loading/hleð
(271) Blaðsíða 239 (271) Blaðsíða 239
bættið þegar það losnaði, en það var Hjaltalín þvert um geð og muni hann hafa átt bréfa- skipti við stjórnvöld þar um. Til framdráttar máli sínu gekk hann svo langt að í kennslu- stund gekk hann á hvern og einn nemanda og spurði „hvort hann lærði nokkuð af Briem.“ Menn svöruðu ýmislega og sumir fóru undan í flæmingi. Að loknum tímum ræddu piltar málið, og endaði það með því að þeir „bund- ust samtökum um að senda skólameistara álitsskjal, er vera skyldi fyllra svar við fyrir- spurn hans, og sem einnig átti að veita því fullan stuðning, sem fyrir Hjaltalín vakti við- víkjandi vali á eftirmanni hans“. Heimildar- maður Sigurðar að þessu er Jón Gauti Pét- ursson á Gautlöndum, og verður frásögn hans naumast dregin í efa. Hinsvegar er þessi málsmeðferð ekki Hjaltalín til hróss, þótt honum þætti mikið við liggja og óttaðist mjög um að veitingarvaldið væri vilhallt Briem, þar sem hann var bæði frændi og flokksbróðir ráðherrans Hannesar Hafstein. Hallgrímur Hallgrímsson bókavörður segir að: „síðasta árið, sem Hjaltalín var, var það hans mesta áhugamál, að Stefán tæki við skólanum eftir sinn dag. Sagði hann það oft, að hann treysti Stefáni betur en nokkrum öðrum manni, til þess að takast þenna vanda á hendur. Kvaðst hann ekki deyja rólegur, nema hann sæi Stefán sem eftirmann sinn“. Um kennslu þeirra tveggja segir á sama stað: „Mér finnst hann (Hjaltalín) besti kennari, er ég hefi haft hér á landi að undanskildum Stefáni Stefánssyni, sem vafalaust má telja besta kennara landsins á síðari árum“. (Iðunn 1927 bls. 11). Stefán Stefánsson var skipaður skóla- meistari Gagnfræðaskólans á Akureyri 10. sept. 1908. Má segja að þá hefjist nýtt tímabil í sögu skólans. Það er athyglisvert, hve hljótt er um skólann á árunum 1902-1908. Á þeim árum er þó reist hið veglega skólahús og fyrstu gagnfræðingarnir, sem héldu rakleitt inn í 4. bekk Menntaskólans í Reykjavík, brautskráðir. En um leið og Stefán tekur við stjórntaumunum er sem hressandi gustur fari um stofnunina. Blásið er lífsanda í gamla skólahefð og ný hefð sköpuð. Sýnilegt tákn hins breytta tíma var skólaskýrslan. Fram að þessu hafði hún aðeins verið skýrsla, „þunn og smá“. Fyrsta skýrsla Stefáns, og allar síð- an, var að vísu skýrsla og hún fullkomin, en skýrslan flutti einnig fræðslu um hvað var að gerast í skólanum, fleira en kennslan, bæði af hálfu skólayfirvalda og nemenda, með lýs- ingum á félagslífi nemenda og framkvæmd- um við skólahúsið og aðbúnað allan. Þá var og sá háttur upp tekinn að birta þar ræður skólameistara, að vísu að frumkvæði nem- enda. Hefir skýrslan haldið því formi til þessa og skorið sig með því úr öðrum skólaskýrslum landsins. Er hún ómetanleg heimild um sögu skólans. Hin breytta skýrsla vakti athygli úti um land og í blöðum og tímaritum. Gjallarhorn (IV. ár nr. 5 1910) skýrir svo frá skýrslunni 1909-1910, annarri skýrslu Stefáns, að hún sé tvímælalaust fjölbreyttasta og vandaðasta skólaskýrsla, sem gefin sé út hér á landi. Hún verði brunnur, sem lengi má ausa af fyrir eft- irkomendurna. Getur blaðið einnig um fal- lega skólasetningarræðu og segir ótvírætt, að skólinn eigi blómlega framtíð fyrir höndum undir stjórn Stefáns. Skyldi þetta ekki hafa verið í fyrsta sinn, sem skólinn fékk slíka við- urkenningu og kveðju í samtíðarblaði? Valtýr Guðmundsson segir (Eimreiðin XVI 1910 bls. 154): „Framförin (í skólanum) er auðsæ í svo mörgum greinum, ekki síst í hinum mörgu ráðstöfunum, sem gerðar hafa verið til að gera skólalífið skemmtilegt og aðlaðandi og hafa vekjandi áhrif á nemendurna. Sýnir það, að stjórn skólans er ljóst, að tilgangur skólans er ekki sá einn að veita lærisveinum sínum svo og svo mikinn þekkingarforða, heldur og vera sönn uppeldisstofnun, sem örvi og glæði alla góða hæfileika og geri sér far um til að verða sem nýtastir synir og dætur þjóðfélagsins í hvívetna." Þessi umsögn dr. Valtýs var um fyrstu skýrslu Stefáns, en hann hittir þar svo nagl- ann á höfuðið að betur verður naumast gert. Nýjungin, sem færðist inn í skólann þegar Stefán tók við stjórn, var ekki síst fólgin í að gera skólalífið skemmtilegt og aðlaðandi og vekja ekki síður en að fræða. Um það eru skólaræður Stefáns órækur vitnisburður. Stefán var enginn viðvaningur í skólamál- um, þegar hann tók við skólastjórn 1908. Allt frá því hann hóf kennslu á Möðruvöllum hafði hann ritað margt um skólamál í blöð og tímarit og bryddað þar á ýmsum nýjungum. Á Alþingi hafði hann um nokkurra ára skeið verið einn umsvifamesti þingmaðurinn um menntamál og síðast en ekki síst hafði hann hvað eftir annað stýrt Möðruvallaskóla í for- föllum Hjaltalíns. Að hans frumkvæði höfðu þar verið tekin upp ýmis nýmæli, svo sem Nemendasjóður og Matarfélag skólapilta. Þá hafði hann átt drýgstan þáttinn í að bjarga skólanum úr þeirri niðurlæging, sem hann var kominn í þegar hann kom að skólanum. Allt frá því að Stefán hóf störf sín við skólann 1887, þegar enginn nýsveinn var innan veggja, var skólinn á uppleið, ekki aðeins að nemendafjölda, heldur einnig að áliti, virð- ingu og vinsældum. Hann hafði unnið sér heiðurssess í þjóðfélaginu í stað lítilsvirðingar og jafnvel fjandskapar. 239
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (271) Blaðsíða 239
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/271

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.