loading/hleð
(181) Blaðsíða 179 (181) Blaðsíða 179
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN 14.2 HEFÐBUNDNAR NYTJAR OG LANDGRÆÐSLA Afréttanot er sá nýtingarþáttur sem á sér lengsta hefð á hálendinu. Dregið hefur úr beitarálagi á síðustu áratug- um vegna breytinga á búháttum og hefur verið unnið að beitarfriðun einstakra svæða. A viðkvæmustu svæð- um Miðhálendisins er stefnt að því að taka upp beitar- stjórn, beitarfriðun og/eða heftingu gróðurs- og jarðvegsrofs, í samræmi við landgæði. Vísað er til þemakorts 22 Takmarkanir á beitarnotum sem birt er í kafla 1.6. 14.2.1 Landgræðslusvæði Aðgerðir af hálfu Landgræðslunnar og sveitarfélaga hafa verið mestar og brýnastar í nágrenni eldfjalla og á svæðum þar sem jökulhlaup eru tíð. Fjöldi land- græðslusvæða eru í námunda við hálendisjaðar Rang- árvallasýslu en aðeins tvö þeirra eru innan hálendis- marka: 1. Þórsmörk, Rang. Samningur hefur verið gerður milli Landgræðslu ríkisins og viðkomandi hreppa um tímabundna beitarfriðun á hluta Þórsmerkur. 2. Landmannaafréttur, Holta- og Landssveit. Girt 1970, ein stærsta landgræðslugirðing landsins, um 205 knr. Nær yfir framanverðan Landmannaafrétt frá framanverðu Sölvahrauni inn að Bjallavaði á Tungnaá. f umsjá Landgræðslu ríkisins, með stuðningi frá Landsvirkjun. 14.2.2 Beitarfriðuð svæði Á nokkrum landgræðslusvæðum eru eingöngu girð- ingar án þess að eiginleg landgræðsla með sáningu og áburðargjöf eigi sér stað. Þá eru ýmis önnur stór land- svæði þar sem er lítil sem engin beit, þ.á.m. Land- mannaafréttur norðan Tungnaár og Þjórsárver. í Rang- árvallasýslu eru tvö landsvæði friðuð fyrir beit í þess- um flokki, Emstrur og Þórsmörk: 1. Emstrur, Hvolhr. Engar beinar landgræðsluað- gerðir önnur en tímabundin beitarfriðun skv. sér- stökum samningi á milli Hvolhrepps og Land- græðslunnar. 2. Þórsmörk og Almenningar, Rang. Samningur hefur verið gerður milli Landgræðslu ríkisins og viðkomandi hreppa um tímabundna beitarfriðun á svæðinu. 14.2.3 Mannvirki vegna hefðbundinna nytja Á afréttum í Rangárvallasýslu eru mörg mannvirki vegna smölunar og veiðinytja. Þar eru 13 gangna- mannaskálar; Bólstaður við Einhyrning, í Mosum, Hvanngil, Krókurinn, Álftavatn, Landmannahellir, Afangagil, Ferjukot, Hungurfit, Þóristungur, Hvanngiljahöll, Illugaver, Ölduver og Gásagustur. Alls 19 veiðihús er á afréttum Rangvellinga á 6 stöð- um; í Veiðivötnum, í Þúfuveri, við Kvíslavötn, við Þórisvatn, við Hrauneyjar og við Úlfsvatn, sbr. kafla 14.5 og 14.6 vegna annarrar nýtingar. Einnig eru ýms- ir nauðsynlegir vegir og vegaslóðar vegna hefðbund- inna nytja sbr. kafla 14.4, auk afrétta-og varnargirð- inga. Verði þörf fyrir viðbótarmannvirki vegna beitar- eða veiðinytja eru þau heimil með samþykki réttra skipulagsyfirvalda, enda samrýmist þau stefnu þessa skipulags um jafnvægi nýtingar og verndar, og fullnægi kröfum um frágang skv. kafla 14.6. 14.3 ORKUVINNSLA Orkuvinnslusvæði skiptast í núverandi orkuvinnslu- svœði og fyrirhuguð orkuvinnslusvœði. 4.3.1 Núverandi orkuvinnslusvæði Núverandi orkuvinnslusvæði ná yfir virkjanir sem þegar hafa komið til framkvæmda og virkjanafram- kvæmdir sem tekin hefur verið ákvörðun um. Sama gildir um háspennulínur. Á orkuvinnslusvæðunum eru orkuver, miðlunarlón, ganga- og/eða skurðaleiðir og háspennulínur. í hálendishluta Rangárvallasýslu eru fleiri virkjanir en í nokkurri annarri sýslu á landinu, eða alls 5, allar á vatnasviðum Þjórsár og Tungnaár: 1. Sigölduvirkjun, Holta- og Landssveit, Ása- og Djúpárhr. Virkjanamannvirki eru þegar byggð og er Sigöldulón um 13 km2. Lagaheimild um stækk- un úr 150 MW í 200 MW. 2. Hrauneyjafossvirkjun, Holta- og Landssveit, Ása- og Djúpárhr. Virkjanamannvirki eru þegar byggð og er Hrauneyjalón um 9 knr. Lagheimild um stækkun úr 210 MW í 280 MW. 3. Þórisvatnsmiðlun, Holta- og Landssveit, Ása- og Djúpárhr. Orkumannvirki hafa þegar verið byggð og er stærð Þórisvatns um 77 km2 í fullri hæð. 4. Kvíslaveitur, Ása- og Djúpárhr., Rang., Gnúp- verjahr., Árn. Orkugeta allt að 400 GWst/ári. Framkvæmdir við 5. og síðasta áfanga Kvísla- veitna er á framkvæmdastigi en þar er um að ræða miðlun til Búrfells og annarra virkjana á vatna- sviði Þjórsár og Tungnaár. 5. Hágöngumiðlun, Ása- og Djúpárhr. Stærð miðl- unarlóns um 38 km2. Orkugeta allt að 200 GWst/ári. Miðlun um Þórisvatn til Búrfells og 179
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (181) Blaðsíða 179
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/181

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.