loading/hleð
(116) Blaðsíða 84 (116) Blaðsíða 84
84 hann búinn að fyrirgefa honum það; en gætum vjer sannað á Jón, að hann hefði oftar gert það, skyldi hann útbyggja honum. Hvað burtför okkarri frá skólanum liði, þá yrðum vjer að ráða því sjálfir, enda gjörði það skól- anum ekkert til, því aðrir kæmu í staðinn. Að Jón bóndi hefði rofið við oss samninga og loforð, kvaðst hann eigi heldur geta tekið til greina. (Slíkt er líklega eftir hans áliti saklaust. Svona er nú siðalærdómur rektorsins!). (Skuld júlí 1882 62-63) Enginn vafi leikur á að margir skólapilt- anna hafa þóst eiga um sárt að binda í þessum samskiptum við Hjaltalín og Jón bryta. Hitt er ljóst að skólapiltar hafa verið mjög ákaflyndir í þessu máli, eins og oft vill verða um unga menn, og virðist mega ráða að lítill hópur eldri pilta hefur haft forgöngu í málinu. Þor- leifur í Hólum segir: Alltaf fór óánægjan fremur vaxandi, og snemma í janúar 1882 var allt komið í háspennu. Eins og eðlilegt var, voru það hinir eldri og þroskaðri piltar, sem foryst- una höfðu. Við, hinir yngri, fylgdumst svona með, en vissum ekki allar ráðagerðir eða framkvæmdir foringj- anna. Ég man ekki betur en aðalforingi pilta í matar- málinu væri Björn Björnsson frá Mýrum í Skriðdal. Hann var harðger og óvæginn og hvergi hræddur hjörs í þrá, og samverkamenn hans voru margir af hinum eldri og mikilsvirtari piltum. Klagað var fyrir skólastjóra, en það kom fyrir ekki. Hann vildi eyða þessari óánægju, taldi hana hótfyndni eina og hélt sem fastast með bryta. Og ekki minnkaði óánægjan eða byltingahugurinn við það. Fundir voru haldnir, og kom til orða, að ef ekkert væri hægt að gera til að bæta úr þessu vandræðaástandi, þá væri ekki annað fyrir hendi en ganga bara burtu, fara úr skólanum. (Minningar 91-92) Uppþot Dag einn í janúar virðast piltar hafa efnt til uppþots. Gengu þeir út í borðstofuna í gamla bænum um það leyti sem átti að snæða en settust ekki undir borð, heldur gengu þeir burt aftur suður í skóla fylktu liði og sungu við raust: „Vér hóp skulum halda, sem tryggum bræðrum ber, i bardagahríðum, og eins þá friðstund er.“ (Árni Hólm Minningar 103) Margir fundir voru haldnir þessa daga. Síðasti fundur pilta, sem jeg kom á, er mjer enn í minni. Voru sumir piltar þá svo æstir, að þeir vildu ekki annað heyra, en allir piltar yfirgæfu skólann, og „hróp- uðu Hjaltalín af“. Jeg man eftir því, að einn piltur, ungur og orðhvatur, varpaði af sjer treyjunni, stökkk upp á eitt skólaborðið og hrópaði, að hver sá, er ekki færi úr skól- anum, skyldi heita hvers manns níðingur, hvar sem hann færi. En þó að svo hefði farið, að mestu æsingaseggirnir hefðu hlaupið burtu, mundu allmargir hafa setið kyrrir. Til dæmis höfðum við Jón Sigfússon frá Núpufelli, Jón Guðmundsson frá Mörk og Jónas Jónsson frá Helluvaði bundist þeim fastmælum, að við skyldum sitja í skólan- um, meðan sætt væri. Við vildum fyrir hvern mun ná burtfararprófi. Einnig þótti okkur það höfuðsmán fyrir skólann og okkur sjálfa, að hlaupa burtu. Er óvíst, hversu afar skaðlegar afleiðingar það hefði haft fyrir framtíð skólans, hefði ráði hinna æstustu verið fylgt. (Páll Árdal Skýrsla 1927-1928 52-53) Þá var svo komið í Möðruvallaskóla, þegar á öðrum vetri, að piltar ætluðu að hverfa úr skóla og hrópa Hjaltalín af. Sáttaumleitanir höfðu engan árangur borið og fundur, er fulltrúar pilta héldu með amtmanni á Akur- eyri, varð árangurslaus. Þótt amtmaður vikist undan því að ganga að kröfum pilta, virðist hann hafa ráðlagt þeim að leita á náðir séra Arnljóts Ólafssonar á Bægisá, sem snemma var nefndur faðir Möðruvallaskólans vegna baráttu sinnar fyrir skólastofnuninni. Var nú hesti, er fenginn var að láni hjá Þorvaldi Thoroddsen, skotið undir Björn Björnsson frá Mýrum og hélt hann að Bægisá. (Minningar 92, Norðlenzki skólinn 165-166) Var þetta 20. janúar 1882. Daginn eftir kom séra Arnljótur á Bægisá til Möðru- valla. Þá voru liðin rétt 32 ár frá því hann stóð fremstur í flokki pereatsmanna við Reykja- víkurskóla sem hrópuðu Sveinbjörn Egilsson rektor af. (Sjá Sögu Reykjavíkurskóla II 25-50) Þann dag var skotið á húsþingi í einni skólastofunni á Möðruvöllum. Voru allir skólapiltar á þeim fundi og auk þeirra Hjaltalín og kennarar, svo og Jón Guð- mundsson. Björn frá Mýrum flutti mál pilta. Bar hann þungar sakir á bryta og Hjaltalín og gat þess að Hjaltalín hefði sagt að bryti væri ekki skyldur að halda samninga við pilta. Einnig töluðu af hálfu pilta þeir bræður Magnús og Hannes Blöndal og Hallgrímur Jónasson. Hjaltalín talaði einnig á fundinum, svo og Jón bryti, og báru þeir af sér. Ekki náðist samkomulag þann dag en um nóttina gisti séra Arnljótur hjá Hjaltalín. Daginn eftir, 22. janúar, var haldinn annar fundur. Þá talaði séra Arnljótur. Ræddi hann „frá sjónarmiði hagfræðingsins eða kaupsýslumannsins, um hvað væri hæfilegt verð á fæði, eftir gangverði fæðutegunda, og matarvistin þyrfti að vera góð, þegar greidd væri ein króna fyrir hana. Eitthvað var það í þessum dúr. Veittist hann nokkuð að bryta. og mér fannst hann setja ofan í við skólastjóra, að hafa ekki komið lögum á þetta. Hann hélt alllanga tölu og var meinfynd- inn með köflum ogsneiddi ótæpt bryta og skólastjóra. Og tók svo að endingu af skarið um það, að allt yrði þetta að lagast. Bryti yrði að sjá um, að við fengjum sæmilega gott fæði, og skyldi það vera undir nokkurs konar eftirliti skólastjóra og kennara á þann hátt, að þeir mötuðust sinn daginn hver með piltum, en svo borði piltar til skiptist hjá Hjaltalín þess í stað. En mikið fádæmi var ég hrifinn af þessari ræðu Arnljóts. Búið var að þvæla þetta mál fram og aftur í margar vikur i skólanum, og allt sat við það sama. En svo kemur þarna maður aðvífandi og talar í hálftíma eða svo. og þá liggur allt Ijóst fyrir. Kvörtun Séra Arnljótur Ólafsson á efri árum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (116) Blaðsíða 84
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/116

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.