loading/hleð
(194) Blaðsíða 192 (194) Blaðsíða 192
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN Tjarnarver, Klettur, Hallarmúli, Skeiðmannafit, Sult- arfit, Klakkskáli, Leppistungur, Svínárnes, Helga- skáli, Kerlingarfjöll, Sandá, Fremstaver, Árbúðir og Svartárbotnar. Ennfremur Dalbúð, Gatfell og Kerling við Skjaldbreið. Fjögur veiðihús eru við Hvítárvatn, sbr. kafla 15.5 og 15.6 vegna annarrar nýtingar. Einnig eru ýmsir nauð- synlegir vegir og vegaslóðar vegna hefðbundinna nytja, sbr. kafla 15.4, auk afrétta-og vamargirðinga. Verði þörf fyrir viðbótarmannvirki vegna beitar- eða veiðinytja eru þau heimil með samþykki réttra skipulagsyfirvalda, enda samrýmist þau stefnu þessa skipulags um jafnvægi nýtingar og verndar, og fullnægi kröfum um frágang skv. kafla 15.6. 15.3 ORKUVINNSLA í Ámessýslu eru hefur eingöngu verið unnið að virkj- anaframkvæmdum á Þjórsársvæðinu og eru enn frekari áform á því svæði í framtíðinni. Skoðaðir hafa verið möguleikar á virkjunum á öðrum vatnasviðum en eng- ar þeirra koma til álita á skipulagstímanum. Orku- vinnslusvæðum er skipt í núverandi orkuvinnslu- svœði og fyrirhuguð orkuvinnslusvœði. 15.3.1 Núverandi orkuvinnslusvæði Núverandi orkuvinnslusvæði ná yfir virkjanir sem þegar hafa komið til framkvæmda og virkjanir sem tekin hefur verið ákvöðun um. Á orkuvinnslusvæðun- um eru orkuver, miðlunarlón, ganga- og skurðaleiðir og háspennulínur. I hálendishluta Árnessýslu eru nú þegar 2 virkjanasvæði á vatnasviði Þjórsár, Sultar- tangavirkjun og Kvíslaveitur. Auk þess liggur Búrfells- lína um þvera sýsluna: 1. Sultartangavirkjun, Gnúpverjahr. Orkugeta allt að 900 Gwst/ári. Uppsett afl allt að 125 MW. Sult- artangalón er þegar komið í gagnið og nýtist sem miðlun fyrir Búrfell. Stöðvarhús verður neðan Sandafells í Gnúpverjahreppi. Mat á umhverfisá- hrifum liggur fyrir. Framkvæmd heimiluð með skilyrðum. 2. Kvíslaveitur, Ása- og Djúpárhr., Rang., Gnúp- verjahr., Ám. Orkugeta allt að 400 Gwst/ári. Framkvæmdir við 5. og síðasta áfanga Kvísla- veitna er á framkvæmdastigi en þar er um að ræða miðlun til Búrfells og annarra virkjana á vatna- sviði Þjórsár og Tungnaár. 3. Hrauneyjafossvirkjun-Brennimelur Hvalfirði, 220 kV, Rang., Árn. Línan liggur þvert yfir alla af- rétti sýslunnar, nokkru ofan hálendismarka. Gert er ráð fyrir að núverandi línuvegur verði nýttur sem ferðamannavegur í fjallvegaflokki. 15.3.2 Fyrirhuguð orkuvinnslusvæði Á fyrirhuguðum orkuvinnslusvæðum eru virkjanir sem geta komið til framkvæmda á skipulagstímanum: orkuver, miðlunarlón, ganga- eða skurðaleiðir og há- spennulínur. Norðlinaölduveita á vatnasviði Þjórsár er í þessum flokki í Ámessýslu: 1. Norðlingaölduveita, Ása- og Djúpárhr., Rang., Gnúpverjahr., Árn. Miðlun til Þórisvatns. Skv. reglugerð um friðlandið í Þjórsárverum frá 1979 er stíflugerð í allt að 581 m y.s. háð fyrirfara um áhrif á gróðurlendi veranna. Nauðsynlegt er að lækka stífluhæð til að hlífa eins og kostur er neðsta hluta Þjórsárvera. Unnið er að því í sam- vinnu Landsvirkjunar og Náttúruverndar ríkisins að komast að niðurstöðu um stærð miðlunarlóns með stíflu við Norðlingaöldu. Hugsanlegt lónasvæði er því auðkennt með blandaðri landnotkun; orkuvinnsla/náttúruvemd. Matsskyld framkvæmd skv. 5. gr. laga um umhverfismat. 15.4 SAMGÖNGUR Skipulagsáætlunin gerir greinarmun á 4 gerðum vega á Miðhálendinu. Vegum er skipt eftir gæðum í aðalfjall- vegi, fjallvegi og einkavegi og aðrar ökuleiðir. Auk þess ná stofnvegir og tengivegir, sem eru hluti þjóðvegakerfis láglendis, á nokkrum stöðum inn á skipulagssvæðið. Vegakerfi hálendisins er tengt hring- vegi. Númer vísa til vegnúmera í þeim tilvikum þar sem um er að ræða landsvegi skv. flokkun Vegagerð- arinnar. Tekið er fram ef vegir víkja verulega frá núverandi legu. Nýir vegir og verulegar breytingar á núverandi legu eru matsskyldar skv. 5. gr. laga um um- hverfismat. 15.4.1 Aðalfjallvegir Aðalfjallvegir eru stofnvegir hálendis, byggðir sem fólksbílafærir sumarvegir með brúuðum ám. Þeir tengja saman byggðarlög þvert yfir hálendið og liggja um helstu byggingarsvæði þess. Þeir eru hluti þjóð- vegakerfis sem haldið er við af opinberu fé. Eftirtaldir aðalfjallvegir eru í Árnessýslu: 1. Kjalvegur (F35), Biskupstungnahr. Núverandi veglína frá Gullfossi að Hveravöllum. Matsskyld framkvæmd skv. 5. gr. laga um umhverfismat. 2. Kaldadalsvegur (F550), Þingvallahr. Suðurendi vegarins liggur frá línuvegi Hrauneyjalínu.. Mats- 192
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (194) Blaðsíða 192
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/194

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.