loading/hleð
(63) Blaðsíða 61 (63) Blaðsíða 61
9 að sú krafa verði gerð til kjamorkuveldanna að þau upplýsi hvort skip þeirra og flugvélar, sem hingað koma, beri kjarnorkuvopn og unnið verði að því á alþjóðavettvangi að slíkri upplýsingaskyldu verði komið á, 9 að tilraunir, framleiðsla og notkun kjarnorkuvopna verði bönnuð og að íslendingar beiti sér sérstaklega á alþjóðavettvangi gegn aukinni dreif- ingu þeirra, 9 að íslendingar auki þróunaraðstoð sína og beiti kröftum sínum í þró- unarsamvinnu einkum í þágu kvenna og barna, m.a. með styrkingu kvennasjóðs Sameinuðu þjóðanna UNIFEM, 9 styrkja og efla norræna samvinnu, 9 að ísland beiti sér á alþjóðavettvangi fyrir því að farið verði að tillögum Mannfjöldaráðstefnu SÞ í Kaíró en niðurstaða hennar var m.a. að aukin menntun kvenna væri besta leiðin til að draga úr mannfjölgun í heimin- um, 9 vinna gegn hugarfari hermennskunnar, 9 að Samemuðu þjóðirnar verði styrktar í því hlutverki að koma í veg fyrir deilur og átök, 9 að aðgerðum eins og viðskiptaþvingunum, vopnasölubanni og friðar- gæslu hersveita, sé eingöngu beitt í umboði og undir stjórn SÞ, 9 að vandað sé til ákvarðana um beitingu slíkra aðgerða og staðbundnar aðstæður hafðar að leiðarljósi svo að hægt sé að koma í veg fyrir þjáningu hins almenna borgara. Alþjóðaviðskipti og Evrópumál Viðskipti og samvinna við allar þjóðir, einkum þó þær sem búa austan hafs og vestan við okkur, eru íslendingum afar mikilvæg. íslendingar eiga meira undir utanríkisviðskiptum en flestar aðrar þjóðir vegna þess hve háð við erum innflutn- ingi matvæla og iðnaðarvara og því hve brýnt er að við getum selt sjávarafurðir okkar óhindrað á mörkuðum heimsins. Það er mikilvægt að íslendingar leiti mark- aða í öllum heimsálfum og bindi sig ekki um of við einn markað sem kann að vera hagstæðastur um sinn. Á næstu árum munu eiga sér stað miklar breytingar í alþjóðaviðskiptum. Nýr GATT-samningur gengur í gildi og mun hafa í för með sér aukin viðskipti, inn- flutning sem áður var óheimill og nýja möguleika til útflutnings t.d. á íslenskum 61
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Framtíðarsýn

Ár
1995
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Framtíðarsýn
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e

Tengja á þessa síðu: (63) Blaðsíða 61
http://baekur.is/bok/6b3ac37a-b4b3-4d9c-a9ab-a1b755adba2e/0/63

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.