loading/hleð
(32) Blaðsíða 30 (32) Blaðsíða 30
ráðsins um málefni fanga hefur gert athugasemdir við ástand fangamála hér á landi og er brýnt að bæta þar úr. Kvennalistinn vill: 9 að íslendingar beiti sér í þágu mannréttinda á alþjóðavettvangi hvar sem því verður við komið, 9 að mannréttindakafli stjórnarskrárinnar verði endurskoðaður í því skyni m.a. að tryggja félagsleg og efnahagsleg réttindi, $ að þróunaraðstoð íslendinga verði beitt til þess að bæta stöðu kvenna og tryggja mannréttindi þeirra, $ að allur almenningur sé varinn gegn mönnum sem eru umhverfi sínu hættulegir, $ að mannréttindi barna verði virt, $ að ólæsi kvenna verði útrýmt, $ að trúarbrögð verði ekki notuð sem kúgunartæki gegn konum, 9 að íslensk stjórnvöld styðji nýstofnaða mannréttindaskrifstofu á ís- landi, 9 endurskoðun löggjafar um útlendinga og innflytjendur, 9 að öllum almenningi verði tryggð réttaraðstoð. Réttur samkynhneigðra Ein aðalforsenda þess að gagnkvæmur skilningur ríki milli þjóðfélagshópa er að fólk beri virðingu hvert fyrir öðru og virði rétt hvers annars. Fordómar eiga sér oftar en ekki rætur í þekkingarskorti og ótta við hið óþekkta og í skjóli þess þrífast þeir. Um aldir hafa samkynhneigðir verið ofsóttir og niðurlægðir í orði og verki. Fordómar gegn þeim eiga sér margar, ljótar hliðar. Hér á landi, sem og annars staðar í heiminum, hefur verið ráðist að lesbíum og hommum með háði og rógi og það sem alvarlegast er, gengið hefur verið í skrokk á samkynhneigðu fólki. Vorið 1992 samþykkti Alþingi að tilhlutan Kvennalistans þingsályktunartillögu um að kanna stöðu samkynhneigðra á íslandi. í framhaldi af samþykki Alþingis 30
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Framtíðarsýn

Ár
1995
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Framtíðarsýn
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.