loading/hleð
(59) Blaðsíða 55 (59) Blaðsíða 55
55 - Hitauppstreymi með fjallahlíðum á sumardegi Hitauppstreymi Sé loftið óstöðugt, þ„e. hlýtt hið neðra, þarf lítið til þess að uppstreymi verði í þvi, og dugar oft, að loftið hitni nokkuð meira á einum stað en öðrum. Getur þetta auðveldlega orðið á sólheitum sumardögum. Myndast þá uppstreymi yfir þeim svæðum, sem bezt taka við sólarhitanum, svo sem yfir sönd— um og hraunum, en niðurstreymi verður yfir vötnum og mýra— flákum. Langhelzt verður þetta hitauppstreymi þó með fjalla- hliðum, eins og annars staðar er getið. Nauðsynlegt er þó að taka einnig tillit til þess, hvar aðalvindáttin og hafgolan, ef hún er, muni örva þetta uppstreymi eða draga úr því. Oft myndast bólstraský yfir þessum svæðum, og er þá auðvelt að finna uppstreymið. Mest: verður það í skýinu sjálfu, en einnig fyrir neðan það svo lengi sem ekki fer að rigna úr þvi. En þá skiptir snögglega um, þvi að úrkomu fylgir oftast fallvindur. Það er þó bót í máli, að niðurstreymið i rigningunni leiðir af sér uppstreymi annars staðar, einkum þó á undan skýinu, þ.e. hlémegin við það„ Hafa margir svifflugmenn hagnýtt sér það, en þá þarf að gæta þess að sogast ekki inn i skýið, þar sem oft er mikil kvika og niðurstreymið tekur fljótlega við. Hefur þetta stundum verið kallað frontflug, en það er dálítið vill- andi nafn, þar sem hér er átt við einstök skúraský, en ekki skil. Hitt er svo annað mál, að við kuldaskil eru oft svip- aðar aðstæður, ef þaxi mynda skúrabakka.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Kápa
(91) Kápa
(92) Kvarði
(93) Litaspjald


Flugveðurfræði

Ár
1961
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
91


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Flugveðurfræði
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 55
http://baekur.is/bok/694e5f3b-a16a-4cd6-99b2-70cc7dc39c78/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.