loading/hleð
(18) Blaðsíða 16 (18) Blaðsíða 16
félögunum að sinna verkefni sínu þarf ríkisvaldið því að koma inn í bæði með uppbyggingu og rekstur stofnana og heimila en einnig með ráðgjöf og aðhaldi. Öryggi og góðar ytri aðstæður eru forsendur þess að unnt sé að veita börnum það uppel^i og atlæti sem þeim ber. Það er eitt brýnasta mál samfélags okkar að bæta aðstöðu barna. Þetta á ekki aðeins við um íslensk börn heldur ber okkur skylda til að vinna gegn fátækt, hungri og sjúkdómum sem hrjá tugi milljóna barna um heim allan. Ef öllum þeim Qármunum, sem nú er eytt í drápstól og stríðsrekstur, væri varið í þágu lífsins mætti búa þessum börnum betra líf og framtíð og auka um leið friðarlíkur í heiminum. Kvennalistinn vill: $ að ákvæðum barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna verði framfylgt í hvívetna og að gerð verði markviss áætlun til að bæta stöðu barna hér á landi, ? að foreldrafræðsla verði efld sérstaklega með tilliti til öryggis barna og ofbeldis gegn þeim, 9 að séð verði til þess að lögum um barnavernd verði framfylgt um allt land, að sveitarstjórnir sameinist um kosningu barnaverndarnefnda til að þær geti ráðið sér fagmenntaða starfsmenn og nábýli hamli ekki störfum þeirra, 9 að Félagsmálaráðuneytið efli stórlega þróunarstarf og rannsóknir á sviði barnaverndar, 9 að Barnaverndarstofa komi upp meðferðarheimilum eftir þörfum fyrir börn og ungmenni um allt land, 9 að komið verði á fót heimili og þjónustu til stuðnings ungum foreldrum sem eiga erfitt með að valda hlutverki sínu og sinni það öllu landinu, 9 að dómsmálum, þar sem börn og ungmenni eiga í hlut, sé ávallt hraðað svo sem kostur er, 9 að fræðsla til almennings um ofbeldi gegn börnum og skyldur fullorð- inna til að koma í veg fyrir það verði stóraukin, 9 að sýningar á mannskemmandi ofbeldismyndum verði bannaðar, 9 að náin samvinna sé á milli þeirra sem fjalla um málefni barna, 9 að fræðsla til foreldra um slysavarnir í heimahúsum verði aukin, 16
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Framtíðarsýn

Ár
1995
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Framtíðarsýn
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.