loading/hleð
(97) Blaðsíða 65 (97) Blaðsíða 65
árum síðar, og virðist Hjaltalín hafa verið raungóður í þeim efnum, enda minnast nem- endur hans á, að hann hvatti þá í slíkum til- vikum. Frjálsræði hefur því verið nokkurt í slíkum efnum á Möðruvöllum. Gerði það bæði að rýra gildi hans í augum þeirra manna, er stóðu næst embættismannaskól- unum, og þeirra sem störfuðu við Lærða skólann í Reykjavík. Möðruvallaskólinn hafði mikil áhrif á nemendur, að því er ráða má af skrifum þeirra síðar. „Munu flestir nemendur hafa mótazt meira og minna við skólaveruna og borið þess menjar eftir það og orðið hæfari til starfa í lífsbaráttunni og áttu því skólanum mikið að þakka, þótt ófullkominn væri út- búnaður hans fyrir nemendur og kennara á ýmsan hátt.“ (Björn Hallsson Minningar 219). Er ég nú hálf-níræður lít yfir farinn veg, minnist ég Möðruvallaskóla með hlýjum huga. Ég lærði þar talsvert á þessum eina vetri, er ég hafði síðar gagn af. Einkum varð góð undirstaða, er ég fékk þar í reikningi, mér notadrjúg. Ég lærði að nota bækur og njóta þeirra betur en áður, og verður það eitt seint fullmetið á langri æfi. En síðast tel ég það, er mér þykir mestu varða: Ég mannaðist á Möðruvöllum og gekk djarfari og dáðmeiri að hverjum leik og hverju starfi eftir dvöl mína þar. (Steingrímur Sigurðsson Minningar 115) Bænahald Morgunbænir og kvöldbænir voru á hverjum degi, og las þá skólastjóri venjulega upp kafla úr ritningunni. Fór þetta fram með miklum hátíðlegheitum, og datt ekki af okkur strákum eða draup. Þó hljóp eitt sinn sá syndugi Adam í okkur, og var það meir af galsa og kjánaskap en illum ásetningi. Eitt sinn, þegar ég kom inn í kennslustofu, sé ég, að fjórir piltar eru að bjástra eitthvað upp við kennarapúlt með lokið upp á höfðinu. Ég gaf þessu fyrst í stað lítinn gaum, en lék þó forvitni á, hvað þeir væri að hafast að. Allt í einu segir einn þeirra: „Komdu hérna, Stjáni minn. Þú ert svo and- skoti sterkur.“ Mér þótti gott lofið og veikst greiðlega undir þessa málaleitun, sá líka, að hér mundi vera um eitthvert meiri háttar samsæri að ræða, sem ekki væri ónýtt að vera hluttakandi í. Þegar ég kom til skjalanna, voru þessir vinir mínir að baksa við að troða biblíu þeirri, sem rektor las úr á morgnana, niður í sokkbol. Nú var það ekki svo, að við bærum eigi tilhlýðilega virðingu fyrir hinni helgu bók. En okkur fannst þessi hugmynd svo ákaflega skemmtileg og fyndin, að við stóðumst ekki freistinguna. Gaman að sjá, hvemig rektor gengi að afklæða ritninguna! Með tibeina mínum tókst að keyra biblíuna í prjónaleistinn. Biðum við svo kvöldsins með eftirvæntingarhrolli, hálfgerðum ugg og spenningi. Loksins rann upp hin hátíðlega stund. Hjaltalín gengur hægt og virðulega upp að kennarastólnum, sezt og hagræðir sér sem bezt. Þá lyftir hann lokinu á púltinu lítið eitt og þreifar eftir ritningunni, en finnur hana ekki á sínum stað. Hann þreifar aftur og finnur ekkert. Allur bekkurinn var við að springa af hlátri og þótti þetta geysilega skemmtilegt. Þá bregður Hjaltalín lokinu upp á höfuð sér og skyggnist ofan í púltið. Eigi sáum við greinilega, hvað hann hafðist að, en eitthvað seildist hann ofan í vasa sinn, og brátt kom ritningin sallafín í ljós, eins og hún hefði aldrei í íslenzkan sokk komið. Hjaltalín las morgunbænirnar eins og ekkert hefði í skorizt og gekk síðan þegjandi burt. Heldur Dans á Möðruvöllum 1881-1882 Skólalífið var mjög fjörugt þenna vetur. Á hverju laugardagskveldi var glímt, og var þaðeftirlætisskemmtun Hjaltalíns að horfa á glímurnar. En á sunnudagskvöldum var dansað, og þegar messað var á staðnum, fengust nógar dömur úr nágrenninu í dans- inn. Blaði var haldið úti og umræðufundir haldnir. Flestir voru nemendur óvanir dansi áður, en Þórður kenndi okkur að dansa. Þá var enn eitt, sem haft var til skemmt- unar þennan vetur. Það var að sækja og verja mál fyrir kviðdómi. Kenndi Hjaltalín okkur þetta, eftir því sem venja var í Bretlandi. Dómstjóri nefndi sjö menn í kviðdóm, sem ákváðu sekt eða sýknu hins stefnda, en dómarinn kvað upp úrskurðinn. Oftast voru þetta meiðyrðamál eða slagsmál. Þótti þetta bezta skemmtun, einkum ef málafærslu- menn voru snjallir og mælskir. Voru þeir vanir að þráspyrja vottana og reyna að flækja þá. Eiðurinn, sem vottarnir (og kvið- dómendur) sóru, var þannig: „Til þess gríp ég til Grágásar og segi það sprettharðri spröku og ginvíðum golþorski, að ég skal svo rétt í þessu máli vitni bera (dæma), sem álfar hafa eina nös. Svo veri hákarl mér hollur, ef ég segi satt (dæmi rétt), en grásleppa gröm, ef ég lýg (dæmi rangt). (Árni Hólm Magnússon Minningar 102) Fjölsóttastar voru þó danssamkomur leik- hússins. Voru þær um flestar helgar. Komu þá blómarósir byggðarinnar og ungir menn þaðan til móts við ungdóm skólans og nokkur önnur ungmenni staðarins. Til hljómleika var harmóníka mest notuð. Þó man ég nokkrum sinnum eftir Steingrími Arasyni með fiðlu sína. Og a.m.k. einu sinni minnist ég þess, að frú Hjaltalín og kjördóttir hennar, frk. Sigríður Hjaltalín. knúðu slag- hörpu sína þar til hátíðabrigða við dans- skemmtun mikla, og þótti mikið til þess koma. Danssamkomur þóttu víst fullfáar og einkum of takmarkaðar. Og þegar „maður- inn með slökkvipípuna" birtist í leikhúsdyr- unum, tjáði engum við hann að deila, fremur en þar hefði staðið „maðurinn með ljáinn“. Slökkvi-„/JÚ “ Hjaltalíns var myndugt og máttugt og skeikaði ekki. Slíka háttsemi á margur skemmtisamkomustjóri nútímans ennþá ólærða. Því er verr. (Jón Björnsson Minningar 233) 65
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (97) Blaðsíða 65
http://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/97

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.