loading/hleð
(250) Blaðsíða 218 (250) Blaðsíða 218
beitni. Þegar hinn 16. desember 1921 skrifar hann ráðuneytinu langt bréf, um ásigkomu- lag hússins og lýsir því með dökkum litum. Meginefni þeirrar lýsingar er í skólaskýrslu 1922-’23: „Gólf voru slitin og dúuðu sums staðar undir fótum, veggþiljur gisnar, svo að ræstingu varð ekki við komið, málning máð, gluggatóttir í kjallara grautfúnar o.s.frv.". Síðar í bréfinu lýsir hann heimavistarher- bergjum á þessa leið: „Allra lakast þykir mér, hve heimavistaherbergi gerast óhreinleg og í marga staði óvistleg. Því ljótari sem þau herbergi eru því hættara er við að nemendur leiki þau ekki svo þrifalega og prúðmannlega sem skyldi og æski- legt væri, að ungir námsmenn vendust á að ganga um híbýli. Þar sem ekki er hvítt að velkja, hirða menn löng- um lítt um þótt meira óhreinkist húsbúnaður og herbergi, lítt sér saur á saur“. Um salinn segir hann í bréfi 1. ágúst 1922: ... „hann var þá svo óhreinn og óræstilegur, að ekki var hvítt að velkja". Þeir, sem til þekktu, vita vel, að þótt lélegt hefði verið viðhald hússins tvö síðustu árin og umgengni ábótavant einkum mánuðina eftir að Stefán lést var hér tekið fulldjúpt í árinni. Mörg heimavistarherbergin voru þokkaleg, og lýsingin á salnum er stórýkt. En vafalaust hefir verið nauðsynlegt að taka djúpt í árinni, til þess að ýta við stjórnvöldum. Og aldrei þessu vant í sögu skólans brugðust þau vel við, ólíkt því, sem verið hafði áður. Má vera, að hér hafi nokkru um valdið, að Jón Magnússon lét af ráðherraembætti í mars 1922, og kom það í hlut Sigurðar Eggerz að taka ákvarðanir í málinu, en Jón hafði alltaf reynst erfiður í málum skólans, og kvartar Stefán skólameistari um það í bréfum til Valtýs Guðmundssonar. En Sigurður skóla- meistari hafði líka aflað sér fylgis þingmanna, sem hann náði til. Tók hann þá hvern af öðr- um, ef þeir komu til Akureyrar og sýndi þeim skólahúsið utan sem innan, og sparaði ekki að benda á verstu blettina. En hvað sem því leið. Gagngerð viðgerð fékkst á húsinu, og það sem ef til vill skipti mestu máli að nú var húsið raflýst og sett í það miðstöð, og rættist þá fyrst hinn gamli draumur og áhugamál Stefáns skólameistara. Þess skal getið, að Guðjón Samúelsson húsameistari ríkisins skoðaði húsið í júní 1922. Lagði hann ráð á um allar endurbætur og mælti fast fram með þeim við ráðuneytið. Var hann ætíð síðan traustur málsvari skólans um hverskonar húsabætur, hvort sem var viðhald eða nýbyggingar. Umbótunum er svo lýst í skólaskýrslu 1922-’23: „Skólahúsið var allt málað að innan nema kjallara- göng og nokkrir kjallaraklefar og efsta loft annað en íveruherbergi þar. Kennslustofur allar og heimavistar- herbergi voru striga- og pappalögð ofan á miðju, en göng og neðri hluti veggja þéttuð áður en málað var. . . . Enn var gert við glugga og gólf. sem þörf þótti á, fúinn og slitinn viður tekinn upp og nýr felldur í hans stað. . . . Gólf voru dúkuð á göngum á lofti, í samkomusal og borðstofu heimavistar, áður var dúkur á göngum niðri. Skólinn var allur raflýstur úti og inni. Stærsta húsabótin var þó að miðstöðvarhitun, er komið var á“. Salurinn var málaður í fánalitunum eftir teikningu húsameistara (meginlitur blár, loft hvítt en rauðar rendur til skrauts þar um miðja veggi), og settar í hann tvær ljósakrón- ur. Bókasafnsstofunni var breytt í kennslu- stofu en bókasafnið flutt niður í kjallara, þar sem áður var smíðastofa, en hún flutt upp á háaloft. Var smíðastofu þeirri breytt 1928, er smíðar lögðust niður, í íbúðarherbergi, þar sem fyrst bjuggu starfsstúlkur heimavistar, en síðar varð þar nemendaherbergi og hét það Baðstofa. Sett voru ný og fullkomnari bað- tæki í baðklefa og sitt hvað fleira. Var Sig- urður að vonum hreykinn af þessum endur- bótum, enda segir hann svo í áðurgreindri skýrslu: „Gagnfræðaskólahúsið á Akureyri er nú án efa að innan prýðilegasta skólahús á landinu. Er skólinn nú sem nýr væri.“ Lítilsháttar orðaskak varð um viðgerðir þessar og kostnað við þær í umræðu um fjár- aukalög á Alþingi 1923. Kostnaðurinn varð 59 þúsund krónur, og hélt Einar á Eyrarlandi uppi vörnum fyrir skólann. Kvaðst hann ekki áfella stjórnina fyrir þetta, heldur lofa. Tekist hefði að gera skólahúsið ágætt. Með mið- stöðvarhitun og raflýsingu hefði verið dregið úr eldhættu, en í ljós hefði komið að mörg eldstæðin hefðu verið svo úr sér gengin, að næstum óskiljanlegt væri, að ekki hefði kviknað í fyrir löngu. (Alþt. 1923 B 490-491). Sigurður Eggerz, sem veitti féð, sagði að svo mikið hefði þurft að gera, að réttara hefði verið að láta fram fara heildaraðgerð á húsinu en klastra í það nauðsynlegasta. Þakkaði hann fjárveitinganefnd fyrir, að hún hefði engar athugasemdir gert um fjárveitingar þessar. Eftir þessa höfuðviðgerð gerðist það helst í sögu hússins fram til 1930, að 1925 var það allt járnvarið utan, en áður var það einungis suðurhliðin. Ári síðar voru vatnssalerni sett í kjallarann að norðanverðu. Þurftu nemendur ekki lengur að brjótast út í kamrana í útihúsi skólans, sem oft reyndist harðsótt í stórhríð- um, og gerðust oft af því ýmis smáævintýri. Menn komu inn kaldir og hraktir, og höfðu ef til vill týnt höfuðfötum eða skóm og því um
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (250) Blaðsíða 218
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/250

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.