loading/hleð
(52) Blaðsíða 50 (52) Blaðsíða 50
Kvennalistinn vill: 9 vinna að endurskoðun skattkerfisins þannig að litið verði á konur sem efnahagslega sjálfstæða einstaklinga, 9 endurskoða álagningarreglur í því skyni að ná fram réttlæti og jöfnuði, 9 hækka persónuafslátt og miða skattleysismörk við framfærslukostnað, 9 að tekjuskattsþrep verði a.m.k. tvö þannig að tekjuháir beri hærri skatta, 9 að eignaskattur hjóna eða sambýlisfólks leggist einvörðungu á þann aðilann sem skráður er fyrir eignunum, 9 að skattrannsóknir og skattaeftirlit verði eflt til þess að draga úr skatt- svikum, 9 að fjármagnstekjur verði skattlagðar eins og aðrar tekjur, 9 fella niður virðisaukaskatt á matvælum, 9 að við álagningu skatta verði aukið tillit tekið til framfærslukostnaðar barna, t.d. með því að tekinn verði upp sérstakur persónuafsláttur barna, 9 að komið verði í veg fyrir tvísköttun á lífeyrissjóðsgreiðslum með því að framlög í lífeyrissjóði séu frádráttarbær, 9 sérstakar aðgerðir til að draga úr svartri atvinnustarfsemi, 9 að breytingar á skattalögum verði ekki heimilaðar nema með a.m.k. árs fyrirvara. Húsnæðismál Húsnæðisstefna undanfarinna áratuga hefur fyrst og fremst einkennst af að- gerðum stjórnvalda til að aðstoða einstaklinga og fjölskyldur við að eignast eigið húsnæði. Hlutskipti leigjenda hefur verið erfitt, leiga himinhá og skortur á góðum leiguíbúðum. Á undanförnum árum hafa orðið all nokkrar breytingar á húsnæðis- markaðnum. Kvennalistinn hefur lagt áherslu á breytingar sem stuðlað hafa að félagslegum jöfnuði og auknum valmöguleikum fólks. Húsbréfakerfið er að þróast hægt og bítandi í átt að því markaðskerfi sem því var ætlað að vera. Félagslegum íbúðum hefur fjölgað um allt land en vegna breyttra aðstæðna eru þær nú víða orðnar byrði á sveitarfélögum og félagasamtökum. Þar hefur skapast vandi sem sveitarfélög, ríki og verkalýðsfélög þurfa að taka sameiginlega á. Framboð á leigu- 50
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Framtíðarsýn

Ár
1995
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Framtíðarsýn
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.