loading/hleð
(14) Blaðsíða 12 (14) Blaðsíða 12
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - S VÆÐISSK IPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN Friðlýst svæði skv. náttúruverndarlögum: Svæði sem njóta verndar skv. lögum um náttúruvernd og lögum um verndun Mývatns og Laxár í Suður- Þingeyjarsýslu. Þau eru öll á náttúruverndarsvæðum. Svæði á Náttúruminjaskrá: Svæði skráð í Náttúru- minjaskrá, 7. útgáfu frá 1996. Þau liggja innan marka náttúruvemdarsvæða og almennra vemdarsvæða. Vatnsverndarsvæði: Kortlagning vatnsríkra svæða. Ekki er skilgreint hvaða takmarkanir á landnotkun eigi við á eða nærri vatnsverndarsvæðum utan að tekið sé mið af almennum sjónarmiðum um að standa vörð um að auðlindinni verði ekki spillt og að tryggja sem best möguleika á nýtingu vatns í framtíðinni við umfjöllun um einstakar framkvæmdir, aðalskipulagsgerð og endurskoðun svæðisskipulagsins. Friðlýstar fornminjar: Kortlagning minja sem njóta vemdar skv. þjóðminjalögum. Merkar minjar: Kortlagning minja sem skuli njóta vemdar í samræmi við ákvæði þjóðminjalaga. Núverandi landgræðslusvæði: Landgræðsla er auðkennd sem blönduð landnotkun eða takmörkun á landnotkun með öðrum landnotkunarflokkum. Af- mörkun landgræðslusvæða á skipulagsuppdrætti sýnir þau svæði þar sem unnið er að stöðvun jarðvegsrofs eða landbótum. Landgræðsluaðgerðir eru ekki bundnar við þessi svæði öðrum fremur á skipulagstímabilinu. Beitarfriðuð svæði: Á skipulagsuppdrætti eru afmörkuð svæði sem eru friðuð fyrir beit. Beitarfriðun er ekki bundin við þessi svæði öðrum fremur á skipulagstímabilinu. Önnur svæði: Ekki er skilgreint hvaða landnotkun eigi við á öðrum svæðum. Við umfjöllun um einstakar framkvæmdir, aðalskipulagsgerð og endurskoðun svæðisskipulagsins skal taka mið af almennum sjónarmiðum um að önnur svæði komi öðrum fremur til álita fyrir mannvirkjagerð. Núverandi orkuvinnslusvæði: Kortlagning svæða þar sem til staðar eru vatnsaflsvirkjanir og áfram er gert ráð fyrir þeirri landnotkun á skipulagstímabilinu. Fyrirhuguð orkuvinnslusvæði: Afmörkun allra fyrirhugaðra orkuvinnslusvæða vatnsaflsvirkjana sem samræmast stefnumörkun svæðisskipulagsins. Núverandi háspennulínur, 132-220 kV: Kort- lagning háspennulína, með 132 og 220 kV spennu, sem eru til staðar og áfram er gert ráð fyrir á skipulagstímabilinu. Fyrirhugaðar háspennulínur: Á skipulagsuppdrætti eru auðkenndar allar fyrirhugaðar 132 kV, 220 kV og 400 kV háspennulínur sem samræmast stefnumörkun svæðisskipulagsins. Skipulagsstofnun leggur til að lega Sprengisandslínu/Búrfells-línu 4 400/220 kV verði staðfest óbreytt frá staðfestri legu 200 kv Búrfellslínu 4 frá 20. apríl 1994. Jaðarmiðstöðvar: Á skipulagsuppdrætti eru auð- kenndar allar núverandi og fyrirhugaðar jaðarmið- stöðvar sem samræmast stefnumörkun svæðisskipu- lagsins. Hálendismiðstöðvar: Á skipulagsuppdrætti eru auð- kenndar allar núverandi og fyrirhugaðar hálendis- miðstöðvar sem samræmast stefnumörkun svæðis- skipulagsins. Skálar: Á skipulagsuppdrætti eru auðkennd öll núverandi og fyrirhuguð skálasvæði sem samræmast stefnumörkun svæðisskipulagsins. Fjallasel: Á skipulagsuppdrætti er kortlögð stað- setning fjallaselja. Afmörkun fjallaselja á skipulags- uppdrætti er þó ekki tæmandi fyrir staðsetningu allra fjallaselja sem samræmst geta stefnumörkun svæðisskipulagsins. Við megingönguleiðir er í sam- ræmi við stefnu svæðisskipulagsins unnt að heimila gönguskála með millibili sem tekur mið af þægilegum dagleiðum göngufólks, enda samræmist það almennum sjónarmiðum sem gilda um einstaka landnotkunarflokka. Önnur mannvirki: Á skipulagsuppdrætti eru kortlögð núverandi mannvirki sem falla í flokk annarra mannvirkja skv. skilgreiningu svæðisskipulagsins. Skipulagsstofnun mælir með að staðfest stefna svæðisskipulagsins varðandi hús SVFÍ og annarra björgunarfélaga og endurvarpsstöðvar verði sambæri- leg við stefnu svæðisskipulagsins varðandi fjallasel og viðbótarmannvirki vegna hefðbundinna nytja, þ.e. að ákvarðanir um staðsetningu nýrra húsa SVFÍ björgunarfélaga og nýrra endurvarpsstöðva taki mið af almennum sjónarmiðum sem gilda um einstaka landnotkunarflokka. Ný viðbótarmannvirki vegna beitar- eða veiðinytja, þ.e. gangnamannahús og veiðihús og nauðsynlegir vegir eða slóðar vegna þeirra, geta samrýmst stefnu svæðisskipulagsins þar sem þeirra er talin þörf. Ákvarðanir um staðsetningu þeirra þurfa að taka mið af almennum sjónarmiðum sem gilda um einstaka landnotkunarflokka. Ný hesthús meðfram helstu reiðleiðum geta samrýmst stefnu svæðisskipulagsins. Ákvarðanir um stað- 12
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.