
(59) Blaðsíða 57
Byggðamál
í byggðamálum er þörf fyrir nýtt verðmætamat, byggt á reynslu og lífssýn
kvenna. Konur þurfa að komast að þar sem ráðum er ráðið í mun ríkara mæli en
nú er þar sem ákvarðanir eru teknar sem varðar framtíð okkar allra. Karlar hafa
ráðið för varðandi alla stefnumótun í atvinnu-, launa- og félagsmálum um áraraðir
hvort sem horft er til dreifbýlis eða þéttbýlis og þar er ekki spurt um þarfir kvenna.
Það er brýnt að breyting eigi sér stað nú þegar við þurfum að glíma við stór vanda-
mál varðandi atvinnusköpun og rekstur samfélagsins.
Á þessari öld hafa átt sér stað umtalsverði fólksflutningar úr dreifbýli í þétt-
býli. Ekki síst hefur straumur fólks aukist jafnt og þétt frá öllum landshlutum til
höfuðborgarsvæðisins. Að baki búa miklar þjóðfélags- og tæknibreytingar en
ekki síður sú staðreynd að íbúar landsbyggðarinnar sitja ekki við sama borð og
íbúar höfuðborgarsvæðisins hvað varðar heilsugæslu, menntun, menningu og
þjónustu ýmissa opinberra stofnana. Þennan aðstöðumun þarf að jafna eftir því
sem kostur er.
Besta leiðin til að draga úr aðstöðumun milli dreifbýlis og þéttbýlis er sú að efla
byggðakjarna og þjónustusvæði á landsbyggðinni svo að hægt verði að fullnægja
menningarlegum og félagslegum þörfum íbúa nærliggjandi byggða. Byggja þarf
upp öruggt samgöngu- og samskiptanet ásamt nauðsynlegri þjónustu.
Atvinnuleysi kvenna og einhæf vinna á ríkan þátt í að konur eru í meirihluta
þeirra sem flytjast af landsbyggðinni. Störfum hefur fækkað verulega og fátt hefur
komið í staðinn. Konur búa því víða við óvissu um eigin framtíð, lág laun og
stopula vinnu. Því þarf að beina sjónum sérstaklega að atvinnusköpun í þágu
kvenna, styðja framtak þeirra með námskeiðum, aðstöðu, styrkjum og lánum og
leita nýrra möguleika t.d. í framleiðslu, félags- og ferðaþjónustu. Þær aðgerðir,
sem gripið hefur verið til hingað til í atvinnumálum, hafa fyrst og fremst gagnast
karlmönnum og er himinhrópandi munur á þeim fjárframlögum sem veitt er til
karla og kvenna.
Nýsköpun í atvinnulífi og aukið framboð á endurmenntun er nauðsynleg um
land allt, eigi að sporna við því að þjóðin þjappi sér öll saman á suðvesturhorni
landsins. Þetta verður að byggjast á frumkvæði, þekkingu og reynslu heima-
manna. Brýnt er að fullnýta sjávarafla, leita nýrra tegunda og fullvinna sjávar-
afurðir svo sem frekast er unnt áður en þær eru fluttar úr landi. Nauðsynlegt er
einnig að styðja nýjar leiðir í landabúnaði, snúa vörn í sókn og nýta þá möguleika
sem gefast, t.d. með nýja GATT-samningnum.
Á allra síðustu árum hefur komið til sögu ný ógnun við landsbyggðina sem að
lokum bitnar á landsmönnum öllum. Annars vegar er um að ræða gífurlegan sam-
drátt í landbúnaði, einkum í sauðfjárrækt, hins vegar aflasamdrátt og afleiðingar
kvótakerfisins í sjávarútvegi sem veldur því að aflaheimildir eru smátt og smátt að
safnast á hendur örfárra aðila. Almennur samdráttur hefur valdið því að bændur
hafa víða ekki að neinu öðru að hverfa og geta ekki hætt búskap þó að þeir vilji.
í þeim þorpum þar sem aflaheimildir eru seldar burt blasir fátt annað við en
atvinnuleysi og eignatap. Við þessari þróun þarf að bregðast með sameiningu
57
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald