loading/hleð
(56) Blaðsíða 24 (56) Blaðsíða 24
Reiðíngsrista er hjer engin, og þarf því hann allan til að kaupa. Eldiviðarlaust er hjer, so að klausturhaldarinn orð- sakast hann til að kaupa þar fást kann, og hið ríngasta kann sá kostnaður ei minna að hlaupa en til þriggja hundraða. Hjáleiga er hjer ein í heimaklaustursins landi Spóns- gerde, eður öðru nafni Skumsgerde. Hjer er engin sjer- deilis landskyld, þvíað bregst byggíng nær klausturhald- aranum so þóknast. Sama er að tala um kúgilda meðsetníng. NB. Skóg átti þetta klaustur á Vagla jörðu, hann er nú þvínær öldúngis ónýtur til flestra gagnsemda. Hugsanlegt er, að þessi lýsing Jarðabókar- innar á gögnum og gæðum Möðruvalla ráðist af þeim ótta, sem menn báru fyrir matsgerð þessa tíma, og hafi klausturhaldari heldur viljað draga úr kostum jarðarinnar, svo að áfram héldist sú skipan að gjalda enga land- skuld af, heldur gæti hann áfram notið leigu- lausrar ábúðar „til viðhalds og undirholdn- íngar því kvika klaustursins inventario.“ Skömmu eftir þessa matsgerð, nóttina milli 6. og 7. september 1712, brann Möðruvalla- klaustur allt til grunna, nema kirkjan og skemmur tvær. Missti Lárus sýslumaður Scheving mikið fé, að því er segir í annálum. Var honum því gott að njóta leigulausrar ábúðar jarðarinnar til að komast aftur í efni eftir tjónið. Lárus sýslumaður andaðist 1722. Varð þá klausturhaldari Hans Scheving, son- ur hans, og hélt hann jörðinni til æviloka, 1782. Höfðu þeir feðgar þá setið staðinn nær heila öld, og liggja báðir grafnir í kirkjugarð- inum á Möðruvöllum. Þegar landinu var skipt í tvö ömt, árið 1770, var amtmaður yfir Islandi Ólafur Stefánsson, ættfaðir Stephensena, er þá bjó að Elliða- vatni. Hann lét af embætti amtmanns Norð- ur- og Austuramtsins árið 1783. Þá varð amt- maður norðan og austan Stefán Þórarinsson frá Grund í Eyjafirði, forfaðir Thorarensena. Hann bjó þá að Möðruvöllum í Hörgárdal. Urðu Möðruvellir þá amtmannssetur og höfuðstaður Norðurlands til 1874, og sátu þar fimm amtmenn. Árið 1826, nóttina milli 6. og 7. febrúar, brann amtmannshúsið á Möðruvöllum, en amtmaður, frú hans og börn komust út fá- klædd. Sakaði engan mann, en fáu varð bjargað. Brann þá mikið af amtmannsskj öl- um og mikill fjárhlutur amtmanns. (Árbækur Espólíns XII 156) Amtmaður á Möðruvöllum var þá Grímur Jónsson (1785-1849), móður- bróðir Gríms Thomsens, er dvaldist lengi í Danmörku, en var tvívegis amtmaður á Möðruvöllum, fyrst 1824 til 1833 og aftur 1842 til dauðadags, en hann andaðist á Möðruvöllum 7. júní 1849 og liggur þar graf- inn. Er bruninn varð á Möðruvöllum 1826 var skrifari hjá Grími amtmanni Baldvin Einars- son, og var hann nærri brunninn inni. Missti hann allan klæðnað sinn og bækur. (Ný Fé- lagsrit VIII (1848) VIII) Baldvin Einarsson andaðist síðan í Kaupmannahöfn 9. febrúar 1833 af afleiðingum brunasára, eins og kunnugt er. Grímur Jónsson amtmaður var um margt merkur maður, fróður og vel lærður, einkum í lögfræði, en stærðfræði var eftirlætisgrein hans. En ekki var hann að sama skapi vinsæll maður og litla hamingju hlaut hann í hjóna- bandi sínu. Hann gekk að eiga danska konu, og varð lítið ástríki með þeim, er fram liðu stundir, og að lokum yfirgaf kona hans hann, að því er hann sagði sjálfur. Var hann einn síns liðs á Möðruvöllum hinn síðari amt- mannstíma sinn. Voru vinsældir hans þá litl- ar. Fór misjafnt orð af honum, bæði fyrir stærilæti hans og ölæði „og mjög óvirti hann oft alþýðu í orðum,“ að því er Gísli Kon- ráðsson segir. (Saga 1973 18) Sökum óánægju manna með embættis- rekstur amtmanns og vegna hugmynda um aukið þjóðfrelsi, sem bárust utaan úr heimi á þessum árum, gerðu Skagfirðingar för að Grími amtmanni á Möðruvöllum. Vildu þeir hrekja amtmann úr embætti. Komu Skag- firðingar á staðinn að morgni hinn 23. maí 1849. Grímur var þá veikur, og náði hann ekki að tala við fulltrúa Skagfirðinga, sem hurfu af staðnum eftir skamma stund eftir að hafa hrópað við grindur amtmannshússins: „Lifi Þjóðfrelsið! Lifi félagsskapur og sam- tök! Drepist kúgunarvaldið!“ Rúmum hálfum mánuði eftir Norðurreið Skagfirðinga andaðist Grímur amtmaður. Töldu sumir, að Norðurreiðin hefði orðið honum að bana. Jón Samsonarson, alþingis- maður Skagfirðinga og bóndi í Keldudal, sem var einn helsti hvatamaður að þessari för, hafði aðra skýringu á dauða Gríms, en þessi staka var eignuð honum: Allir segja hann Eggert Briem eigi að stefna Skagfirðingum og dæma þá fyrir hann dauða Grím, sem drakk sig burt frá óvirðingum. Mikil eftirmál urðu eftir Norðurreið Skag- firðinga, og er af því löng saga, sem ekki verður sögð hér. (Sjá frekar Ólafur Oddsson Norðurreið Skagfirðinga vorið 1849 SAGA 1973 5-73) Bjarni skáld Thorarensen varð amtmaður á Möðruvöllum 10. ágúst 1833, eftir að Grímur Jónsson hafði verið þar hið fyrra sinnið. Bjó
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.