
(11) Blaðsíða 9
Sú staðreynd kallar á fjölbreyttara námsframboð en nú er. Fjölgun nemenda á
framhaldsskólastigi hlýtur að hafa í för með sér að skólinn verður nú að koma til
móts við mismunandi þarfir og áhugasvið nemenda. Ljóst er að stúdentspróf og
hefðbundið iðnnám geta ekki verið markmið allra þeirra sem stunda nám á fram-
haldsskólastigi. Því er nauðsynlegt að fjölga námsleiðum með þarfir beggja kynja
í huga. Efla þarf þá þætti skólastarfsins sem búa nemendur undir þá ábyrgð sem
því fylgir að verða fullorðinn, annast aðra og að búa með öðru fólki.
Á undanförnum árum hefur sú tilhneiging verið ríkjandi að flytja starfsnám
sem konur hafa einkum stundað á háskólastig en slíkt hefur ekki gerst í hefð-
bundnum karlagreinum. Að baki þessum breytingum bjó von um betri launakjör
en hún hefur því miður ekki ræst. Afleiðingin er sú að tækifærum kvenna til starfs-
náms á framhaldsskólastigi hefur fækkað. Brýnt er að taka upp kennslu í fleiri
starfsgreinum sem höfða sérstaklega til kvenna.
Mikið brottfall nemenda úr framhaldssnámi má m.a. rekja til þess hve námið er
einhæft en auk þess er skortur á öflugri og víðtækri námsráðgjöf. Eigi allir að finna
eitthvað við sitt hæfi þarf aukið fjármagn, eflda stoðkennslu og bætta aðstöðu,
einkum til verknáms. Eins og málum er nú háttað er hlutfall þeirra nemenda, sem
hverfa frá verknámi of hátt. Bæta þarf aðstöðu til verknáms þannig að nemendur
geti í raun valið sér námsleið. Listnám í framhaldsskólum er vanrækt en það
þroskar nemendur og eflir skapandi hugsun. Nám í listiðnaði, þar sem áhersla er
lögð á hvers kyns listhönnun, ekki síst úr íslensku hráefni, þarf að stórefla.
Nemendum af erlendum uppruna og með erlent móðurmál hefur fjölgað mjög á
íslandi, því þarf að taka upp kennslu í íslensku sem öðru máli á framhaldsskóla-
stigi þar sem sérstök áhersla er lögð á að fræða um hugtök og margræðni
íslenskrar tungu.
Pann vísi að fjarkennslu, sem nú er á framhaldsskólastigi, þarf að stórefla.
Fullorðinsmenntun þarf aukið vægi í fræðslukerfinu. í síbreytilegri veröld
framfara og samkeppni verður starfsmenntun allra, viðbótarmenntun í störfum og
endurmenntun þeirra, sem þurfa að skipta um atvinnu æ mikilvægari. Konur, sem
hlotið hafa stutta skólagöngu eða eru að koma út á vinnumarkað, verða að eiga að-
gang að góðu fræðslukerfi svo þær njóti jafnstöðu á við karla.
Einkafyrirtæki bjóða í æ ríkari mæli starfstengd námskeið af ýmsu tagi en tæki-
færi fólks til þátttöku ráðast iðulega af fjárhag og búsetu. Öllum þarf að standa til
boða starfsmenntun á sínu sviði. Gera verður framhaldsskólanum kleift að sinna
starfsmenntun og endurmenntun betur en nú er. Jafnframt þarf að efla fjarnám og
starfsemi farskóla svo að búseta og persónulegir hagir verði síður til að hindra að-
gang að námi.
2
9
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald