loading/hleð
(42) Blaðsíða 40 (42) Blaðsíða 40
S draga úr umbúðafárinu þannig að neytandi kaupi vöru en ekki um- búðir, $ hvetja til og styðja við vistvæna og lífræna ræktun og grænmetisfram- leiðslu, 9 að beit í byggð og á afrétti verði stýrt með tilliti til landgæða og um- hverfisverndar, $ að konur fái stuðning við endurreisn ullariðnaðar þar sem byggt verði á sérkennum og gæðum íslensku ullarinnar. Ferðaþjónusta Ferðaþjónusta hefur vaxið og dafnað umfram aðrar atvinnugreinar á íslandi á síðustu árum. Fjöldi erlendra ferðamanna rúmlega tvöfaldaðist á 9. áratugnum og íslendingar hafa stóraukið ferðalög um eigið land. Gjaldeyristekjur hafa meira en þrefaldast á síðasta áratug og tekjur af innlendum ferðamönnum jukust mikið á sama tíma. Flest bendir til að þróunin haldi áfram í sömu átt í náinni framtíð, sóknarfæri eru margvísleg, ferðamannastofninn stór og nýliðun góð. Þessi mikla gróska hefur átt sér stað þrátt fyrir lítinn stuðning stjórnvalda. Þau hafa t.d. árum saman gengið freklega á lögboðna tekjustofna til hinna ýmsu verk- efna ríkisins í ferðaþjónustu svo sem úrbóta á ferðamannastöðum, landkynningar, upplýsingaþjónustu, ráðgjafar og fræðslu. Efling ferðaþjónustu er um margt vænlegur kostur í sókn gegn atvinnuleysi þar sem umsvif í ferðaþjónustu skapa tiltölulega mörg störf og þau dreifast nokkuð jafnt um landið. Þá laða störf í ferðaþjónustu að sér konur í ríkum mæli en atvinnuleysi er mun meira meðal kvenna en karla. Konur hafa m.a. haft frumkvæði að endurreisn gamals handverks til framleiðslu á minjagripum og nytjamunum sem er mikilvægur þáttur í ferðaþjónustu. Margvíslegir möguleikar eru enn vannýttir í íslenskri ferðaþjónustu. Heilsu- ferðaþjónusta er á algjöru byrjunarstigi þrátt fyrir kjörin skilyrði að flestu leyti og svo kölluð græn ferðamennska er óplægður akur. Meiri áherslu mætti leggja á sér- íslenska þætti svo sem íslensk áramót, íslenska hestinn og sérstök skilyrði til ljósmyndunar. Fundi og ráðstefnur, hvataferðir, íþróttamót og listviðburði mætti auka og nýta betur. Undirstaða íslenskrar ferðaþjónustu er og verður náttúra landsins, menning og saga þjóðarinnar og það mannlíf sem í landinu þrífst. Langflestir ferðamenn, bæði íslenskir og erlendir, hafa náttúruskoðun að meginmarkmiði enda margt sem lað- ar í sérstæðu, lítt menguðu umhverfi. Ferðamennska getur hins vegar verið skeinu- hætt viðkvæmri náttúru landsins ef ekki er vel að gáð og eru dæmin því til sönnun- ar orðin alltof mörg. Þess vegna þarf það að vera forgangsverkefni allra, sem ein- hverju ráða um þróun ferðaþjónustu, að efla náttúruvernd og stuðla að góðri um- 40
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Framtíðarsýn

Ár
1995
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Framtíðarsýn
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.