loading/hleð
(119) Blaðsíða 117 (119) Blaðsíða 117
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN 6.4.3 Einkavegir og aðrar ökuleiðir Einkavegir og aðrar ökuleiðir eru fremur fáfamar leið- ir að fjallaseljum, s.s. ýmsir afrétta- , veiði- og línu- vegir. Þeir eru þessir í A.-Húnavatnssýslu: 1. Vegur frá Breið að Bugi. 6.4.4 Flugbrautir Flestar flugbrautir á hálendi eru náttúrulegir lendingar- staðir sem hafa verið valtaðir og merktir með vindpok- um. Flugbrautir eru einkum nýttar í þágu ferða- mennsku, veiðinytja, landgræðslu og sjúkraflugs. Flugbrautum sem sýndar eru á skipulagsuppdrætti, er haldið við af Flugmálastjórn og eftir atvikum öðmm eigendum. í A.-Húnavatnssýslu eru tvær flugbrautir: 1. Hveravellir, Svínavatnshr. Flugbrautin er suður af Dúfunesfjalli. 2. Auðkúluheiði, Svínavatnshr. Flugbrautin er sunnan við Blöndulón í eigu Landsvirkjunar. 6.4.5 Reiðleiðir A skipulagsuppdrættinum eru aðeins sýndar helstu reiðleiðir en um Austur-Húnavatnssýslu liggja óvenju- margar reiðleiðir. Nokkrar helstu þjóðleiðir frá gam- allri tíð eru nýttar sem hluti af reiðleiðkerfi sýslunnar: 1. Kjalvegur hinn forni sem var tenging milli Norður- og Suðurlands 2. SkagFirðingvegur hinn forni um Stórasand. Áð- ur var farið á vaði þar sem Blöndulón er nú en sá hluti er aflagður. 3. Eyfirðingaleið sem liggur norðan við Hofsjökul. 4. Frá Hveravöllum að Fljótsdrögum. 5. Frá Hveravöllum að Ströngukvísl og þaðan austan við Blöndulón. 6.4.6 Gönguleiðir Á skipulagsuppdrætti eru aðeins sýndar helstu göngu- leiðir. Þær fjölmörgu þjóðleiðir, sem liggja um sýsluna og getið var um í kaflanum um reiðleiðir, eru margar hverjar nýttar sem gönguleiðir um þennan hálendis- hluta. Meðfram sunnan- og austanverðum Langjökli er þegar komið upp net fjallasela (samtals 6). Hveravell- ir eru þungamiðja á þeirri leið og lagt er til að áfram- hald þeirrar gönguleiðar verði vestan og norðan Lang- jökuls og er þá gert ráð fyrir að gönguskálar verði byggðir upp með hæfilegri fjarlægð miðað við dag- leiðir göngufólks. Til viðbótar er því gert ráð fyrir byggingu nýrra fjallaselja á 3-4 stöðum. 6.5 FERÐAMAL Mörg gjöful veiðivötn eru á þessu svæði og víða er talsverð silungsveiði, sumstaðar allt árið. Þá er fugla- veiði einnig stunduð. Því eru skálar og önnur mann- virki nýtt í þágu veiðimennsku. á þessu svæði. Hvera- vellir skipa stóran sess sem miðstöð ferðamanna á há- lendinu enda löng hefð fyrir áningarstað þar. Hins veg- ar gerir skipulagsáætlunin ráð fyrir að létta á slíkum stöðum með uppbyggingu við hálendisjaðarinn og er jaðarmiðstöð við Áfangafell liður í þeirri hugmynd. Um svæðið liggja meginleiðir ferðamanna hvort held- ur er akandi, ríðandi eða gangandi. Gert er ráð fyrir að margir gangnamannaskálar verði notaðir sem áning- arstaðir, t.d. fyrir skipulagðar göngu- og hestaferðir sem eru víða stundaðar á svæðinu. Þjónustusvæði ferðamanna eru flokkuð eftir þjónustu- stigi, aðgengileika o fl. í jaðarmiðstöðvar, liálendis- •niðstöðvar, skálasvœði og fjallasel. Þjónustusvæðin eru skilgreind sem byggingarsvæði en þau skal deiliskipuleggja áður en framkvæmdir við uppbygg- ingu hefjast. Allar byggingar, sem rísa munu á hálend- inu, eiga að uppfylla kröfur um hagkvæmni, tæknilega gerð og fagurfræðilegt útlit. Engin mannvirki má byggja nema byggingarleyfi liggi fyrir fer samkvæmt byggingarlögum. 6.5.1 Jaðarmiðstöðvar Jaðarmiðstöðvar eru alhliða þjónustumiðstöðvar á jað- arsvæðum Miðhálendisins og efst í byggð við megin- leiðir inn á hálendið. Svæðin eru í góðu vegasambandi við jDjóðvegi með möguleika á starfrækslu ferða- mannaþjónustu á ársgrundvelli. Ströngustu kröfur eru gerðar varðandi salemisaðstöðu, meðferð sorps og frá- rennslis. I A.-Húnavatnssýslu eru ein jaðarmiðstöð innan hálendismarka: 1. Áfangi við Áfangafell. Á staðnum er gangna- mannahús í eigu Svínavatnshrepps og Torfulækjarhrepps. Húsið er nýlegt, byggt í stað annars sem varð að víkja vegna framkvæmda við Biönduvirkjun. Gistirými eru 30 og auk þess hest- hús. Staðurinn er ákjósanlegur til að létta álagi af hálendismiðstöð á Hveravöllum. 6.5.2 Hálendismiðstöðvar Hálendismiðstöðvar eru Jyjónustumiðstöðvar ferða- manna í nánd við aðalfjallvegi (stofnvegi) hálendisins. Starfsemi miðstöðvanna tengist alhliða ferðamennsku, þar með talin þjónusta við vetrarumferð, veiðimenn, hestamenn og skíðafólk. Gott vegasamband og sam- felldur rekstur a.m.k. 2-4 mánuði á ári. Gisting er í rík- ara ntæli í húsum en á tjaldsvæðum og þjónustustig er almennt lægra en á jaðarmiðstöðvum. Gerðar eru sömu kröfur varðandi meðferð frárennslis og sorps og á jað- 117
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (119) Blaðsíða 117
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/119

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.