loading/hleð
(46) Blaðsíða 44 (46) Blaðsíða 44
fólk sæki námskeið sem verða þá að vera í boði. Fólk getur ekki hafið nám í þeim tilgangi að bæta stöðu sína án þess að missa bætur og skráningu atvinnulausra þarf að bæta þannig að fólk þurfi ekki sjálft að fara vikulega til skráningar. Fólk, sem hefur nýlokið námi, verður að eiga rétt á atvinnuleysisbótum. Brýnast er þó að grípa til samræmdra aðgerða ríkis, sveitarfélaga, fyrirtækja og verkalýðshreyfingar til að vinna bug á atvinnuleysinu. Þar sem atvinnuleysi er árstíðabundið þarf að gera áætlun sem byggist á átaksverkefnum og tímabundinni vinnu. Hins vegar þarf einnig áætlun til lengri tíma þar sem atvinnustefna verður mótuð, stutt verður við smá fyrirtæki, stuðlað að tilraunum til atvinnusköpunar og markvisst leitað leiða t.d. með auðlindakönnun í samráði við heimamenn. Sér- staklega þarf að huga að vinnu fyrir konur. Þá þarf að koma af stað alvarlegri um- ræðu um styttingu vinnuvikunnar og það hvernig hægt er að deila vinnunni niður á fleiri. íslenskur vinnumarkaður þarf að verða sveigjanlegri t.d. hvað varðar starfslok þannig að þeim, sem óska að hætta að vinna, sé það kleift. Kvennalistinn vill: 9 að rétturinn til vinnu sé virtur enda er hann grundvallar mannréttindi, 9 að kannaðar verði orsakir og afleiðingar atvinnuleysis á íslandi, 9 að atvinnuleysisbætur dugi til framfærslu og að fólk haldi rétti sínum í langvarandi atvinnuleysi, 9 að atvinnulausum bjóðist ráðgjöf, þjálfun, endurhæfing og nám við hæfi án þess að atvinnuleysisbæturnar skerðist, 9 að atvinnulausum standi til boða námskeið til endurmenntunar og starfsþjálfunar og missi ekki rétt til atvinnuleysisbóta meðan á námi stendur, 9 að sérstaklega verði hugað að atvinnusköpun fyrir konur enda er at- vinnuleysi mun meira meðal þeirra en karla, 9 að skráning og kannanir á atvinnuleysi verði bættar þannig að þær gefi sem réttasta mynd af raunverulegu atvinnuleysi, 9 að einungis þeir sem geta unnið séu skráðir atvinnulausir, 9 að komið verði á raunhæfri vinnumiðlun alls staðar á landinu, 9 að fólki verði gert kleift að fara fyrr á eftirlaun ef það óskar þess án þess að greiðslur úr lífeyrissjóði skerðist, 9 að vinnuvikan verði stytt, án kjaraskerðingar, 44
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Framtíðarsýn

Ár
1995
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Framtíðarsýn
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.