loading/hleð
(45) Blaðsíða 43 (45) Blaðsíða 43
Kvennalistinn vill 9 leggja áherslu á iðnað sem byggist á íslensku hráefni og hugviti og tekur fyllsta tillit til umhverfissjónarmiða, 9 efla rannsóknir og þróunarstarf í iðnaði, 9 tryggja yfirráðarétt íslendinga yfir orkulindunum, 9 að gerð verði verndar- og nýtingaráætlun fyrir vatnsföll og jarðhita- svæði, 9 að unnið verði markvisst að undirbúningi að framleiðslu vetnis til notkunar sem eldsneyti, 9 að orkukostnaður sé sá sami um allt land. Atvinnuleysi Atvinnuleysi hefur verið langvarandi hér á landi um nokkurra ára skeið. Því miður bendir fátt til þess að það muni hverfa nema gripið verði til róttækra að- gerða til atvinnusköpunar. Orsakir atvinnuleysisins eru margar s.s. tæknibreyt- ingar í öllum greinum, offramleiðsla í landbúnaði, samdráttur í fiskveiðum, of lítil fjölgun starfa og hugsanlega offramboð af fólki sem menntað er til tiltekinna starfa. Nauðsynlegt er að kanna rækilega orsakir og afleiðingar atvinnuleysisins hér á landi til að vinna megi gegn því með markvissum hætti. Þegar atvinnuleysistölur eru skoðaðar kemur í Ijós að atvinnuleysi er mun meira í röðum kvenna en karla en allar aðgerðir, sem hingað til hefur verið beitt í baráttunni við atvinnuleysið, hafa tekið mið af körlum. Þar verður stefnubreyting að eiga sér stað, enda eru konur fyrirvinna heimila sinna engu síður en karlar og iðulega eina fyrirvinnan. Vinnan er eitt af því sem mótar sjálfsmynd fólks og er ríkur þáttur í daglegu lífi hvers og eins. Þegar fólk er svipt vinnunni eða fær ekki vinnu, jafnvel þótt það búi yfir mikilli menntun og reynslu, er það mikið andlegt áfall fyrir einstaklinginn auk þess sem allri afkomu hans er ógnað. Úti í Evrópu hefur atvinnuleysi leikið fólk grátt um áratuga skeið og þar er löngu komið í ljós hvaða félagslegar og efnahags- legar afleiðingar það hefur. Við getum margt lært af nágrannaþjóðum okkar hvernig best er að bregðast við afleiðingum atvinnuleysis og jafnframt hve brýnt það er að atvinnuleysi festist ekki í sessi hér á landi. íslenskt samfélag var illa búið undir atvinnuleysi og það bótakerfi, sem hér var við lýði, afar ófullkomið. Bætur voru og eru svo lágar að þær duga hvergi nærri til framfærslu. Allnokkrar breytingar hafa verið gerðar á lögum um atvinnuleysis- tryggingar en kerfið er enn mjög gallað. Bætur falla niður um 16 vikna skeið nema 43
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Framtíðarsýn

Ár
1995
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Framtíðarsýn
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.