast mikill skúrabakki, sem fylgir kuldaskilunum„ Þar sem kalda loftið streymir fram, myndast þá stundum langur skýjavöndull þvert á vindstefnuna en samhliða skúrabakkanum, og er þessi vöndull oft það fyrsta, sem af bakkanum sést. Aður en úrkoma byrjar úr þrumuskýi, er uppstreymi i þvi öllu. En um leið og skúrin eða élið byrjar, skiptir skýið sér i allmörg uppstreymis- og niðurstreymissvæði og eykst þá kvikan mjög mikið. A þessum fyrirbærum, einstökum skúraskýjum og skúra— bakkanum, er tiltölulega auðvelt fyrir flugmanninn að átta sig. Verra er að vara sig á þeim þrumuveðrum, sem myndast stundum við hitaskil, einkum í hlýrri löndum. Þau skúraský, sem valda þeim, eru þá gjarnan falin inni í viðáttumiklu skýjaþykkni, nema hvað kollar þeirra risa upp úr þykkninu. Neðar verður flugmaðurinn þeirra ekki var fyrr en hann er kominn í þau. Hins vegar eru ratsjártæki i flugvélum ómetanleg til þess að finna slik skúraský, þvi að þau koma skýrt fram á ratsjárskífu. Flug 1 þrumuveðri Aldrei skyldi flogið inn i þrumuský að nauðsynjalausu. Eldingu. gæti slegið niður i flugvélina, eyðilagt loftskeyta- tæki og fleira, blossinn getur blindað flugmanninn i bili, og hvellur i heyrnartóli getur gert hann heyrnarlausan um stundarsakir, hreyflar geta "hikstað”, oft þó ekki nema andar- tak, en allt þetta kann að hafa truflandi áhrif á flugmanninn i bili, svo að honum veitist erfiðara að stjórna vélinni.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.