loading/hleð
(115) Blaðsíða 83 (115) Blaðsíða 83
borist til eyrna skólastjóra en sögur hafa magnast og aukist orð af orði. í blaðinu Skuld birtist í júlí 1882 löng grein í þremur hlutum sem skólapiltur á Möðru- völlum skrifaði um Möðruvallaskólann og meðferðina á lœrisveinum skólans. Höfundur þessarar greinar var Björn Björnsson frá Mýrum í Skriðdal sem var forsprakki skóla- pilta í matarmálinu (sbr. Minningar 91, Norðlenzki skólinn 173, 186, 503). I greininni er matarmálið rakið ýtarlega frá sjónarhóli höfundar sem er harður og óvæginn í dómum sínum: Það mun orðið kunnugt allvíða að óánægja mikil hefir átt sjer stað meðal lærisveina Möðruvallaskóla næstliðið skólaár, en hitt mun síður kunnugt af hverjum rótum óánægja þessi sje sprottin. Næstliðið vor flutti að Möðruvöllum bóndi vestan úr Skagafirði Jón Guðmundsson. Hann hefir búið nokkur ár undanfarin á Silfrastöðum, hefir grætt þar fje nokkuð, því hann þykir dugnaðarmaður og laginn að safna, en miður þótti honum ganga að afla sjer vinsælda, sagði því sumum þungt hugur um för hans að Möðruvöllum og var ýmsu um það spáð í haust, er vjer fórum í skóla þenna; en oss virtust viðskipti þau, sem vjer þyrftum að hafa við hann. svo lítils verð, að þau gætu naumast valdið ágreiningi. Svo þóttumst vjer einnig eiga hauk í horni, þar sem skólastjóri var og væntum þess að hann myndi jafna yfir misfellur, þótt einhverjar kynnu að verða; hann var þeim, sem á skólanum höfðu verið, að góðu kunnur og bárum vjer því bezta traust til hans. En nú þykir það fullsannað, að hann hefir tvær kápurnar og hefir oss lærisveinum gefizt kostur á að kynna oss ina verri næst- liðinn vetur. Aftur á móti hefur kostsalinn á Möðruvöll- um, Jón bóndi Guðmundsson, ekki brugðizt áliti því, sem margir höfðu á honum, og skal hjer nú skýrt frá helztu viðskiptum hans og lærisveina næstliðinn vetur. Fyrst eftir að vjer komum til skólans næstliðið haust, bar ekki á neinu sundurlyndi milli bryta og lærisveina; reyndar vorum vjer ekki allskostar ánægðir með fæðið, en vjer væntum að það myndi fara heldur batnandi og ljetum því kyrt vera, en eftir fyrsta mánuðinn fór það stórum versnandi; urðum vjer þá harla óánægðir með það, og til að ráða bót á því völdum vjer úr vorum flokki 6 pilta, sem vjer treystum bezt, að semja við bryta; lofaði bryti að bætt skyldi fæðið og ljetum vjer oss það lynda, því vjer hugðum hann dreng svo mikinn að hann gengi ei á bak orða sinna. í fyrstu virtist oss sem bót nokkur hefði á ráðizt, en eigi var þess langt að bíða að allt sótti í ið sama horf og varð nú als eigi betra en áður, þótti oss nú eigi svo búið mega standa; kvöddum vjer þá bryta til fundar við oss og var skólastjóri þar viðstaddur. Bárum vjer þá fram kvartanir vorar um óþrifnað og skemdir, sem væru á mat þeim, sem bryti ljeti oss hafa, og báðum þess að skólastjóri sæi svo um að bætt yrði. Til þessa tíma höfðum vjer haft til morgunverðar smurt brauð, oft illa bakað og stundum myglað, ofan á sumum sneiðunum var kjöt, pilsa eða ostur; á sumum ekkert. Með því feng- um vjer kaffi, sem virtist vera tilbúið úr exportskaffi og muldum brauðskorpum og gátu menn til að svo mundi vera. Skólastjóri kvað það hafa verið venju, þegar hann hefði verið í skóla, að lærisveinar hefði haft smurt brauð til morgunverðar, og hefði þá 6 meðallagsstórar sneiðar verið ætlaðar hverjum, og eitthvað haft ofaná helmingn- um. Þessari reglu mun hann og hafa látið fylgja við þá pilta, sem voru í kosti hjá honum, næstliðinn vetur, nema ef sneiðamar hafa naumast náð því að vera meðalstórar. Til miðdegisverðar höfðum vjer haft fisk, stundum þrisvar á viku, var hann oft úldinn og óþrifalegur og bar við að maðkur fanst í honum á borði. Til viðbits fiskinum höfðum vjer sósu, sem búin var til úr soðinu af fiskinum, gráðasmjeri, bræddri tólg o.fl. Stundum höfðum vjer kjötsúpu og kjöt, líktist það meir kjöti af hordauðu fje, en haustskornu, því bryti hafið selt alla sauði sína, en keypt svo aftur horkindur, sem hann fjekk með góðu verði, kindur þessar voru fluttar dauðar heim til hans, því ekki vildi hann slátur af þeim, voru þá skrokkarnir oft svo illa verkaðir að við- bjóður var að sjá. Til viðbótar þessum horkindum, skar hann ær, rýrðar kindur veturgamlar og vesaldarlömb. Má af þessu ráða, hversu góður matur þetta hefir verið, þegar þar við bættist að það var framborið hárugt, morkið og skitið, og súpan, sem það var soðið í, líktist meira litarkorg en mat. Til kvöldverðar höfðum vjer haft brauð, soðið i feiti; það var venjulega mjög vont á bragð, og stundum jafnvel ólykt afþví og ekki ólíkt því að það væri soðið í hrossafeiti. Þetta bárum vjer fram á fundinum og kannaðist bryti við sumt, en sumt ekki. Skólastjóri vildi gjöra lítið úr öllu, og kvað oss eigi mega vera matvanda, en sagðist þó eigi vilja að bryti ljeti oss hafa skemdan mat, og afbað því úldna fiskinn. Annað var eigi gjört að því sinni. Tókum vjer þá það ráð, að vjer völdum nokkra af vorum flokki til að gjöra skriflegan samning við bryta, þareð áður var ljóst að munnlegir samningar höfðu enga þýðingu. Þessir menn gjörðu nú skriflegan samning við bryta, var í þeim samning ákveðið, hvaða matur skyldi á borð borinn mál hvert, og skyldi bryti eigi út af bregða, nema með sam- þykki pilta. Þessi samningur var gjörður í viðurvist skóla- stjóra og skrifaði bryti undir hann og þeir menn, sem til þess voru kvaddir af hálfu lœrisveina. Nú þóttumst vjer hafa um tryggt að búa og vœntum að samningur þessiyrði velhaldinn, en vonþessi brást, því brátt var samningurþessi rofinn og mátti kalla að honum væri eigi fylgt í neinu. 1 staðinn fyrir hreinan og þokkalegan mat, sem vjer með samningnum áskildum oss, fengum vjer nú oft morkið, hárugt og óhreint horkjöt, úldna ýsu saltaða, og brædda tólgþráa með, illa bakað og myglað brauð, stundum með steinoliu bragði, og einu sinni með grútarbragði. Til morgunverðar fengum vjer kjöt og brauð, oft eins verkað eins og áður er ávikið, og enn fremur niðurrunninn harðfisk oft myglaðan, og til viðbitis smjör, oft svo súrt að naumast var etandi, þar að auki venjulega mjög hárugt og stundum grœnflekkótt af gráða, flot og tólg. Nú þóttumst vjer hart leiknir, er engir samningar voru haldnir við oss; fyrir því snjerum vjer oss til rektors og báðum hann vera oss liðsinnandi, að Jóni bónda yrði útbygt fyrir næstu jól (þetta var 15. desember) eður hann (rektor) sæi svo fyrir, að Jón viki burt í næstkomandi fardögum. Vjer höfðum áformað að skrifa umboðsmanni Möðruvallaklausturs- jarða um þetta atriði, og báðum skólastjóra veita oss fylgi sitt, og það því fremur, sem vjer vissum til að Jón bóndi hefði brotið byggingarskilmála með því að selja læri- sveinum skólans áfenga drykki. Þetta var skólastjóra kunnugt áður, því hann hafði sjeð vínreikning skólapilts frá Jóni. Vjer tókum það einnig fram, að með þessu háttalagi yrði oss ómögulegt að vera við skóla þenna framvegis og myndum vjer því, ef engin bót á rjeðist, neyðast til að segja oss frá skólanum á næstkomanda vori. Þessu svaraði skólastjóri á þá leið, að hann einn hefði dómsvald í máli því, er hjer ræddi um, einnig hefði hann vald yfir jörðinni að því leyti er skólanum við kæmi, og sæi hann eftir því enga ástæðu til að byggja Jóni út, því þó hann vissi til að hann hefði einu sinni selt vín, þá væri
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (115) Blaðsíða 83
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/115

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.