loading/hleð
(87) Blaðsíða 85 (87) Blaðsíða 85
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN HEILBRIGÐISEFTIRLIT Pjónustustaðir verði flokkaðir eftir umfangi starf- semi og mótuð stefna um eftirlitskylda þætti fyrir hvern flokk í samræmi við viðeigandi Iög og reglugerðir. stöðunum en fari síðan stigminnkandi eftir álagi á stað- ina, verði t.d. annað hvert ár á stöðum sem liggja utan alfaraleiðar og eru í lítilli notkun. Frá Landmannalaugum Ljósm. Landmórnn. 2.11.2 Förgun sorps Um meðferð sorps á Miðhálendinu fer samkvæmt heil- brigðisreglugerð og gildir einu hvort um er að ræða sorp frá ferðamannamiðstöðvum eða frá mannvirkja- gerð, t.d. vegna vegaframkvæmda, lagningar há- spennulína eða virkjanaframkvæmda. A stærri ferða- mannstöðum og framkvæmdastöðum, þar sem eiga sér stað miklar staðbundnar framkvæmdir, verða sett upp viðurkennd ílát til söfnunar úrgangs og til flokkunar. MEÐFERÐ SORPS Engin sorpeyðing má eiga sér stað á hálendinu. Allt sorp verði flutt til byggða. Opin brennsla og urðun úrgangs er bönnuð skv. mengunarvarna- reglugerð hvar sem er á landinu. Umsjónaraðilar á miðstöðvasvæðum og öðrum þjónustusvæðum hafi samvinnu um förgun sorps. Brennsla eða önnur förgun sorps er óheimil. Sorp verði flutt til byggða til förgunar á viðurkenndum förgunar- stöðum. Meginreglan varðandi „persónulegt" sorp er að það verði flutt til byggða af þeim sem „framleiða“ það. Gera þarf könnun á staðsetningu og umfangi þess úrgangs sem urðaður hefur verið á hálendinu á liðnum árum, m.a. í þeim tilgangi að kanna hvort nauðsynlegt sé að grípa til ráðstafana til að fjarlægja hann vegna hættu á mengun frá þessum stöðum. 2.11.3 Förgun frárennslis Fráveitur skulu vera búnar hreinsivirkjum, fitugildrur skulu vera á fráveitum eldhúsa og baðsturtna, safn- eða rotþrær skulu vera á fráveitum salerna. Heimilt er að FRÁRENNSLISMÁL Fráveitur skulu búnar hreinsivirkjum. Heimil er notkun á þurrsalernunt og kömrum þar sem álag er minna. Seyru skal fargað á viðurkenndan hátt í samráði við heilbrigðiseftirlit á hverju svæði. nota þurrsalerni og kamra. Seyru skal farga á viður- kenndan hátt í samráði við heilbrigðiseftirlitið. Mót- tökuþró fyrir seyru úr húsbílum skal viðurkennd af heilbrigðiseftirlitinu. Raunhæf framkvæmdaáætlun verði gerð sem m.a. taki mið af því að leita fyrst lausna á stærstu mengunar- völdunum, þ.e. á jaðarmiðstöðvum, hálendismiðstöðv- um, skálasvæðum og stórum framkvæmdasvæðum. Aðgerðir við einstök sæluhús og fjallakofa fylgi síðan í kjölfarið. Meðferð jarðvarma vegna notkunar í húshaldi, til upp- hitunar og til böðunar, jafnt í húsum sem í laugum, er sértækt mál sem þarf nánari skoðunar við. Leysa þarf mengunarvamamál í tengslum við nýtingu jarðvarma. Bað- og búningsaðstöðu skal koma upp við náttúru- laugar sem nýttar eru af gestum á viðkomandi svæði. 2.11.4 Öflun neysluvatns Mengunarvarnir á Miðhálendinu eru nauðsynlegar til að vernda helstu lindasvæði hálendisins og til að halda við þá hreinu ímynd sem er mikilvæg þegar til framtíð- ar er litið. Á sumum svæðum er mjög erfitt um vatns- öflun sökum landfræðilegra aðstæðna, t.d. í Ódáða- hrauni. Á slíkum stöðum þarf að gera sérstakar ráðstaf- anir, s.s. vegna vatnssöfnunar frá þökum húsa. Gæða- kröfur neysluvatns geta því orðið mismunandi eftir að- stæðum þó svo að ákveðnar lágmarkskröfur séu gerðar til vatnsins. I kafla 2.4 er gerð nánari grein fyrir gjöf- ulustu lindasvæðum. NEYSLUVATN Neysluvatn, búnaður til neysluvatnstöku og brunnsvæði skulu uppfylla ákvæði neysluvatns- reglugerðar. 2.11.5 Önnur mengandi starfsemi Olíutankar skulu búnir viðurkenndum mengunar- varnabúnaði. 85
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (87) Blaðsíða 85
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/87

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.