loading/hleð
(164) Blaðsíða 162 (164) Blaðsíða 162
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SK1 PULAGSÁÆTLUN 12.0 MEGINDRÆTTIR í LANDNOTKUN Austur-Skaftafellssýsla hefur þá sérstöðu að stærsti hluti skipulagssvæðisins er á jökli þar sem mörk þess fylgja í megindráttum jökuljaðri. Samfelldasta jökul- lausa svæðið eru Stafafellsfjöll í Lóni. Landnotkun á hálendi sýslunnar markast því mjög af þessum náttúru- farslegum aðstæðum, einkum landslagi og jöklum. Vatnajökull, stærsti jökull í Evrópu, er samnefnari skipulagssvæðisins í sýslunni. Austast er Þrándarjökul- 1-Lónsöræfi, hálendi rist djúpum dölum þar sem rof er allsráðandi í litríku landslagi. Suðursveitarfjöll er tind- ótt og dalskorið hálendi með austurjaðri Vatnajökuls. I Öræfasveit eru sprungnir falljöklar og úfnar hamra- hlíðar einkennandi landslag. í fjöllum og skerjum jök- ulsins vex einstakur gróður. Mestur hluti hálendis sýslunnar er skilgreint sem nátt- úruverndarsvœði og njóti verndar út frá náttúruvemd- arsjónarmiðum. Þessi svæði eru á einhvem hátt sér- stæð eða einstæð vegna landslags, jarðmyndana, gróð- urfars og dýralífs. Stórir hlutar þessa svæðis eru ýmist þegar friðlýstir eða á náttúruminjaskrá. Gert er ráð fyr- ir að þessi svæði verði tengd saman þannig að þau myndi stóra vemdarheild. Sum þessara svæða lúta stjóm náttúruverndaryfirvalda en umsjón með öðrum verði í höndum sveitarfélaga. Vemdarsvæðin eru öðrum þræði útivistar- og ferða- mannasvœði þar sem gert er ráð fyrir byggingu göngu- skála í tengslum við áhugaverðar gönguleiðir. Sýslan er orðin með fjölsóttari ferðamannasvæðum landsins og hefur byggst upp ferðaþjónusta að meira eða minna leyti á öllu svæðinu. Gert er ráð fyrir áframhaldandi uppbyggingu ferðaþjónustu á jaðarsvæðum hálendis- ins og að sótt verði inn á Vatnajökul í enn ríkara mæli. Svæðið liggur utan helstu mannvirkjasvæða. Engin áform era um virkjanir né meiri háttar vegagerð á svæðinu. Skipulag umferðar og útivistar verði í samræmi við þol landsins og verndarþörf. Hefðbundnar nytjar á svæð- unum eru í samræmi við gildandi lög og reglur. Skipulagsáætlunin tekur til Hornafjarðar, nýs sameinaðs sveitafélags í Austur-Skaftafellssýslu. 12.1 VERNDARFLOKKUN í skipulagstillögunni er gerður greinarmunur á 4 flokk- um vemdarsvæða: náttúruverndarsvœðum, almenn- um verndarsvœðum, vatnsverndarsvœðum og þjóð- minjasvœðum. 12.1.1 Náttúruverndarsvæði í A.-Skaftafellssýslu eru samfelld náttúruverndarsvæði frá Lóni um jaðar Vatnajökuls í Skaftafell. Svæðunum er hér skipt niður í 4 minni svæði: 1. Stafafellsfjöll, Lónsöræfi-Framfjöll, Homafirði Lónsöræfi voru lýst friðland 1977 og er stærð þeirra um 325 km2 og Framfjalla um 65 km2. Svæðið er einstakt sökum fjölbreytilegs landslags og jarðmyndana. Vinsælt útivistarland, í undir- búningi skipulagsgerð um nýtingu Iands og vemd. Samkvæmt friðlandsreglum gilda ákvæði um um- gengni og frjálsa för um merktar leiðir. Hefð- bundnar nytjar haldast óskertar. Náttúruvemdar- ráð er skuldbundið til að aðstoða um viðhald á gönguleiðum, brúm o.fl. eftir nánara skipulagi. 2. Austurjaðar Vatnajökuls ásamt skriðjöklum, Hornafirði. Svæðið liggur á milli friðlands í Lónsöræfum og Esjufjalla og nær m.a. yfir skrið- jöklana Lambatungnajökul, Hoffellsjökul, Fláa- jökul, Heinabergsjökul. Stórbrotið landslag, fjöldi skriðjökla, jarðmyndanir, merkar jökulminjar og fjölbreyttar bergmyndanir. í tindum og jökulskerj- um vaxa fjallaplöntur í 1100-1300 m hæð. Svæð- ið er að hluta á náttúruminjaskrá; Skálafellsjökull og fjallendi í Suðursveit (632) og Steinadalur og Staðarfjall (633). 3. Esjufjöll-Breiðamerkurjökull, Hornafirði. Esju- fjöll voru lýst friðland 1978. Þar er að finna sjald- gæfar plöntutegundir sem lifa við sérstæð skilyrði. Stærð friðlandsins er um 270 km2. 4. Þjóðgarðurinn í Skaftafelli, Hornafirði. Þjóð- garðurinn var friðlýstur árið 1967 og var hann stækkaður verulega 1984 þegar vatnasvið hans á jökli var lagt til hans. Stærð þjóðgarðsins er um 550 km2, þar af eru 390 km2 á jökli þar sem m.a. er Skeiðarárjökull allt til Grímsvatna sem eru inn- an skipulagssvæðisins. Skaftafell er gróðurvin sunnan Vatnajökuls, þar er m.a. Bæjarstaðaskógur. Jörðin á sér langa og ríka sögu, Iandslag er stór- skorið og fjalllendi fjölbreytt, með jökulsorfnum dölum og áraurum á milli. I reglugerð þjóðgarðs- ins er kveðið á um umgengni gesta. 162
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (164) Blaðsíða 162
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/164

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.