
(21) Blaðsíða 19
9 að afbrotamönnum, sem síendurtekið eru staðnir að brotum gegn
börnum, verði komið í örugga, varanlega gæslu þannig að börnum stafi
ekki hætta af þeim.
Oíbeldi gegn konum
Ofbeldi gegn konum er vandamál samfélagsins alls en ekki eingöngu þeirra
sem fyrir því verða. Þar sem rannsóknir og umræða um ofbeldi gegn konum er
komin lengst er það flokkað sem kvennamál óháð stéttum, litarhætti og þjóð-
félagsgerð, glæpsamlegt athæfi og heilbrigðismál enda reynir á heilbrigðiskerfið,
dómskerfið og félagsmálayfirvöld við meðferð slíkra mála. í ofbeldi gegn konum
birtist kvennakúgun í sinni grófustu mynd. Ofbeldi inni á heimilum er þjóð-
félagsvandi og dulið vandamál sem fólk forðast að viðurkenna. Komið hefur í Ijós
að ofbeldi inni á heimilum er mun algengara en talið var og á sér stað óháð félags-
legri stöðu fólks. Augljóst er að refsivörslukerfið er illa búið undir að taka á þess-
um málaflokki og of algengt að þar ríki neikvæð viðhorf gagnvart brotaþolum. Þá
hefur kynferðisleg áreitni gegn konum jafnt á vinnustöðum sem annars staðar lítt
verið könnuð hér á landi en hún getur haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir við-
komandi einstakling andlega, félagslega og fjárhagslega.
Kvennaathvarfið í Reykjavík tekur á móti konum, sem hafa verið beittar ofbeldi
á heimilum sínum, alls staðar að af landinu. Áberandi er vaxandi fjöldi ungra
mæðra sem þangað leitar. Árið 1993 komu þangað 375 konur. Árið 1994 komu
þangað 331 kona en þá komu að auki 30 konur í viðtöl í þjónustumiðstöð Kvenna-
athvarfsins.
Það hlýtur að vera krafa kvenna að gripið verði til aðgerða gegn ofbeldi utan
dyra m.a. kennslu í sjálfsvörn, sameiginlegu átaki íbúa og þeirra sem t.d. standa
að útihátíðum og ekki síst með harðari refsingum og dómum. Það vekur athygli
hve dómar vegna nauðgana eru vægir hér á landi og greinilegt að þar er á ferð
íhaldssamt hugarfar og vanþekking sem ráða þarf bót á auk þess að fjölga til
muna konum í stétt dómara og hjá lögreglu.
Framboð á klámi hefur aukist gífurlega á íslandi. Klámið verður stöðugt grófara
og í því gætir sífellt meira ofbeldis. Klám ýtir undir kvenfyrirlitningu og fordóma
gagnvart konum. Oft eru bein tengsl milli kláms og kynferðislegs ofbeldis gegn
konum.
Kvennalistinn vill:
9 hugarfarsbyltingu í viðhorfum til ofbeldismála og í meðferð þeirra,
9 að tryggt verði fjármagn til reksturs Kvennaathvarfsins í Reykjavík,
Kvennaráðgjafarinnar og Stígamóta, miðstöðvar fyrir konur og börn sem
beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi,
19
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald