loading/hleð
(227) Blaðsíða 195 (227) Blaðsíða 195
I. Menntaskóli á Norðurlandi Skólaárið 1927-1928 er lang-merkilegasta ár í sögu skóla vors, síðan hann hóf störf á Möðruvöllum í Hörgárdal 1. okt. 1880. Á þessu síðasta skólaári náði skólinn 1 lang-þráðan áfangastað og vann lang-sóttan sigur. Þá var skólanum veitt heimild til að „halda uppi“ lærdómsdeild, með nær því sama námsniði og skipulagi sem lærdómsdeild Menntaskólans almenna í Reykjavík. Með slíkri heimild er skólinn gerður að stúdentaskóla, en er þó eftir sem áður gagnfræðaskóli. ( lok október-mánaðar síðastliðins kom dóms- og kennslumálaráðherra, hr. Jónas Jónsson, til Akureyrar. Laugardaginn 29. okt. kom hann upp í Gagnfræðaskóla og las upp á salnum, að viðstöddum kennurum og nem- öndum, tilkynning þá, er hér fer á eftir: „Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Reykjavík 25. október 1927 Á fundi 22. okt. s.l. hefir ráðuneytið ákveðið, að Gagnfræðaskólinn á Akureyri skuli hér eftir hafa heimild til að halda uppi lærdómsdeild eftir sömu reglum og gilda um lærdómsdeild Menntaskólans, samkvæmt reglugerð frá 1908, með tveim minniháttar breytingum viðvíkjandi aldurstakmarki og sumarleyfi. Skal þessi deild hafa rétt til að útskrifa stúdenta og fari próf þeirra, þar til öðruvísi verður ákveðið með lögum, að öllu fram eftir ákvæðum gildandi prófreglugerða máladeildar Menntaskólans, enda veiti allan sama rétt. Áður en kemur að prófi næsta vor, mun ráðuneytið gefa út reglugerð til handa Gagnfræðaskólanum vegna þessara áðurnefndu breytinga á lengd og starfsháttum skólans. Jónas Jónsson. Sigfús M. Johnsen. Til skólameistarans á Akureyri". Þá er ráðherra hefði lesið upp skjal þetta, ávarpaði hann nemendur og kennara nokkrum orðum. Gat hann þess þá, meðal annars, að menntaskólinn norðlenski yrði sniðinn eftir innlendri reynslu og bestu erlendum fyrir- myndum. Væri það nú hið næsta, er gera þyrfti í menntaskólamáli Norðurlands, að semja honum reglu- gerð. Þangað til sú reglugerð væri samin og samþykkt, yrði sama skipulag á lærdómsdeild hér og fyrir sunnan. Þessum boðskap og ræðu ráðherra var tekið með dynj- andi lófaklappi, og var hrópað ferfalt húrra fyrir honum. (f „Degi" 4. nóv. 1927, 46. tbl„ er all-greinilega skýrt frá þessum merkis-atburði í skólanum 29. okt. f. m.). Næst gerðist það í þessu máli, að dóms- og kirkju- málaráðuneytið spurði háskólaráð vort, hvort háskólinn myndi eigi veita viðtöku stúdentum, er útskrifaðir væru úr Gagnfræðaskólanum hér, samkvæmt því, sem getið er í bréfi dómsmálaráðherra, er prentað er hér að framan. Háskólaráð svaraði með svohljóðandi bréfi: „Háskóli Islands 17. febr. 1928. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefir með bréfi, dags. 11. þ.m., spurst fyrir um það, hvort háskólinn mundi sjá sér fært að taka við stúdentum, útskrifuðum frá Gagn- fræðaskólanum á Akureyri, ef gefnar yrðu út reglugerðir um stúdentanámið og prófið við þann skóla samhljóða reglum þeim, sem gilda í því efni við lærdómsdeild hins almenna Menntaskóla í Reykjavík. Á fundi sínum í dag samþykkti háskólaráðið að svara fyrirspurninni svo: Háskólaráðið telur ekki unnt að neita nokkrum þeim um viðtöku í háskólann, er lokið hefir stúdentsprófi í hverri stofnun sem er, svo fremi að hún fullnægi þeim skilyrðum, sem sett eru um nám og próf (sbr. 17. gr. háskólalaganna) í lærdómsdeild hins al- menna Menntaskóla í Reykjavík, ef settar kunna að verða. Haraldur Níelsson, rektor". (Skömmu fyrir andlát Haralds Níelssonar hafði það orðið að samkomulagi með honum og dómsmálaráð- herra, að hann yrði prófdómandi við fyrsta stúdentspróf á Akureyri. Er þess ljúft að minnast, að þessi stórmerki áhuga- og atkvæðamaður, séra Haraldur, var mennta- skólamálinu norðlenska hlynntur. Er að þessum fágæta manni mikil eftirsjá úr guðfræðideild háskólans, er síst mátti við að missa eldmóð hans og andagift. Er hætt við, að við dauða hans hafi verið höggvið skarð í æðstu menntastofnun vora, er lengi má „ófullt ok opit standa“). Að fyrirlagi dómsmálaráðherra hefir verið gefin út prófreglugerð fyrir þessa nýju lærdómsdeild og staðfest af konungi, sem segir í stjórnarbréfi því, er hér fer á eftir. „Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Reykjavík 7. júlí 1928. Hér með staðfestir ráðuneytið munnlega tilkynningu til yðar um, að prófreglugerð fyrir lærdómsdeild Gagn- fræðaskólans á Akureyri hafi verið staðfest að konungi 6. f.m. og hefir i dag verið gefin út auglýsing um reglu- gerðina, er verður birt í A. deiid Stjórnartíðindanna. F.h. r. G. Sveinbjörnsson. Xil St. Gunnlaugsson. skólameistara Gagnfræðaskólans á Akureyri". Sá sögulegi atburður gerðist hér í vor, að háð var stúdentspróf hér i skólanum, og útskrifaðir voru 5 stú- dentar. Frá þessu prófi er skýrt siðar í skýrslunni. Enn má geta þess, að ný-stofnað menntamálaráð hefir veitt einum þeirra stúdenta, er héðan útskrifaðist í vor, Hauki Þorleifssyni, styrk til háskólanáms utanlands. Hefir það með þeirri veitingu viðurkennt jafnrétti Akur- eyrarstúdenta á við stúdenta úr Menntaskólanum syðra. Að lokum þakkar skólinn gömlum nemanda sínum, núverandi dóms- og kirkjumálaráðherra, réttindi þau hin miklu, er hann hefir með þessum ráðstöfunum og at- gerðum veitt. Gerði hann það bæði skjótt og djarfmann- lega eins og sá, sem valdið hefir“. Ekki skyldi þó úrskurður kennslumálaráð- herra ganga með öllu hljóðalaust. Magnús Jónsson var sem fyrri iðinn við kolann, og flutti á Alþingi 1928 svohljóðandi fyrirspurn: 1. Með hvaða heimild hefir stjórnin stofnað lærdómsdeild við gagnfræðaskólann á Akureyri? 2. Hvaða áhrif telur stjórnin að stofnun þessarar deildar hafi á stúdentafjöldann í landinu? Sami þingmaður flutti einnig svohljóðandi þingsályktunartillögu: „Neðri deild Alþingis ályktar að mótmæla lögleysum ríkisstjórnarinnar að því er snertir gagnfræðaskólann á Akureyri“. (Alþt. 1928 A 261). Fyrirspurninni var aldrei svarað og málið því ekki rætt. Sömu örlög hlaut þingsályktunartillagan. Enn gerðist það á þessu þingi að Magnús Jónsson flutti hið gamla frumvarp sitt um
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (227) Blaðsíða 195
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/227

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.