loading/hleð
(207) Blaðsíða 175 (207) Blaðsíða 175
Matthías Jochumsson. I síðari greininni ræðir Stefán hugsanlegt fyrirkomulag skólans. Hugsar hann sér að skólanum verði skipt í þrjár deildir. Fyrst sé tveggja ára lágskóli, er svari til efsta bekkjar barnaskólans og fyrsta bekkjar gagnfræða- skólans. Þá taki við tveggja ára miðskóli sam- svarandi 2. og 3. bekk gagnfræðaskólans. Að loknu miðskólaprófi opnist tvær leiðir, önnur til gagnfræðadeildar, sem væri einn vetur og hugsar hann sér próf úr henni yrði sett að skilyrði fyrir inngöngu í ýmsa sérskóla, bændaskólana, iðnskóla, verslunarskóla, stýrimannaskólann og kennaraskólann. Hin leiðin væri þriggja ára lœrdómsdeild, sem lyki með stúdentsprófi. Telur hann æskilegt að það væri stærðfræðideild latínulaus en þó meira í samræmi við máladeildina en stærð- fræðideildir dönsku menntaskólanna. En allt um óskir Stefáns um fullkominn menntaskóla gleymdi hann ekki alþýðu- fræðslunni og segir svo um það efni: „Þótt mér sé það áhugamál, að bætt sé lærðri deild hér við skólann, svo að þeir, sem þá leið vilja fara geti haldið áfram og lokið hér stúdentsprófi, þá vil ég með engu móti, að skólinn hœtti að vera alþýðuskóli, heldur vil ég miklu fremur fullkomna alþýðuskóla eða gagnfræðadeildina, svo að hún standi eigi að baki realskólunum í nágranna- löndunum og veiti nemendum sínum sömu eða lík rétt- indi að loknu námi.“ (Nl. 1917, 15. tbl.). Hér hefir Stefán haft líkt próf í huga og hið danska „preliminær“ próf, sem veitti aðgang að ýmsum sérskólum, en vantaði algerlega í íslenska skólakerfið, þar sem ekki voru til nema gagnfræða- og stúdentspróf. En Stefáni varð að ósk sinni um það, að Akureyrarskóli yrði áfram að öðrum þræði alþýðuskóli allt til 1947, að hætt var að fylgja hinni gömlu reglugerð. Jónas Jónsson var síðar (1930) með hugmynd um framhaldsbekk, sem ætti að veita ýmsa hagnýta fræðslu, ekki síst handa þeim, er störfuðu að félagsmálum, „vera bekkur handa hreppstjórum", eins og hann sagði í samtali við mig um þær mundir. Greinum Stefáns var mjög vel tekið í Akureyrarblöðunum. Séra Matthías Joch- umsson skrifaði tvær greinar, aðra í íslending (14. tbl. 1917) og hina í Norðurland (14. tbl. 1917). Fer hann þar á kostum og þeysir um alla íslandssöguna, til að sýna og sanna hin gömlu ummæli sín um Norðurland: „Þú fjórðungur, sem fylltir landið hálft“, og hvert mein það var íslenskri menningu, er Norður- land var svipt stól og skóla. Fagnar hann mjög tillögum Stefáns, og lýkur íslendingsgreininni með þessum orðum: „Spurningin um aukinn kostnað er hégómi. Mennta- skóla hér nyrðra hefði átt að stofna á undan háskólanum. Það mun sannast í næstu framtíð, að háskóli hér á landi þrífst ekki fyrr en tveir eru að minnsta kosti mennta- skólarnir — og helst fjórir, sinn 1 hverjum landsfjórðungi". í þessari grein segir hann frá því að stofnun menntaskóla á Norðurlandi hafi verið hreyft á stofnfundi blaðsins Norðurlands, en þar voru þeir Stefán Stefánsson, Einar H. Kvar- an, Guðmundur Hannesson og Oddur Björnsson. I Norðurlandsgreininni heldur séra Matt- hías enn fastar fram þeirri skoðun, að enginn háskóli fái dafnað, nema fleiri en einn menntaskóli séu í landinu, og nefnir að engin dæmi séu slíks í öðrum löndum. Hrekur hann þar ýmsar mótbárur, er fram höfðu komið á stúdentafundi, sem síðar segir. Ekki minnist ég að nokkur annar hafi fært fram þau sömu rök og séra Matthías, að nauðsynlegt sé þróun háskólans að menntaskólarnir séu fleiri en einn, en séð hefir hann þar lengra en aðrir, og skilið betur, hver stöðnun kynni af því að leiða, að allir stúdentar í háskólanum kæmu úr sömu smiðjunni. Þorkell Þorkelsson kennari skrifaði mjög rökfasta grein um málið í íslending (11. tbl., 1917). Þorkell fagnar tillögum Stefáns og ræðir þá réttarbót, sem var í sambandinu milli skólanna, enda hafi flestallir nemendur af Norður- og Austurlandi sem ætlað hafi til stúdentsnáms, farið til Akureyrar. En „ýmsir agnúar hafi komið fram á þessu sambandsfyrir- komulagi skólanna, og munu þeir aðallega rekja orsök sína til þess, að það þarf sérstaka nærgætni við unglinga, sem teknir eru úr einum skóla og settir í bekk með nem- endum annars skóla, því þeir fá við ýmsa örðugleika að stríða, sem þeir sem vanir eru kennslunni og skólanum, verða ekkert varir við. Þessvegna eru talsverð vandkvæði á því. að slengja saman í bekk nemendum frá tveim skólum. Kennarar Menntaskólans hafa fundið til þessara örðugleika. . . . Út af þessu hefir skapast talsverð óá- nægja, sem jafnvel hefir orðið að blaðamáli. Þetta hefir svo dregið þann dilk á eftir sér, að samvinna milli skólanna hefir orðið minni en skyldi, og eigi hefir það bætt úr skák, að menntaskólinn telur sig miklu rétthærri í öllum skólamálum, líklega vegna þess, að hann hefir einn framhaldsskóla eða lærdómsdeild". Bendir hann síðan á að holl samkeppni milli skólanna mundi útiloka, að annar færi út í öfgar. Ekki vex honum kostnaðurinn í augum, þar sem bekkjum Menntaskólans sé skipt, og mundi þá breytingin sú ein, að flytja aðra bekkjardeildina norður. Kveður hann sterkt að orði um vöntun stærðfræðideildar í Menntaskólanum, sem valdi því, að stúdentar þaðan verði að verja heilum vetri í undir- búningsnám við Polytekniska skólann í Kaupmannahöfn. Hann óttast ekki offjölgun stúdenta, þegar fleiri leiðir opnist til embættisnáms. 175
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (207) Blaðsíða 175
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/207

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.