loading/hleð
(30) Blaðsíða 28 (30) Blaðsíða 28
9 að samanlagður lífeyrir fatlaðra verði aldrei lægri en svo, að hann dugi til framfærslu, og að bótafyrirkomulag sé ekki vinnuletjandi, 9 að þjónusta við fatlaða sé veitt í heimabyggð þannig að ekki þurfi að leita langan veg eftir henni. Leggja ber áherslu á að sveitarfélög sinni skyldum við fatlaða eins og aðra, 9 að þörfum fyrir sérkennslu verði fullnægt í samræmi við grunnskóla- lög, gert verði átak til að laga skólann að þörfum fatlaðra, 9 að fötluðum verði tryggður aðgangur að framhaldsskólum bæði hvað varðar endurmenntun og sérhæfða menntun, 9 að fötluðum verði gert kleift að búa á sínum eigin heimilum sé þess nokkur kostur, 9 að aðstoð við foreldra fatlaðra barna verði aukin til að mæta þeim út- gjöldum sem fötlun þeirra fylgir og stuðningsþjónusta efld m.a. með skammtímavistun, tilsjónarmönnum og stuðningsfjölskyldum, 9 að verulegt átak verði gert í atvinnumálum fatlaðra, 9 styðja sérstaklega félags- og tómstundastarf fatlaðra, 9 að kjör starfsfólks, sem vinnur við umönnun og þjónustu við fatlaða, verði bætt í samræmi við mikilvægi starfanna, 9 að Ríkisútvarpið nýti sjónvarpið sem öryggistæki fyrir heyrnaskerta þegar nauðsyn krefur. Mannréttindi Barátta kvenna um heim allan fyrir kvenfrelsi og góðum lífsskilyrðum kvenna og barna er hluti af þeirri mannréttindabaráttu sem staðið hefur um aldir. Það er nú viðurkennt á vettvangi Sameinuðu þjóðanna að líta beri á stöðu kvenna út frá mannréttindum en það leggur þjóðum þá skyldu á herðar að tryggja konum sömu réttindi og möguleika og körlum. Víða um heim eru konur nánast réttindalausar. Líf þeirra er háð vilja feðra, bræðra og eiginmanna og verði þær ekkjur eiga þær sér vart viðreisnar von enda sviptar börnum og eignum. Annars staðar gera fátækt, erfið lífsskilyrði, hrikalegt stjórnarfar, styrjaldir, stöðugar barneignir og sjúkdóm- ar líf kvenna afar erfitt. Svokölluð þróunaraðstoð hefur oft kippt fótunum undan konum. Ný verktækni hefur verið lögð karlmönnum í hendur þar sem konur sáu áður um alla framleiðslu. Þetta er hluti af því sem konur í þriðja heiminum kalla efnahagslegt ofbeldi. Því er það ein besta leiðin til að bæta stöðu kvenna og 28
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Framtíðarsýn

Ár
1995
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Framtíðarsýn
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.