loading/hleð
(232) Blaðsíða 200 (232) Blaðsíða 200
18. gr. Kennslugjöld skal greiða í skólasjóð Menntaskólans og ákveður kennslumálastjórnin í samráði við fræðslu- málastjóra og skólameistara hæð þeirra. Um skólagjöld í gagnfræðadeild fer samkvæmt lögum um gagnfræða- skóla. Aldrei skulu færri en fjórði hluti nemenda undan- þegnir skólagjaldi. Skólasjóði þessum má verja til námsstyrks, til fræð- andi ferðalaga nemendanna og að öðru leyti til hvers þess, er verða má til að bæta og prýða skólann og efla heilbrigt skólalíf. Nánari fyrirmæli um meðferð skóla- sjóðs verða ákveðin í reglugerð. Um skólagjöld í gagn- fræðadeild fer samkvæmt lögum um gagnfræðaskóla. 19. gr. I heimavist skólans skulu þeir nemendur, er þar búa, njóta ókeypis húsnæðis, ljóss og hita, og ganga utan- bæjarnemendur þar fyrir. Nemendur úr Menntaskólan- um skulu hafa rétt til 2A hluta heimavistanna, en nem- endur úr gagnfræðadeild til 'h hluta. — Skylt er kennur- um skólans að hafa umsjón með heimavist og vinnu nemenda í bókasafni skólans, þegar skólameistari óskar þess, gegn þóknun, sem ráðuneytið samþykkir. 20. gr. Um nám í gagnfræðadeild Menntaskólans á Akureyri fer eftir almennum lögum um gagnfræðaskóla. 21. gr. Með lögum þessum eru úr gildi numin lög nr. 20, 9. júlí 1909, um gagnfræðaskólann á Akureyri, svo og öll önnur ákvæði, sem fara í bág við þessi lög. Greinargerð. Næsta vor, 1930, hefir Gagnfræðaskólinn norðlenzki starfað í hálfa öld, og hafa gamlir og nýir lærisveinar skólans mikinn viðbúnað að halda þann atburð hátíð- legan, bæði á Möðruvöllum og Akureyri. Mundi þykja vel farið, ef stofnskrá hins nýja Menntaskóla Norðlend- inga og Austfirðinga yrði þá samþykkt og að lögum orð- in. Væri með þeim hætti bundinn endir á hina löngu baráttu um að fá hinn forna Hólaskóla endurreistan á Norðurlandi. Samkvæmt þessu frv. er gert ráð fyrir, að í hinni nú- verandi byggingu skólans á Akureyri verði fyrst og fremst menntaskóli með fjórum ársdeildum, alveg hliðstæður skólanum í Reykjavík, og auk þess fyrst um sinn al- þýðuskóli, fyrst og fremst fyrir Akureyri, Eyjafjörð og þær sýslur norðanlands, sem ekki hafa héraðsskóla. Möðruvallaskólinn og síðar Gagnfræðaskólinn á Akur- eyri voru fyrr á árum nálega eina hjálp Norðlendinga og Austfirðinga um almenna skólamenntun heima fyrir. Á síðari árum hafa risið upp myndarlegir skólar á Eiðum og Laugum, og sækir þangað allur þorri þeirra manna úr Múla- og Þingeyjarsýslum, sem fyrr á árum myndu hafa leitað til hins eina norðlenzka gagnfræðaskóla. f Skaga- firði er nú byrjun að héraðsskóla á Hólum í sambandi við búnaðarskólann, og í Húnaþingi er töluverður áhugi að efna til héraðsskóla í þeirri sýslu. Ef að líkindum lætur, líða ekki nema fá ár, þar til héraðsskólar verða komnir í öllum sýslum norðanlands, nema Eyjafirði, af því að æskulýður þess héraðs leitar að sjálfsögðu til þeirrar stofnunar í sýslunni, sem um hálfrar aldar skeið hefir verið afltaug skólamenningarinnar norðan- og austanlands. Sumir menn kynnu að segja: Hvers vegna eiga Akur- eyrarbúar og Eyfirðingar að hafa alþýðuskóla, sem landið kostar, þar sem önnur héruð þurfa í þeim efnum nokkuð fram að leggja? Því er fljótsvarað. Á Möðruvöllum og á Akureyri er í 50 ár búið að reka alþýðuskóla, fyrst með tveim og síðar með þrem bekkjum. Þessi skóli hefir verið landsskóli, en jafnframt héraðsskóli. Héraðið hefir hlúð að þessum skóla. Hann hefir dafnað vel og haft mikil áhrif til góðs í öðrum héruðum og landshlutum. Það er ekki hægt að launa Eyfirðingum gott fóstur þessarar menntastofnunar með því að taka allt í einu af þeim hlunnindi hálfrar aldar gömul, og það án alls tilefnis frá þeirra hálfu. Menntaskólinn á Akureyri verður stofnun fyrir Norður- og Austurland sérstaklega, en fyrir landið allt að nokkru leyti. Hann verður griðastaður þeim náms- mönnum, sem byrja seint, vegna erfiðrar aðstöðu, og vinna fyrir sér meðan á námi stendur. Og slíkir menn munu þangað leita úr hinum fjarlægustu byggðum landsins. En Menntaskólinn á Akureyri þarf ekki fyrst um sinn nema nokkurn hluta hins rúmgóða skólahúss. Þess vegna væri með öllu óviðeigandi að hrekja þaðan, fyrr en landsnauðsyn krefur, sem áreiðanlega verður ekki fyrst um sinn, hinn upprunalega notanda hússins, alþýðuskóla við Eyjafjörð. Síðar meir eru likur til að á þessu verði breyting. Menntaskólinn getur vaxið, eða einkum þurft meira húsrúm vegna fjölbreyttari kennslu. Gagnfræðaskólinn getur vaxið, svo að hann þurfi meira um sig að hafa heldur en sem svarar þrem óskiptum bekkjum. Akur- eyringar vilja ef til vill hafa gagnfræðaskóla fyrir sig. Og Eyfirðingar héraðsskóla við einhverja af sínum góðu heitu lindum. Framþróun uppeldismálanna í Eyjafirði getur vel orðið sú, að héraðsbúum nægi ekki til lengdar sá stakkur í þessum efnum, sem þeim var skorinn um 1900, og þá afsala Eyfirðingar sér þeim hlunnindum, sem ekki verða af þeim tekin, nema samkvæmt óskum þeirra sjálfra. Hinsvegar á gagnfræðadeildin á Akureyri að vera al- mennur skóli, nákvæmlega hliðstæður samskonar stofn- unum í hinum stærri kaupstöðunum, og fyrir eyfirzka bændur áframhald af hinum gamla Möðruvallaskóla. Gagnfræðadeildin á Akureyri verður þess vegna á engan hátt sérstök brú yfir í Menntaskólann, fremur en skólinn á ísafirði, í Flensborg og Reykjavík. Um menntaskólafrv. þarf litlu við að bæta hinar ítar- legu skýringar, sem fram komu á þingi 1929 í sambandi við meðferð málsins í Ed. Skólameistarinn á Akureyri lagði eindregið á móti því að hafa skólaráð fyrir þessa stofnun, og er þess vegna fallið frá þeirri hugmynd fyrst um sinn. Skólinn er lengdur lítið eitt fram í júní tvö síðari námsárin, með því að í vor sem leið, reyndist erfitt að safna þáverandi fimmtubekkingum til æskilegrar nátt- úrufræðslu og landafræðiferðar í miðjum júní, þegar skólanám þeirra hætti síðast í maí. Auk þess er júnímán- uður sérstaklega vel fallinn til útiveru, ferða og íþrótta, ekki síst í Eyjafirði. Var því það ráð tekið, að skólinn gæti, að því er snerti nemendur í tveim síðari ársdeildunum, starfað fram í júni. Nokkur kostnaður fylgir því að vísu. En þegar þess er gætt, að skólinn myndi tapa miklu við það, að nemendur hyrfu jafnan áður en vorar og grös gróa, þykir einsætt að gera námstímann að öllu eins og í Reykjavíkurskólanum. Ein veruleg breyting er hér gerð frá frv. eins og það var samþykkt í Ed. 1929. Það er að fella alveg niður latínu í skólanum. 1 stað þess yrði að sama skapi lögð meiri áherzla á frönsku og nýju málin yfirleitt. Með þessu móti vex verkaskiftingin milli skólanna. f Reykjavík yrðu tvær deildir. Önnur með stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði sem höfuðnámsgreinar. Hin með nýju málin þrjú og latínu sem meginbálk í kennslunni. Á Akureyri væri aftur sú tilbreytni, að latína væri engin, en því meiri kennsla í ensku, þýzku og frönsku. Erlendis er meira og meira gert að slíkri skiptingu, og fjöldi menntaskóla, sem enga lat-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (232) Blaðsíða 200
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/232

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.