
(47) Blaðsíða 45
$ að atvinnuleysisbótakerfið taki til endurskoðunar réttindaleysi þeirra
fjölmörgu hópa sem falla utan þess,
$ að atvinnuleysisbótakerfið og starfsemi Atvinnuleysistryggingasjóðs
verði endurskoðað í því skyni að bæta atvinnumöguleika atvinnulausra
þegar til lengri tíma er litið.
Efnahagsmál
Markmið góðrar efnahagsstefnu er að tryggja efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinn-
ar, fjárhagslegt öryggi heimilanna og næga atvinnu. Kvennalistinn telur að slíkum
markmiðum sé hægt að ná með skynsamlegri nýtingu auðæfa og þekkingar þjóð-
arinnar án þess að veðsetja framtíðina.
Kvennalistinn leggur sjálfbæra þróun til grundvallar í efnahagsmálum þar sem
heildarsýn til framtíðar er höfð að leiðarljósi. Sjálfbær þróun er hagstefna sem
byggð er á langtíma stefnumótun og leggur áherslu á að uppfylla þarfir okkar í dag
án þess að skaða umhverfi okkar eða þær auðlindir sem við þörfnumst í framtíð-
inni. Þetta er stefna hinnar hagsýnu húsmóður sem lætur sér jafn annt um velferð
núlifandi kynslóðar sem og arftaka okkar.
Ríkjandi hagvaxtarstefna byggist á þeirri hugmynd að náttúruauðlindir séu
óþrjótandi. Þessi stefna tekur ekki tillit til umhverfis og hefur leitt af sér auðlinda-
þurrð og röskun í náttúrunni. Framtíð mannkyns er undir því komin að hér verði
stefnubreyting á. Því er mikilvægt að ákvarðanir í efnahagsmálum hafi sjálfbæra
þróun að leiðarljósi. Við höfum þá þekkingu sem þarf til að leiða okkur á braut
sjálfbærrar þróunar og ný tækni og þekking leiða af sér nýja möguleika í efnahags-
og atvinnumálum.
Á undanförnum árum hefur íslenska hagkerfið gengið gegnum þrengingar. ís-
lendingum fer fjölgandi en tekjur til að standa undir aukinni þjónustu við lands-
menn hafa ekki vaxið að sama skapi. Útgjöld ríkisins vaxa jafnt og þétt og þau
munu halda áfram að aukast m.a. vegna aldursskiptingar þjóðarinnar og vaxandi
fjölda aldraðra sem kalla á mikla þjónustu og lífeyri. Auknar kröfur eru gerðar til
menntunar og því kallar menntakerfið á aukið fjármagn sem það verður að fá.
Erlendar skuldir hafa aukist gífurlega og er nú svo komið að um það bil þriðja hver
króna, sem aflað er, fer í afborganir af erlendum lánum. Ýmsar atvinnugreinar
hafa átt í erfiðleikum og á samdráttur í afla þar stóran hlut að máli en vandræðin
eru mismunandi eftir fyrirtækjum og landshlutum. Þá hefur atvinnuleysi verið
samfellt nú í nokkur ár og litlar líkur á að það minnki verulega nema gripið verði
til markvissra aðgerða.
Verkefnin, sem við íslendingar stöndum frammi fyrir nú, eru þau að afla meiri
tekna og að draga úr ríkisútgjöldum án þess að það komi niður á þeim sem verst
standa. Við verðum að svara þeirri spurningu við hvað það fólk eigi að vinna sem
koma mun út á vinnumarkaðinn á næstu árum. Svörin felast í markvissri upp-
45
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald