
(62) Blaðsíða 60
Valdbeiting, ofbeldi og virðingarleysi við allt, sem lífsanda dregur, hefur verið
of ríkjandi við stjórnun heimsmála í aldanna rás. Við íslendingar höfum aldrei
borið vopn á aðrar þjóðir. Því er eðlilegt að við gerumst boðberar friðar og afvopn-
unar í heiminum og látum til okkar taka á alþjóðavettvangi í þágu lýðræðis, mann-
réttinda og friðsamlegrar lausnar deilumála. Kvennalistinn vill breyta því hugar-
fari sem leiðir af sér ofbeldi og styrjaldir. Við verðum að byrja á okkur sjálfum og
þeim sem næst okkur standa en beina síðan sjónum út í hinn stóra heim. Þar er
gæðum misskipt og réttlæti víða fótum troðið. Megin andstæðurnar í heiminum
eru nú milli hinna fátæku suðlægu ríkja og hinna auðugari í norðri. Gjáin milli
þessara þjóða breikkar með degi hverjum og það eru konur og börn, hinir eigna-
og valdalausu, sem líða mest fyrir ástandið. Kvennalistinn vill að íslendingar taki
afstöðu á alþjóðavettvangi gegn misrétti og kúgun og leggi sitt af mörkum til að
jafna skiptingu jarðargæða meðal allra íbúa hennar. Afar mikilvægt er að styðja
konur í þróunarlöndunum til náms og starfa. Þær eru víðast hvar styrkasta stoð
fjölskyldunnar og aðstoð við þær dregur úr mannfjölgun og kemur öllum til góða.
Niðurstaða mannfjöldaráðstefnunnar í Kaíró 1994 varð sú að besta leiðin til að
draga úr mannfjölgun í heiminum væri að mennta konur og auka áhrif þeirra.
Kvennalistinn vill styrkja Sameinuðu þjóðirnar í því hlutverki að koma í veg
fyrir deilur og átök. Mikilvægt er að friðargæslusveitum sé aðeins beitt í umboði
og undir stjórn S.Þ. Kvennalistinn vill að ísland beiti sér fyrir því að starfsemi
stofnana S.Þ. verði tekin til gagnrýnnar endurskoðunar og þar verði teknir upp
nútímalegri stjórnarhættir. Kvennalistinn vill, að ísland endurskoði stefnu sína
hjá Sameinuðu þjóðunum og taki sjálfstæða afstöðu þannig að megináherslan
verði á umhverfis-, friðar- og mannréttindamál.
Kvennalistinn vill:
9 nýja stefnu í öryggismálum, sem byggist á varðveislu umhverfis fremur
en hernaðarstyrk,
9 að þegar verði gerð áætlun um hvernig íslendingar geti sjálfir á ábyrg-
an hátt tryggt öryggi lands og þjóðar í ljósi breyttra hagsmuna og að-
stæðna,
9 að ísland og hafsvæðin umhverfis landið verði lýst kjarnorkuvopna-
laust svæði,
9 að gripið verði til aðgerða til að mæta þeim áhrifum sem niðurskurður
á Keflavíkurflugvelli hefur þegar valdið og fyrirsjáanleg brottför hersins
mun í framtíðinni hafa á efnahags- og atvinnulíf hér á landi,
9 að bann verði lagt við framleiðslu vopna eða vopnahluta hér á landi
svo og flutningi þeirra með íslenskum farkostum,
60
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald