loading/hleð
(6) Blaðsíða 4 (6) Blaðsíða 4
9 að þegar vafi leikur á um áhrif framkvæmda eða athafna á náttúru sé hann túlkaður náttúrunni í hag, 9 að bættar verði aðstæður til móttöku ferðamanna og ferðaþjónusta skipulögð með tilliti til viðkvæmrar náttúru landsins, 9 að sett verði löggjöf í því skyni að draga verulega úr sorpmagni. Flokk- un sorps til endurnýtingar og endurvinnslu verði stóraukin og gerð auð- veldari og frágangur sorps verði með þeim hætti að ekki valdi tjóni í um- hverfinu. Beitt verði skilagjaldi á mengandi vörur til þess að tryggja förg- un að lokinni notkun, 9 að sérstakt umhverfisgjald verði lagt á mengandi starfsemi sem lækki eftir því sem mengunarvarnir skila árangri, 9 að gerðar séu ítrustu kröfur um að mengun verði ævinlega í lágmarki og þeim kröfum fylgt eftir með virku eftirliti og viðbúnaði til að bregðast við umhverfisslysum, 9 að allt frárennsli verði hreinsað áður en því er hleypt út í umhverfið, 9 að við útreikning þjóðhagsstærða, mælingu á hagvexti og mat á arð- semi fjárfestinga verði tekið tillit til áhrifa á umhverfi og náttúrlegar auð- lindir, 9 að umhverfisráðuneytið verði eflt og styrkt og undir það færð m.a. verk- efni Landgræðslu og Skógræktar ríkisins að stórum hluta. Uppeldis- og menntamál í sinni upprunalegustu mynd þýðir orðið menntun „að gera að rnanni". Góð menntun, sem allir eiga rétt á, er undirstaða velfarnaðar og svar við síbreytilegu samfélagi. Menntun hefst strax við fæðingu og henni þarf að sinna af fullri ábyrgð. Konur hafa frá alda öðli borið hita og þunga af uppeldi og fræðslu barna og ung- linga. Þeim er því vel ljóst hversu ríkan þátt gott atlæti og menntun eiga í velferð einstaklinganna og þar með þjóðarinnar. Ein helsta auðlind framtíðarinnar felst i góðri menntun og að henni verðum við að hlúa. Kvennalistinn leggur áherslu á að aukin atvinnuþátttaka kvenna á undanförn- um áratugum kallar á víðtækar breytingar í þeim stofnunum þjóðfélagsins sem sinna uppeldis- og menntamálum. Arfur kynslóðanna berst ekki með sama hætti og áður milli kynslóða og hefur skólinn að hluta til tekið við því hlutverki. Því þarf að gera menntastofnunum kleift að sinna nemendum á nýjum og breyttum forsendum. 4
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Framtíðarsýn

Ár
1995
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Framtíðarsýn
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.