loading/hleð
(72) Blaðsíða 70 (72) Blaðsíða 70
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKI PULAGSÁÆTLUN 2.1 MEGINDRÆTTIR SKIPULAGSÁÆTLUNAR Hér er með almennum hætti tekið saman yfirlit um megindrætti stefnumörkunar í landnotkun á Miðhá- lendi Islands. I köflum 3-15 hér á eftir er síðan gerð nánari grein fyrir tillögugerð og útfærslu í hverri sýslu fyrir sig til nánari útskýringar á landnotkunaruppdrætti sem fylgir þessari greinargerð. Stefnumörkun í skipulagsmálum á Miðhálendinu byggir á þeirri grunnhugmynd að deila Miðhálendinu upp í stórar samfelldar landslagsheildir og belti eftir mannvirkjastigi og vemdargildi. Annars vegar eru verndarheildir og hins vegar mannvirkjabelti. Þannig er stuðlað að því annars vegar að allri meiriháttar mannvirkjagerð verði haldið á afmörkuðum beltum en hins vegar verði teknar frá sem stærstar og sam- felldastar vemdarheildir þar sem framkvæmdum er haldið í lágmarki. Innan vemdarheildanna eru stærstu ósnortnu víðerni Islands. Almennt séð ber að halda hverskonar mannvirkjagerð á Miðhálendi íslands í lág- marki og þess í stað að beina henni á jaðarsvæði há- lendisins. Verndarheildir og mannvirkjabeltin koma ekki fram sem sérstakir landnotkunarþættir á skipu- lagsuppdrætti en eru engu að síður leiðbeinandi og stefnumarkandi varðandi alla mannvirkjagerð og af- mörkun hvers konar vemdarsvæða á hálendinu. 2.1.1 Verndarheildir Verndarheildir Miðhálendisins markast mjög af jarð- fræðilegri uppbyggingu landsins og fylgja þau NA-SV stefnu eins og gosbeltin. Verndarheildir eru í megin- dráttum þrjár; i) „austurbeltið“ sem nær yfir eystra VERNDARHEILDIR Verndarheildir er samheiti yfir landnotkun með lágt byggingarstig. Náttúruverndarsvæði eru ríkj- andi í landnotkun ásamt almennum verndarsvæð- um, vatnsvemd og þjóðminjasvæðum. Þar eru einnig mikilvægustu útivistarsvæðin með gisti- skálum, tjaldsvæðum, gönguleiðum og reiðleið- um. Á jöðrum vemdarheilda eru víða þjónustu- miðstöðvar ferðamanna. Beitarfriðun og aðrar aðgerðir til að endurheimta fyrri landgæði eiga víða við innan vemdarheilda. Verndarheildir liggja utan mannvirkjabeltanna í a.m.k. 2,5 km fjarlægð frá næstu aðalfjallvegum og orkumannvirkjum, háspennulínum og miðlun- arlónum. Lágmarksstærð verndarheilda er 25 km2 og allir jöklar Miðhálendisins tilheyra þeim. gosbeltið, Vatnajökul og víðerni norðan hans, ii) „vest- urbeltið" sem nær yfir vestra gosbeltið ásamt Langjökli og vestur um Amarvatnsheiði og Tvídægru, og loks iii) „miðbeltið" sem liggur á milli austur- og vesturbeltanna. Um sunnanvert suðurhálendið er mannvirkjabelti sem liggur þvert á verndarheildir með A-V stefnu og deilir þeim upp í minni einingar. Stærst þeirra er Fjallabakssvæðið sunnan Fjallabaksleiðar nyrðri og byggðalínu. Innan vemdarheildanna eru stærstu landnotkunaflokk- ar skipulagsáætlunarinnar, náttúruverndarsvœði og almenn verndarsvœði. Náttúruverndarsvæðin ná til mikilvægustu náttúruminja og stærstu óröskuðu víð- erna hálendisins. Verndarsvæði hafa hins vegar víð- tækt vemdargildi sem tekur til náttúruminja, forn- minja, vatnslinda og mikilvægra útivistarsvæða. Á þessum svæðum em helstu göngu- og reiðlönd hálend- isins. Þá eru þjóðminjasvœði skilgreind sérstaklega, sem og helstu lindasvæði. Almennri stefnumörkun verndarsvæða er gerð skil í köflum 2.2 - 2.5. 2.1.2 Mannvirkjabelti Helstu mannvirkjabelti Miðhálendisins eru tvö og liggja þvert yfir hálendið með N-S stefnu um Sprengisand og Kjöl þar sem eru flutningsœðar raf- orku og umferðar, uppistöðulón og helstu þjónustusvœði ferðamanna. Orkuvinnslusvœðin eru einkum í tveimur landshlut- um; (i) á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu á suðurhálend- inu á mannvirkjabelti Sprengisands og (ii) á vatnasvið- um jökulvatna á jaðarsvæðum verndarheildanna á norðausturhálendinu, norðan Vatnajökuls. Við afmörk- un orkuvinnslusvæða er lögð áhersla á að hlífa sem mest merkustu gróðurminjum og öðrum mikilvægum verndarsvæðum hálendisins. MANNVIRKJABELTI Allri meiriháttar mannvirkjagerð verði haldið innan ákveðinna brauta, s.k. mannvirkjabelta. Á mannvirkjabeltunum eru aðalfjallvegir (stofn- vegir) hálendisins og þau mannvirki sem tengjast raforkuvinnslu; lónastæði, háspennulínur og sjálf orkuverin. Ennfremur helstu þjónustusvæði ferðamanna; jaðarmiðstöðvar, hálendismiðstöðv- ar og hluti skálasvæða. Flestar jaðarmiðstöðvar eru í byggð í námunda við hálendisjaðarinn. 70
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 70
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.