loading/hleð
(142) Blaðsíða 110 (142) Blaðsíða 110
bæta allt það, hvað kennzluna snerti, er skólann vantaði. Skólinn þurfti að fá mann, er vel gæti kennt stærðafræði, leikfimi og söng; nú er það sjaldgæft, að finna mann, sem er jafnvel að sér í jafnfjarstæðum greinum eins og þess- um, en Landshöfðingja tókst valið svo vel og heppilega, að skólinn gat eigi óskað sér betra. Þórður Thoroddsen er, eins og allir vita sem þekkja hann, einstaklega vel að sér í stærðafræði, bezti söngmaður, og sérstaklega fimur í leikfimi, auk þess er hann einstaklega lipur kennari og ávann sér ást og virðingu allra lærisveina; við þetta bættist, að hann var læknir, og voru það mestu hlunnindi fyrir skólann, því ef einhverjum verður illt, er mjög örð- ugt að ná til læknis af Akureyri í ófærð og illviðrum á vetrum. Það leit því svo út, sem skólinn hefði nú fengið það í fullum mæli, er hann þurfti og kom því eigi neinum í hug eða hjarta, að breyting mundi verða á kennurum; allir hér nyrðra töldu það sjálfsagt, að Þórður mundi fá embættið, en stjórninni leizt þó annað í sínum órann- sakanlega vísdómi, sem yfirgengur allan skilning okkar smælingjanna; hún sótti prest frá Ameríku til þess að kenna okkur leikfimi. í skólum hafði hann eigi kennt áður, hann hafði ritað kennslubók í ensku, og gefið út blað, en önnur frægðarverk vitum vér eigi til að hann hafi unnið. Embættið var auglýst með þeim skilmálum, að sá er sæktiyröi að geta kennt söng og leikfimi; nú höfum vér aldrei heyrt, að kunnátta í ensku, blaðastjórn eða prest- skapur gjöri menn góða í söng og leikfimi. Að H. Briem vildi flýja fátækt og vesaldóm í Ameríku og sækja um embætti á íslandi, er eigi undarlegt, en hitt var skrítnara, að hann einmitt skyldi sækja um þetta embætti, sem oss þó sýnist vera svo fjarstætt þeirri menntun, sem hann líklega hefir; enn þá síður skiljum vér, hvers vegna hann fekk það, þegar völ var á manni, sem svo ágætlega vel hafði staðið í stöðu sinni og hafði öll hin beztu meðmæli frá öllum hlutaðeigendum bæði á Norðurlandi og Suðurlandi. Svo fór sem við var að búast, kennslan í þeim greinum, er nefndar voru hefir í vetur verið mjög léleg. Kennslan í stærðafræði hefir verið nokkurn veginn þolanleg, af því að þar fór kennarinn eingöngu eptir fyrirlestrum Þórðar Thoroddsen frá fyrra ári; hann reyndi líka allt sem hann gat til þess að setja sig inn í þá fræðigrein, og sat kóf- sveittur við reikning ailan seinni hluta dags, og er það allrar virðingar vert; þó finnst okkur nú samt, að það væri viðkunnanlegra að sá, sem settur er í kennaraembætti, kynni það, sem hann á að kenna, betur en piltar, áður en hann fær embættið. í söng og leikfimi má svo heita að enginn kennsla hafi verið í vetur. Söngfræði var lesin, en æfingar í söng voru svo sem engar. í fyrra lærðum vér hér í skólanum mesta fjölda af lögum (sálma- og skemmtilög ýmisleg) og sungum þau fjórrödduð, en í vetur ekkert nema eina rödd í 2 eða 3 amerikönskum sálmalögum, enda á víst kennarinn eigi gott með að kenna raddir; þegar sungið var, var ávallt sungið einraddað, nema þegar einhverjir piltanna kunnu fleiri raddir og gátu kennt skólabræðrum sínum; hægt og stillilega var farið að öllu, og dreginn seimur líkt og gert er í sumum sveitakirkjum. Kennaranum sjálfum er lítt sýnt um söng, því að hann er mjög veikhljóðaður, stundum hjáróma og þreytist fljótt. 1 leikfimi gekk ekki betur, þar var ekkert lært nema að ganga (marschera) og gekk þó misjafnlega og eigi hvatlega. Þegar sagt er t.d.: höj - re o-o-o-m eins langdregið og unnt er með veikri rödd, er eigi von að menn taki fljótt viðbrögðin. Sá sem kennir leikfimi þarf að vera fjörmaður en engin rola, og það er eigi að búast við, að vér piltar lærum fagran limaburð, sem vér þó margir þyrftum að temja oss, þegar kennarinn er eins og staur. Það er nú reyndar eigi undarlegt þó kennarinn okkar sé eigi æfður í leikfimi, ef satt er það, sem vér höfum heyrt á skotspónum, að hann í latínuskólanum hafi fengið læknisvottorð fyrir því, að hann væri óhæfur til þess að læra ieikfimi. Hjá piltum var megn óánægja með þessa kennara- breytingu, svo að nærri horfði til vandræða, en þó kom mönnum saman um að sætta sig við þennan kross í vetur, þar eð eigi mundi hægt, að fá þessu breytt í vetur, og eigi var gott fyrir skólalífið að vekja óróa, sem gat leitt mikið illt af sér fyrir marga. Þó nú allir piltar sjái glöggt, að reynslan í vetur ber órækan vott um, að maðurinn er með öllu óhæfur til embættis þess sem honum hefur verið veitt, þá játa allir, að hann sé meinhægðar maður i daglegri umgengni, stilltur og einstaklega reglusamur, því að hann bragðar hvorki vín, te né tóbak, ekkert nema blávatnið og stak- lega er hann kirkjurækinn. En ósköp þykir okkur hann gamaldags í skoðunum sínum og kennsluaðferð. Það er almenn ósk og von, að hann sækji nú um brauð í sumar og gerist klerkur, því að til þess mun hann miklu betur laginn en að vera leikfimiskennari. Það eru iíka lítil lík- indi til, að allt gangi framvegis eins kyrlátlega og stór- slysalaust af og í vetur, ef hann situr kyr. Það er skiljan- legt, ef hann hefur átt bágt í Ameriku, að hann hafi langað til að komast í einhverja stöðu hér á landi, sem hann gæti lifað á, en það væri enn skiljanlegra og miklu drengilegra af honum, ef hann tæki það ráð að breyta stöðu sinni í tíma, þegar hann hefur daglega í ailan vetur getað sannfærzt um, að enginn maður getur síður verið vaxinn stöðu sinni, en hann þeirri, sem hann nú stendur í. (Suðri 1883 46-47) í Suðra 28. júlí 1883 svarar Halldór Briem greininni frá því í júní. Ber hann af sér og segir ekkert hljóðfæri hafa verið á Möðru- völlum þennan vetur og því erfitt að kenna margraddaðan söng. Að ósk allra pilta hafi söngæfingum því verið sleppt og annað kennt í staðinn. Auk þess segir Halldór að hann hafi orðið að kenna leikfimi áhaldalaus „alls kon- ar líkamsæfingar, margvíslegar hreifingar með handleggjum og fótum eptir vissri röð og reglu.“ Það er enn fremur tekið fram í greininni, að í stærða- fræði hafi eingöngu verið farið eptir fyrirlestrum Þórðar Thoroddsens frá fyrra ári. Þetta er ein ósannsöglin frá. Fyrst er þess að geta, að fyrirlestrar Þ. Thoroddsens þeir, sem eg hef séð, eru einungis um mælingarfræði, (flatar- málsfræði og rúmmálsfræði), um hina grein stærðafræð- innar, talnafræðina, (reikning með tölum og bókstöfum) veit eg ekki til að Þórður Thoroddsen hafi haldið neina fyrirlestra. Hið sanna er, að í talnafræðinni var reikn- ingsbók Eiríks Briems, bróður míns, höfð við kennsluna, og voru kenndar hinar ýmsu tegundir þríliðu og nokkuð farið út í bókstafareíkning og líkingar. Hvað mælinga- fræðina snertir, þá hugði eg að piltum, sem voru vanir kennslu Þórðar Thoroddsens, kæmi bezt að þeir fyrir- lestrar, er hann hafði haft, yrðu notaðir við kennsluna, einkum þar eð engin mælingarfræði er til á íslenzku, og þá orðið heldur seint að nálgast útlendar kennslubækur í þeirri grein, en hins vegar var tímaspillir, að lesa þeim fyrir allt að nýju. Hér af leiðandi fannst mér ekki um- talsmál annað, en að nota fyrirlestra Þórðar; þess skal og getið, að mér þótti þeir yfir höfuð liðlega samdir, það sem þeir ná, en ýmsu er þar þó sleppt. sem mér fannst ekki mega missast, en sumt þó tekið upp, sem mér fannst minna áríðandi, og sumt er þar, sem mér fannst mega
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (142) Blaðsíða 110
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/142

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.