loading/hleð
(143) Blaðsíða 111 (143) Blaðsíða 111
fram setja á einfaldari hátt, og það las eg þá piltunum fyrirað nýju. (Suðri 15. blað 1883 59) Ritstjóri Suðra, Gestur Pálsson skáld, sér ástæðu til þess að gera athugasemd við þessa stuttu grein Halldórs þar sem segir að „hversu langar greinir sem hann ritar, þá getur hann aldrei sannfært oss um, að nokkur maður sé fær um að kenna það, sem hann aldrei hefur getað lœrt sjálfur, “ auk þess sem Halldór geti ekki kennt söng af því að hann kunni ekki á hljóðfæri og sé lítill söngmaður sjálfur. Hann mun vandaður og guðhræddur maður, og er ef til vill fær í einhverjum öðrum greinum en söng og leik- fimi, vér skulum láta það alveg ósagt, því það er óreynt hér á landi. Hann mun líka manna bezt finna til þess sjálfur, að hann er eigi vaxinn stöðu sinni á Möðruvöll- um, þvi þess vegna mun hann hafa sótt um náttúru- frœðisembœttið við latínuskólann, en það er altalað hér. Fái hann það embætti, teljum vér það ina mestu heppni fyrir skólann, þ.e.a.s. Möðruvallaskólann. (Suðri 1883 60) í Austra sumarið 1884 skrifar Benedikt S. Þórarinsson grein um Möðruvallaskólann og talar af lítilli virðingu um skólann og kennara hans. Möðruvallaskólinn. Eins og flestum mun vera kunnugt, er skóli þessi ein af vorum þörfustu stofnunum, því að hann er og var til þess ætlaður, að mennta bændastéttina og mjókka það haf, sem er á milli hennar og embættismanna vorra í menntunarlegu tilliti. Sjálfsagt er það, að piltar af skóla þessum eru langt á eptir piltum úr Reykjavíkurskóla í menntun eins og von er, því að á Möðruvallaskóla hafa þeir ekki nema 2 vetur, þeir sem eitthvað lítið eitt kunna áður en þeir koma þangað, en í Reykjavíkurskóla þurfa þeir fyrst að kunna talsvert áður en þeir geta tekið inn- tökupróf, og svo þurfa þeir að vera þar 5 til 7 vetur. En þó er menntun, sem piltar fá á Möðruvallaskóla, góð til að halda áfram með, og með tímanum ætti að geta fengizt betur menntuð bændastétt en nú er. Nú er Möðruvallaskólinn búinn að standa 4 ár, og eru útskrifaðir af honum 31 piltur, en hér um bil jafnmargir hafa farið áður en þeir voru búnir að vera hinn ákveðna tíma, að þeir gætu náð því að útskrifast, sumir vegna fátæktar, en þó flestir fyrir þá sök að Jón Guðmundsson bryti situr enn á Möðruvöllum og selur fæði. Haustið 1880 byrjaði fyrst skólinn og komu þá á hann 35 piltar. Kennarar voru 2 hinir sömu og nú, Þorvaldur Thoroddsen og Jón A. Hjaltalín, en hinn 3. var Gutt- ormur Vigfússon (búfræðingur). Kennarar þessir reynd- ust allir mjög vel hver um sig, þótt piltum félli yfir höfuð bezt við Þorvald Thoroddsen, bæði fyrir alúð hans við þá, og svo fyrir það, að hann kenndi þeim bæði söng og leikfimi, auk þeirra kennslugreina sem hann átti að kenna. Þennan vetur gekk allt ágætlega á skólanum milli kennara og pilta, og pilta og kostsala. Hinn næsta vetur 1881-82 voru piltar 51 að tölu, en kennarar 2 hinir sömu og auk þeirra hinn þriðji, læknir Þórður Thoroddsen (settur), því að þá var hætt allri bú- fræðikennslu. En í stað hennar var gjört að skyldu að læra söng og leikfimi. Þessar námsgreinir skyldi Þórður Thoroddsen kenna ásamt reikningi gegn um allan skó- ann, svo og Dönsku í báðum neðri deildunum. Þennan vetur sem hinn fyrra gekk allt vel með kennsluna, og voru piltar almennt ánægðir með hana af öllum kennurunum. En þótt allt gengi vel milli kennara og pilta að því er Lítil ferðasaga Seinni veturinn á Möðruvöllum [1890-1891] fór ég 1 jólafrí heim til mín [að Hóli á Stað- arbyggð í Eyjafirði.] Á bakaleiðinni hitti ég tvo skólabræður mína úr neðri bekk á Ak- ureyri og sammæltist við þá. Þessir sam- ferðamenn mínir voru Þorvaldur Davíðsson, síðar bankastjóri, og Guðmundur Jónsson frá Holti við Glerá. Hlákuveður var og kröp á jörðu. Þegar við komum út fyrir Glerá, var tekið að rökkva. Guðmundur tekur þá upp hálfflösku fulla af brennivíni og heldur, að við munum nú þurfa hressingar við, ekki sé það svo hlýtt að vaða krapaelginn. Við tók- um þessu vel og dreyptum á pyttlunni og lofuðum hástöfum fyrirhyggju hans. Síðan héldum við áfram, en ferðin gekk heldur seint yfir kröp og vegleysur. Á Moldhauga- hálsi vildi það slys til, að húfan fauk af Guðmundi. Fór drjúgur tími í að leita hennar í myrkrinu, því að ekki þótti það hlýða, að maðurinn kæmi húfulaus heim. Mundi þá verða látið svo heita, að Möðru- vellingar hefðu komið fullir úr fríi, týnt húf- um og vettlingum og kannske jökkunum með. Nei, það máttum við ekki láta um okkur spyrjast, og að lokum fundum við húfuna. Var þá allt í lagi, enda mikið eftir í flöskunni. En nú var örðugast hjallinn eftir. Hörgá var þá brúarlaus, og hafði hún gert sér dátt við margan vegfaranda. Við vorum uggandi um, hvernig hún mundi nú útlits, ef til vill ófær með öllu. Brátt komum við að ánni, og leizt okkur heldur skuggalega á hana í tunglskinsglætunni, þar sem hún valt kolmórauð ofan á ísnum, sem ekki var gott að vita, hversu traustur væri undir. Nú var skotið á ráðstefnu og málið tekið til umræðu. Tillaga Guðmundar Jónssonar um, að bezt væri að hressa sig á því, sem í flöskunni væri, áður en lengra væri farið, var þegar felld, en hins vegar lofað góðu um að athuga það mál, þegar yfir væri komið. Sú varð að lokum niðurstaðan, að við skyldum ekki leiðast né ganga hlið við hlið, heldur hver á eftir öðrum með nokkru millibili og hafa streng á milli okkar. Dró Guðmundur þá mikla snæris- hönk úr vasa sínum, sem nota mátti til þessa. Eg var mestur þessara manna að vallarsýn og auk þess efribekkingur, og féll því í minn hlut að ríða á vaðið. Þorvaldur var yngstur okkar, en með beztu námsmönnum í neðra bekk. Töldum við Guðmundur því að hon- um mestan mannskaða, ef illa færi. Tókum við Þorvaldur því sinn í hvorn enda strengs- ins, en höfðum Guðmund í miðju. Allir vor- um við staflausir og isinn glerháll undir, straumurinn þungur og hrekkjóttur. 1 austari kvíslinni var vatnið ekki nema í hné og mitt læri, og gekk okkur þolanlega yfir hana. En vestari kvíslin var nokkru dýpri. Eg fór hægt og gætilega með lestina, vissi, að ef einum skrikaði fótur, gæti hinum orðið hætt. Við þumlunguðumst áfram í ískaldri móðunni, riðandi í straumkastinu, og vissum ekki nema glerungurinn mundi þá og þegar bresta undir fótum okkar, og þá mundum við aldrei ná háttum að Möðruvöllum það kvöldið. Þetta gekk þó allt slysalaust. Loks- ins komum við heilir á húfi að landi, dofnir af kulda á fótunum. Nú var gott að eiga eftir í glasinu og sjálfsagt að vera hressir 1 anda, þegar heim á staðinn kæmi. Settumst við niður á árbakkann og renndum í botn úr flöskunni og gáfum Hörgá hræið í fórnar- gjöf- Þegar heim kom, hittum við fyrstan Stefán kennara, og tók hann okkur höfðinglega að vanda og hressti okkur vel með kaffi. Ekki var laust við, að okkur sýndist kennarinn dálítið kíminn yfir útganginum á okkur, enda var það ekki ástæðulaust, því að við vorum eins og hundar af sundi dregnir. En er hann innti okkur nánar eftir svaðilför þess- ari, lét hann að visu allvel yfir áræði okkar, en taldi þó skynsamlegt að fara ávallt var- lega að því að etja kappi við höfuðskepn- urnar. (Kristján H. Benaamínsson Minning- ar 140-142)
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (143) Blaðsíða 111
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/143

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.