loading/hleð
(10) Blaðsíða 8 (10) Blaðsíða 8
9 að innlend námsgagnagerð verði efld og sérstök áhersla lögð á jafn- réttissjónarmið, 9 að nemendur verði að jafnaði ekki fleiri en 20 í bekkjardeild, 9 að tengsl heimilis og skóla verði efld svo og starfsemi foreldrafélaga, 9 að réttur foreldra til að hafa raunveruleg áhrif á skólastefnu verði lög- festur og að skólaráð skipað skólastjóra, kennurum og foreldrum verði við hvern grunnskóla, 9 auka tengsl leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 9 auka vægi náms- og starfsfræðslu og fræðslu um ábyrgð einstaklinga á sjálfum sér í samfélaginu s.s. fjármálafræðslu, umferðarsiðfræði og um- hverfisfræðslu, 9 að nemendur og starfsfólk skóla fái aukna fræðslu um heilbrigðan lífsstíl, s.s. mataræði, líkamsbeitingu og líkamsþjálfun, 9 að tekin verði upp markviss friðarfræðsla í skólum sem og annars staðar, 9 að aukin verði jafnréttisfræðsla í skólum, 9 að í kennslu og skólastarfi verði tekið mið af ólíkri reynslu og þörfum stelpna og stráka, 9 að gerðar verði markvissar tilraunir með að kenna stúlkum og piltum í aðgreindum hópum í vissum greinum og aldurshópum, 9 að réttur nýbúa til kennslu við hæfi verði tryggður, 9 að áhersla verði lögð á uppbyggingu vinnuskóla og skólabúða með fræðslu og tengingu við atvinnulíf og þjóðlíf að markmiði. Framhaldsskólar og fullorðinsmenntun Síbreytilegar aðstæður í þjóðfélaginu kalla á öflugan og fjölbreyttan framhalds- skóla þar sem stöðug endurskoðun og endurnýjun fer fram. Hlutverk framhalds- skólans á að vera að mennta, ýta undir sköpun og frjálsa hugsun og búa fólk undir líf og starf. Með því móti búum við þegna framtíðarinnar best undir lífið. Lögum samkvæmt skulu allir nemendur eiga kost á menntun í framhaldsskóla. 8
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Framtíðarsýn

Ár
1995
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Framtíðarsýn
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.