loading/hleð
(57) Blaðsíða 25 (57) Blaðsíða 25
> Kristján Kristjánsson, amtmaður. Bjarni á Möðruvöllum til dauðadags, 24. ágúst 1841, og liggur þar grafinn. Frá því er sagt, að Bjarna Thorarensen hafi litist vel á Norðlendinga, og hafi honum fundist þeir svo burgeisalegir, að hann þóttist vera orðinn amtmaður yfir tómum höfðingjum. Þó hefur honum eflaust þótt erfitt á stundum að gegna störfum sínum sem amtmaður höfðingjanna. Ekki er hollt að hafa ból hefðar upp á jökultindi, af því þar er ekkert skjól, uppi fyrir frosti, snjó né vindi, frosti snjó né vindi. Kominn em eg hátt í hlíð, hefðar þó mjög neðar tindi, en þar golan ei er blíð öðrum hlýrra blæs í dalnum vindi, blæs í dalnum vindi. Því á engi mér til meins maður virða — nema galinn — þó mér bregði eg aðeins ofan til leika niðrí gleðidalinn, niðrí gleðidalinn. Skemmtið yður meður mér menn, sem búið þeim í dalnum,. Stuttan tíma unnt mér er með yður leika hér í gleðisalnum, hér í gleðisalnum. Ef hér staddur einhver kann okkar virða gleði að meini, lífs og dauður húki hann hefðar freðinn uppá Guðnasteini, uppá Guðnasteini. Bjami Thorarensen þótti ekki borgaralegur í hugsunarhætti, og hann var djarfur við höfðingja, og sjálfur steig hann oft út af hefðarbrautinni. Lengst gekk hann, er Friðrik erfðaprins Dana, síðar Friðrik konungur VII, var á ferðalagi á íslandi árið 1834 eftir skilnað sinn við Vilhemínu Maríu, og gisti á Möðru- völlum hjá Bjarna. Þóttu þeir drekka helst til mikið eina nóttina. Voru sögur um, að amt- maður hefði þá gerst nokkuð kumpánlegur við prinsinn. Bjarni Thorarensen sinnti skáldskap mikið á Möðruvöllum, þrátt fyrir annríki, og þar orti hann sum bestu kvæði sín, svo sem erfi- ljóðin eftir Svein Pálsson og Odd Hjaltalín. Samt sem áður litu samtíðarmenn hans á hann sem embættismann og kölluðu hann amtmanninn á Möðruvöllum, þar sem við köllum hann nú skáld. Eftir að Grímur Jónsson dó 1849 varð amtmaður á Möðruvöllum Jörgen Pétur Havstein, og sat hann í embætti 20 ár. Á Möðruvöllum fæddist sonur hans, Hannes ' Hafstein ráðherra. Á Möðruvöllum fæddist einnig rithöfundurinn Jón Sveinsson (Nonni) árið 1857. Á Möðruvöllum í Hörgárdal hafa orðið fleiri stórbrunar en sögur fara af á nokkru öðru byggðu bóli á íslandi. Árið 1849 brann enn á Möðruvöllum og aftur 1858, og urðu miklar skemmdir í bæði skiptin, þótt ekki brynnu hús til grunna. Árið 1865 brann kirkjan til kaldra kola og margt fémætt með henni, þótt annað bjargaðist á undraverðan hátt, að því er sögur herma. Eftir þennan bruna var árið 1868 reist kirkja sú, sem enn stendur, og þykir ein veglegasta sveitakirkja landsins. Aðfaranótt 21. mars 1874 brann amt- mannshúsið Friðriksgáfa til kaldra kola. Allt fólk var þá í fasta svefni. Jón Kristjánsson, ritari amtmanns, varð fyrstur var við eldinn. Svaf hann á lofti yfir skrifstofu amtmanns. Vaknaði hann milli óttu og miðmorguns og sá mikinn bjarma fyrir utan. Hann hljóp þegar fram á loftið og vakti vinnumennina, er þar sváfu. Fór hann svo aftur inn í herbergi sitt og fleygði sér í fötin. En er hann ætlaði fram aftur og ofan stigann niður í forstofuna, var allt orðið fullt af reyk, svo að hann sá sér eigi annað fært en stökkva út um gluggann. Tveir vinnumanna fleygðu sér hálfnaktir út um glugga ofan í snjóinn, en einn komst við illan leik ofan stigann og vakti fólk það, er niðri svaf. Þegar Jón Kristjánsson var kominn of- an, sá hann, að allt logaði í skrifstofunum og varð engu bjargað úr þeim. Hljóp hann þá suður og austur fyrir húsið, þangað sem svefnherbergi amtmanns var. Amtmannsfrú- in og fósturbörn amtmanns voru þá að fara út um glugga, en amtmaður, Kristján Kristjáns- son, hafði farið inn í hversdagsstofu hússins til að komast þaðan inn í skrifstofuna að bjarga því, sem bjargað yrði. Jón fór þegar inn í húsið og gat með naumindum bjargað út um glugga amtmanninum, sem þá var nálega kafnaður í reyknum. Aldraður maður, er sofið hafði á loftinu fórst í brunanum. Hafði hann eigi vaknað og þegar reynt var að komast inn til hans, stóð eldur og reykjarmökkur út um alla glugga, og var ekki viðlit að fara þar inn. Bálið varð mikið, er amtmannsstofan brann. Voru menn um tíma hræddir um, að eldurinn læsti sig í kirkjuna og bæinn, en með aðstoð manna ur sveitinni, tókst að varna því, að eldurinn næði til annarra húsa. Enginn vegur var að ná nokkrum munum úr húsinu. Fyrst eftir að þakið var fallið og veggirnir stóðu einir eftir, gátu menn farið að slökkva eldinn með því að bera á snjó og vatn í log- ana. Um nóttina hafði orðið vægur jarðskjálfti. 25
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.