loading/hleð
(170) Blaðsíða 168 (170) Blaðsíða 168
MIDHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN 13.0 MEGINDRÆTTIR í LANDNOTKUN Landnotkun á hálendi Vestur-Skaftafellssýslu markast mjög af náttúrufarslegum aðstæðum, einkum landslagi og jarðmyndunum. Hálendið tilheyrir nánast allt eystra gosbelti landins, frá Mýrdalsjökli og inn á Vatnajökul þar sem eru eldstöðvabelti með tilheyrandi háhita- svæðum, móbergshryggjum, hraunum og gígaröðum.. A þessu landsvæði eru merkustu og stærstu náttúru- verndarsvœði sýslunnar: Fjallabakssvæðið, Eldgjá og Lakagígar. Fjallabakssvæðið er eitt fjölsóttastasta og mikilvæg- asta útivistar- og ferðamannasvœði hálendisins. Gert er ráð fyrir áframhaldandi uppbyggingu ferðamanna- aðstöðu með endurbótum á vegakerfi og eflingu ferða- þjónustu á jaðarsvæðum, m.a. í Hólaskjóli við Lamba- skarðshóla. í útjöðrum hraunanna kemur fram mikið lindavatn sem ber að halda hlífiskildi yfir og eru auð- ugustu lindasvæðin tekin sérstaklega frá sem vatns- verndarsvœði. A Síðumannaafrétti á austurjaðri gos- beltisins eru landgrœðslusvœði á áhrifasvæðum jökul- vatna. Helstu mannvirkin á svæðinu eru Fjallabaksleið nyrðri og byggðalína sem liggja um eina mannvirkjabeltið á hálendi sýslunnar. Fjallabaksleið nyrðri er skilgreind sem aðalfjallvegur, einn af stofnvegum hálendisins. Ekki er gert ráð fyrir stórum breytingum á vegakerfi heldur styrkingu þess sem fyrir er. Engar virkjanir eru á svæðinu en hugmyndir eru um orkuframkvæmdir á vatnasviði Skaftár, hugsanlega miðlun um Langasjó til Tungnaár. Meðfram Fjallabaksleið nyrðri er gert ráð fyrir þjón- ustustöðum fyrir ferðamenn, í Hólaskjóli í jaðri há- lendisins er hálendismiðstöð, alhliða þjónustumiðstöð fyrir ferðamenn. Grænifjallgarður, FögrufjöII og Tungnaárfjallgarður, norðan Eldgjár og Lakagíga, eru í flokki vemdarsvæða, auk jökla. Svæðin eru öðrum þræði útivistarsvæði þar sem gert er ráð fyrir byggingu gönguskála meðfram áhugaverðum gönguleiðum. Skipulagsáætlunin nær til hálendishluta tveggja sveit- arfélaga í Vestur-Skaftafellssýslu: Skaftárhrepps og Mýrdalshrepps. 13.1 VERNDARFLOKKUN í skipulagsáætluninni er gerður greinarmunur á 4 flokkum verndarsvæða: náttúruverndarsvœðum, almennum verndarsvœðum, vatnsverndarsvœðum og þjóðminjasvœðum. 13.1.1 Náttúruverndarsvæði Náttúruvemdarsvæðin ná yfir mikilvægustu og merk- ustu náttúruminjar hálendisins. í V.-Skaftafellssýslu eru stærstu náttúruvemdarsvæðin á eystra gosbeltinu milli Mýrdalsjökuls og Vatnajökuls. Svæðin ná yfir stórar landslagsheildir og óröskuð víðerni, s.s. stóra samfellda hluta gosminja á gosbeltinu. Innan náttúru- verndarsvæðanna eru Lakagígar sem eru friðlýstir skv. náttúruvemdarlögum, og ýmis önnur svæði sem mikil- vægt er að vernda með einum eða öðrum hætti. Sum þessara svæða Iúta stjórn náttúruverndaryfirvalda en umsjón með öðrum verður í höndum sveitarfélaga. Hér er stutt lýsing á afmörkun hvers svæðis fyrir sig. Á þessu skipulagsstigi er ýmsum litlum svæðum gerð lít- il skil, s.s. einstökum fossum eða jarðmyndunum. Náttúruvemdarsvæði í V.-Skaftafellssýslu eru þessi: 1. Núpsstaður, jöklhluti, Skaftárhr. Fjölbreytt landslag og jarðmyndanir, svæðið er á náttúruminjaskrá (701). 2. Lakagígar-Eldgjá, Skaftárhr. Eldstöðvar og hraun frá Eldgjá um Lakagíga allt austur að Síðu- jökli. Lakagígar eru friðlýstir skv. náttúmvemdar- lögum. Eldgjá er á náttúruminjaskrá (706). Svæð- ið liggur að öðrum verndarsvæðum á eystra gos- beltinu. 3. Fjallabakssvæðið sunnan Túngnaár, V.-Skaft. og Rang. Torfajökulssvæðið suður að Mýr- dalsjökli, Eldgjá, Hekla, Þórsmörk og Almenning- ar. Eitt fjölsóttasta ferðamannasvæði á hálendi ís- lands. Emstrur og Fjallabak eru á náttúruminja- skrá (761). Svæðið liggur að öðrum verndarsvæð- um á eystra gosbeltinu í Rangárvallasýslu. 4. Grænifjallgarður-Fögrufjöll-Langisjór, Skaft- árhr. Stórt samfellt og óraskað svæði sem tengir saman náttúruverndarsvæði í landshlutanum. Fjöl- breytt hryggjalandslag, áhugaverð göngulönd. Grænifjallgarður er á náttúruminjaskrá (760). 13.1.2 Almenn verndarsvæði Almennu verndarsvæðin fela í sér alhliða verndargildi sem tekur til náttúruminja, þjóðminja og mikilvægustu lindasvæða. Enn fremur svæði með mikið útivistar- gildi, þar á meðal jaðarsvæði að byggð. Stærstu svæð- in í þessum vemdarflokki í V.-Skaftafellssýslu eru þau sem nánar er lýst hér á eftir: 168
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (170) Blaðsíða 168
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/170

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.