loading/hleð
(92) Blaðsíða 60 (92) Blaðsíða 60
Nemendur Orsakanna, er til þess drógu, að að ég gekk í Möðru- vallaskóla mun ekki fyrst og fremst að leita hjá sjálfum mér heldur hjá foreldrum mínum, er létu sér mjög annt um uppeldi sinna mörgu barna. Aðstaðan til þess að stunda skólanám var fyrir fátæka alþýðu mjög erfið á marga lund síðasta fimmtung nítjandu aldarinnar. Dró þar margt til: ísaár, hörkuvetrar með fannkingi á vor fram, jafnvel margir í röð, ill verzlun og að ýmsu óvitur- leg, framleiðsluhættir ennþá lélegir, opinberar fram- kvæmdir til stuðnings og þróunar atvinnuvegunum fáar og smáar o.s.frv. Enda hafði óáran einnig gripið mann- fólkið og lagzt þungt á marga. — Mannflutningar héðan til Vesturheims voru þá í algleymingi. Sumar af mínum fyrstu minningum eru um grenjandi stórhríðar, blind- læstar fannbreiður og viðkvæmar Vesturfarakveðjur. Það blés því eigi byrlega fyrir efnalitlum hjónum með fullt hús ungra bama á snjóþyngslajörð í illviðrasamri útdalasveit að auka uppeldiskostnaðinn fram yfir það, er þurfti fyrir brýnustu nauðsynjar til þess að framfleyta lífinu. Því má hvort tveggja í senn, dást að þeim djarfhug, er til þess þurfti við slíka aðstöðu að stofna til skóla fyrir alþýðumenntun, og hins vegar undrast og blessa þá bjartsýni og þann skilning og fórnarhug foreldra og annarra, er til þess þurfti að nota slíkan skóla. En það kostaði bæði námsundirbúning, fjárframlög til skóla- vistar og vinnumissi heima fyrir. (Jón Björnsson Minn- ingar 221) Þau ár, sem skólinn starfaði á Möðruvöll- um, innrituðust í hann 369 nýnemar. Nýsveinar voru 367, en nýmeyjar tvær. Burt- fararprófi luku 238 nemendur, þar af var ein stúlka, Jórunn Jónsdóttir. Jórunn Jónsdóttir fæddist að Litlu-Brekku í Hörgárdal. Hún innritaðist í skólann haustið 1893, þá 19 vetra gömul, og lauk prófi vorið 1895 með fyrstu einkunn, 49 stigum, og var hún hin sjötta í röðinni 12 nemenda, sem prófi luku það vor. í skólaskýrslu 1894-1895 er Jórunn talin meðal 18 lœrisveina skólans, er styrki hlutu þann vetur, og í frásögn um burtfararpróf um vorið segir: „Burtfararpróf var haldið hinn 7.-9. Maí og gengu 12 af 16 Skipting nýnema í Möðruvallaskólanum 1880-1902 eftir atvinnu föður Faðir látinn Bændur 284 89 Prestar 18 7 Húsmenn 6 1 Trésmiðir 5 3 Verslunarmenn 5 0 Hreppstjórar 4 0 Sýslumenn 4 1 Tómthúsmenn 3 3 Vinnumenn 2 1 Þurrabúðarmenn 2 0 Bókhaldari 2 0 Bamakennari 2 0 Alþingismaður 1 0 Borgari 1 0 Gestgjafi 1 1 Ishússtjóri 1 0 Kaupmaður 1 0 Ráðsmaður 1 0 Sjómaður 1 0 Skáld 1 1 Stúdent 1 1 Tóvélstjóri 1 1 Veitingamaður 1 0 Ótilgreint 21 6 369 115 lærisveinum Efri bekkjar undir prófið. Davíð Guðmundsson prófastur og síra Jónas Jónas- son voru prófdómendur. Prófið var skriflegt, og voru þessar spurningar lagðar fyrir læri- sveinana til úrlausnar.“ (Skýrsla 1894-95 12) í hópi lœrisveina var Jórunn Jónsdóttir frá Litlu-Brekku. Orðin, sem hæfðu hinni ungu stúlku, voru enn ekki til. í skólaskýrslu 1893-1894, haustið sem Jórunn innritast, stendur: „Á skólári þessu voru 37 lærisveinar í skólanum." í næstu skýrslu er þó sagt: „Á skólaári þessu voru 36 nemendur í skólan- um.“ Síðan er ávallt talað um nemendur í Möðruvallaskólanum í skólaskýrslum. Gætir Fataskipti Um sjálfsvirðingarkennd bekkjarbræðra minna sem bekkjarsveitar i heild á ég eina sérstaklega skýra minningu. Og þótt slík til- finning birtist í fremur harðhentri fram- kvæmd, var þar hvorki um að villast með manndóm né drengskap. Einn bekkjar- bræðra okkar var af Ströndum norður. Þótti hann bera keim nokkurn af útkjálkaháttum. Hann var fátækur, stór og sterkur. Vel var hann að sér um íslenzk fræði. En gáfnafarið fremur stirt og einhæft. — í almennri háttvísi brast hann einkum á um klæðaburð, gekk í illa skornum klæðum, vaðmálsfötum, er sennilega hafa í upphafi verið svört, en nú tekin mjög að grænka. Bekkjarbræður hans vildu klæði þessi algerlega úr notkun. En hann var á öðru máli. Fór svo fram um hríð. Þá var það einn dag síðdegis, að Stranda- maður var uppi í svefnlofti og ýmsir bekkjarbræðra hans. Hafði þessu verið þannig ráðstafað með leynd. Gengur þá fram einn hinn vaskasti úr vorum hópi og veitir Grænjakka fyrstatilræðið. Tekurhann í kragann ofarlega vinstra megin og rykkti. Annar tekur hægra megin og kippti. Fyrir snöggu átaki losnar boðungurinn fyrri. Nú er snúizt hart við að vonum, og verða úr svipt- ingar. Þá fer jakkabakið. Með samtaka grip- um í höfuðsmátt vestisins er það úr sögunni. Með nokkru harki og löngum rifum kveðja buxur einnig. Svellur nú Strandamanni móður, þar sem hann stendur á línbrókum einum. Er þó meira sár en reiður, þótt hvort tveggja sé. Gengur þá inn einn samsæris- manna með alfatnað mjög sæmilegan, er fyrsti tilræðismaður lagði fyrirtækinu til, og afhendir nærklæðamanni. Sér sá, að hlutur hans er margfaldlega bættur, og muni þetta hafa verið með ráði gjört. Lætur hann fljótt sefast. Enda ganga nú allir í einingu með urmul hinna sundruðu, grænu klæða til öskuhaugs. Eru þau þar ásamt olíu fram borin sem brennifórn. Greri fljótt um heilt, og báðir aðilar voru ánægðir. (Jón Björnsson Minningar 230-231)
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (92) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/92

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.