loading/hleð
(16) Blaðsíða 14 (16) Blaðsíða 14
hafa liðið fyrir fjárskort og þarf að byggja upp. Árlega þyrfti tiltekið hlutfall tekna ríkisins að renna til lista. Styrkja þarf stöðu skapandi og túlkandi listamanna. Listamenn búa við afar mismunandi kjör, fæstir hafa fastar tekjur, þeir njóta ekki eftirlauna og arðsemi starfa þeirra verður varla mæld eða metin með áþreifanlegum hætti. Listsköpun er þjóðinni ekki aðeins mikilvæg vegna menningarinnar, heldur getur hún laðað að ferðamenn, bætt samskipti við aðrar þjóðir og verið aflvaki viðskipta. Öflugt menningarlíf byggist á almennri þátttöku fólks. Kvennalistinn leggur áherslu á að blómlegt menningarlíf í dreifbýli sem þéttbýli og hvers kyns sköpun almennings er ein höfuðforsenda árangursríkrar byggðastefnu. Því ber að styðja allt starf á sviði menningar og lista um land allt, hvort sem í hlut á áhugafólk eða starfandi listamenn. Til að menningin blómstri verða aðstæður að vera góðar. Það er íslenskri þjóð til vansa að ekki skuli vera til einn einasti hljómleikasalur í land- inu sem er hannaður sem slíkur og brýn þörf að bæta þar úr. Við teljum að blómlegt menningarlíf og mikil menningarsamskipti milli þjóða leiði til friðar, að listuppeldi og virðing við sköpun og túlkun í listum leiði til auk- ins þroska og skilnings meðal manna, að menning, sem byggist á mannúð og virð- ingu við lífið, bæti samfélagið. Kvennalistinn vill: 9 auka hlut kvenna við stjórnun og mótun menningarlífsins, $ að mótuð verði menningarstefna, starfsemi og stefna menningarstofn- ana ríkisins verði endurskoðuð svo og þau lög sem um þær gilda, 9 að gerð verði markviss áætlun um uppbyggingu menningarstofnana, 9 að nafni menntamálaráðuneytisins verði breytt í mennta- og menningarmálaráðuneyti, 9 að hvers kyns listmenntun verði efld jafnt fyrir börn sem fullorðna, 9 að unnið verði markvisst að uppbyggingu nýs listaháskóla, 9 að framlag til lista og menningarmála miðist við ákveðið hlutfall af fjárlögum, 9 að sérstaklega verði hlúð að nýsköpun í listum með fjárframlögum, húsakosti, aðstoð við frjálsa hópa og listamenn sem eru að hefja feril sinn, 9 tryggja að starfsfólk og fagfólk eigi aðild að stjórnum og ráðum lista- stofnana, 9 að listaskólar verði styrktir að því marki að efnahagur foreldra ráði ekki úrslitum um hvort börn og unglingar geti stundað þar nám, 14
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Framtíðarsýn

Ár
1995
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Framtíðarsýn
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.